Náði tökum á íslensku með lestri minningargreina Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. júní 2013 19:26 Einn þeirra rúmlega átján hundruð kandídata sem tóku við brautskráningarskírteini sínu frá Háskóla Íslands í Laugardalshöll í dag var hin finnska Satu Rämö. Hún útskrifaðist með BA-próf í íslensku sem annað mál. Lokaverkefnið sitt vann hún um minningagreinar í Morgunblaðinu en þær vöktu forvitni hennar þegar hún fluttist til landsins fyrir um fimm árum. „Í Finnlandi þá er bara skrifað um fólkið sem var mjög þekkt eða svona pólitískt fólk eða rithöfunda eða um fólk sem allir þekkja en ekki um svona venjulegt fólk eins og hér. Mér finnst það var svo fallegt“, segir Satu. Satu lagðist í töluverða rannsóknarvinnu og las fjölda minningargreina. Þannig las hún 550 minningagreinar á meðan að hún vann verkefnið. Það tók hana nokkuð langan tíma en Satu segir þær hafa verið áhugaverðar. Þá hafi sumar greinarnar kallað fram tár. Satu er með mörg járn í eldinum. Þegar hún bjó í Finnlandi starfaði hún sem blaðamaður. Í dag rekur meðal annars verslun í miðbænum með finnskar vörur og vinnur að þýðingum og skrifar bækur. Hún segir lestur minningagreinanna hafa hjálpað sér við að ná tökum á íslenskunni. Henni finnist að nú eftir þriggja ára háskóla nám geti hún talað um næstum hvað sem er á íslensku þó íslenskan sé ekki alltaf fullkomin. Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Einn þeirra rúmlega átján hundruð kandídata sem tóku við brautskráningarskírteini sínu frá Háskóla Íslands í Laugardalshöll í dag var hin finnska Satu Rämö. Hún útskrifaðist með BA-próf í íslensku sem annað mál. Lokaverkefnið sitt vann hún um minningagreinar í Morgunblaðinu en þær vöktu forvitni hennar þegar hún fluttist til landsins fyrir um fimm árum. „Í Finnlandi þá er bara skrifað um fólkið sem var mjög þekkt eða svona pólitískt fólk eða rithöfunda eða um fólk sem allir þekkja en ekki um svona venjulegt fólk eins og hér. Mér finnst það var svo fallegt“, segir Satu. Satu lagðist í töluverða rannsóknarvinnu og las fjölda minningargreina. Þannig las hún 550 minningagreinar á meðan að hún vann verkefnið. Það tók hana nokkuð langan tíma en Satu segir þær hafa verið áhugaverðar. Þá hafi sumar greinarnar kallað fram tár. Satu er með mörg járn í eldinum. Þegar hún bjó í Finnlandi starfaði hún sem blaðamaður. Í dag rekur meðal annars verslun í miðbænum með finnskar vörur og vinnur að þýðingum og skrifar bækur. Hún segir lestur minningagreinanna hafa hjálpað sér við að ná tökum á íslenskunni. Henni finnist að nú eftir þriggja ára háskóla nám geti hún talað um næstum hvað sem er á íslensku þó íslenskan sé ekki alltaf fullkomin.
Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira