Náttúran.is fćr viđurkenningu

 
Innlent
08:00 26. APRÍL 2012
verđlaunuđ Svandís Svavarsdóttir veitti ţeim Einari og Guđrúnu verđlaunin.
mynd/umhverfisráđuneytiđ
verđlaunuđ Svandís Svavarsdóttir veitti ţeim Einari og Guđrúnu verđlaunin. mynd/umhverfisráđuneytiđ

Vefsíðan Náttúran.is hlaut Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, í gær fyrir „framúrskarandi starf að umhverfismálum".

Segir í rökstuðningi valnefndar að stofnendur og eigendur hennar, þau Guðrún Tryggvadóttir og Einar Bergmundur Arnbjörnsson, séu brautryðjendur á þessum vettvangi, knúin áfram af áhuga og umhyggju fyrir náttúrunni og umhverfinu. Verðlaunagripurinn, Kuðungurinn, er eftir listakonuna Ingu Elínu. - shá


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Náttúran.is fćr viđurkenningu
Fara efst