Myndbandið skoðað yfir 125.000 sinnum Gunnar Leó Pálsson skrifar 29. júlí 2015 08:00 Páll Óskar Hjálmtýsson svífur um á bleiku skýi. mynd/daníel bjarnason „Ég er ofsalega hrærður yfir þessum ótrúlegu viðtökum og svíf um á bleiku skýi,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson. Hans nýjasta tónlistarmyndband við lagið Líttu upp í ljós hefur verið skoðað rúmlega 125.000 sinnum, þar af 110.000 sinnum á Facebook og 15.000 sinnum á Youtube. „Við settum myndbandið í loftið á föstudagsmorgun og klukkan ellefu á mánudagskvöld var áhorfið komið yfir hundrað þúsund. Ég hef aldrei upplifað svona svakalegt sprengjuvídeó og ég hef aldrei komast yfir hundrað þúsund áhorfa-múrinn á fjórum dögum á mínum ferli,“ segir Palli alsæll með viðtökurnar. Myndbandið er unnið af framleiðslufyrirtækinu Silent og sá Daníel Bjarnason um leikstjórn, Snædís Snorradóttir um framleiðslu og Hákon Sverrisson um stjórn kvikmyndatöku. Þá er lagið það fyrsta sem Páll Óskar gefur út í samvinnu við Jakob Reyni Jakobsson og Bjarka Hallbergsson, sem mynda tónlistarteymið DUSK. „Ég hef heyrt fallegar sögur og að allir helstu plötusnúðar landsins hafi spilað lagið strax á föstudagskvöldið eftir að það kom út á skemmtistöðunum. Ég er svo ánægður með þessi yndislega fallegu viðbrögð.“ Lagið fæst gefins á palloskar.is og eru fleiri lög væntanleg frá Palla. „Við leyfum þessu lagi að eiga sinn líftíma en við eigum nóg eftir,“ bætir Palli við. Hann er leið til Vestamannaeyja þar sem hann kemur fram á Húkkaraballinu annað kvöld. „Ég er að spila í fjóra sólarhringa í röð. Fyrst er það Húkkarinn á morgun, barnaskemmtun á föstudag, Akureyri á laugardag og svo flýg beint aftur til Eyja á sunnudag. Ég verð með ball í Dalnum frá klukkan þrjú til sex aðfaranótt mánudags, það er ekki leiðinlegt að fá að byrja og enda þjóhátíð.“ Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
„Ég er ofsalega hrærður yfir þessum ótrúlegu viðtökum og svíf um á bleiku skýi,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson. Hans nýjasta tónlistarmyndband við lagið Líttu upp í ljós hefur verið skoðað rúmlega 125.000 sinnum, þar af 110.000 sinnum á Facebook og 15.000 sinnum á Youtube. „Við settum myndbandið í loftið á föstudagsmorgun og klukkan ellefu á mánudagskvöld var áhorfið komið yfir hundrað þúsund. Ég hef aldrei upplifað svona svakalegt sprengjuvídeó og ég hef aldrei komast yfir hundrað þúsund áhorfa-múrinn á fjórum dögum á mínum ferli,“ segir Palli alsæll með viðtökurnar. Myndbandið er unnið af framleiðslufyrirtækinu Silent og sá Daníel Bjarnason um leikstjórn, Snædís Snorradóttir um framleiðslu og Hákon Sverrisson um stjórn kvikmyndatöku. Þá er lagið það fyrsta sem Páll Óskar gefur út í samvinnu við Jakob Reyni Jakobsson og Bjarka Hallbergsson, sem mynda tónlistarteymið DUSK. „Ég hef heyrt fallegar sögur og að allir helstu plötusnúðar landsins hafi spilað lagið strax á föstudagskvöldið eftir að það kom út á skemmtistöðunum. Ég er svo ánægður með þessi yndislega fallegu viðbrögð.“ Lagið fæst gefins á palloskar.is og eru fleiri lög væntanleg frá Palla. „Við leyfum þessu lagi að eiga sinn líftíma en við eigum nóg eftir,“ bætir Palli við. Hann er leið til Vestamannaeyja þar sem hann kemur fram á Húkkaraballinu annað kvöld. „Ég er að spila í fjóra sólarhringa í röð. Fyrst er það Húkkarinn á morgun, barnaskemmtun á föstudag, Akureyri á laugardag og svo flýg beint aftur til Eyja á sunnudag. Ég verð með ball í Dalnum frá klukkan þrjú til sex aðfaranótt mánudags, það er ekki leiðinlegt að fá að byrja og enda þjóhátíð.“
Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira