FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER NÝJAST 06:00

Tilbúinn ađ fórna miklu

SPORT

Náttúran.is fćr viđurkenningu

 
Innlent
08:00 26. APRÍL 2012
verđlaunuđ Svandís Svavarsdóttir veitti ţeim Einari og Guđrúnu verđlaunin.
mynd/umhverfisráđuneytiđ
verđlaunuđ Svandís Svavarsdóttir veitti ţeim Einari og Guđrúnu verđlaunin. mynd/umhverfisráđuneytiđ

Vefsíðan Náttúran.is hlaut Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, í gær fyrir „framúrskarandi starf að umhverfismálum".

Segir í rökstuðningi valnefndar að stofnendur og eigendur hennar, þau Guðrún Tryggvadóttir og Einar Bergmundur Arnbjörnsson, séu brautryðjendur á þessum vettvangi, knúin áfram af áhuga og umhyggju fyrir náttúrunni og umhverfinu. Verðlaunagripurinn, Kuðungurinn, er eftir listakonuna Ingu Elínu. - shá


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Náttúran.is fćr viđurkenningu
Fara efst