Munck Gruppen kaupir öll hlutabréf í LNS Saga Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2016 12:08 Danska verktakafyrirtækið Munck Gruppen hefur keypt öll hlutabréf í LNS Saga. Fyritækið hefur til þessa að meginstofni verið í eigu Norska fyritækisins LNS. Í tilkynningu frá LNS Saga segir að fyrirtækið velti á árinu 2016 um 800 milljónum danskra króna, um ríflega 14 milljörðum íslenskra, og hafi um fjögur hundruð starfsmenn. „Fyrirtækið býr yfir mikilli reynslu af byggingu hafna, sjóvarnargarða, atvinnuhúsnæðis, flugstöðva, gangna, vega og virkjana. Með kaupunum styrkir Munck sig verulega á þessum sviðum,“ segir í tilkynningunni. Í tilkynningu frá Munck er haft eftir Hans Christian Munck, forstjóra Munck Gruppen, að fyrirtækið hafi um langa hríð starfað af krafti í Skandinavíu og með kaupunum á LNS Saga geti það við styrkt stöðu þess á Íslandi, í Færeyjum og á Grænlandi. „Með kaupunum við okkur tækifæri til samlegðaráhrifa og öðlumst hæfni til að takast á við enn flóknari verkefni. LNS Saga er ungt fyrirtæki með áhugasömum starfsmönnum og reyndum stjórnendum og við höfum væntingar til þróunar mála á Íslandi og á öðrum Norðurlöndum. Að sjálfsögðu er menningarmunur milli Íslands og Danmerkur, en við hlökkum til að koma samþættingu fyrirtækjanna á fullan skrið. Ég er þess fullviss að okkur muni takast að finna leiðir fyrir fyrirtækin til að bæta hvert annað upp. Þrátt fyrir hinn hraða vöxt LNS Saga, hefur fyrirtækinu tekist að viðhalda mikilli áherslu á öryggi og samtakamátt starfsmanna, sem er mikið forgangsmál hjá Munck Gruppen. Fyrirtækið hefur sterkan liðsanda og ég sé fram á spennandi og gefandi samstarf.” Segir Hans Christian Munck. Munck Gruppen hafði fyrir kaupin á LNS árlega veltu upp á 1,6 milljarð DKK (26,3 milljarðar ÍSK) og um það bil 1.100 stöðugildi. Eftir kaupin verða starfsmenn Munck um 1.500 talsins. Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2023 - kosning Samstarf „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Íslenskar áhrifakonur hjá eftirsóttustu vinnustöðum Norðurlanda Atvinnulíf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 6,1 prósent Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Danska verktakafyrirtækið Munck Gruppen hefur keypt öll hlutabréf í LNS Saga. Fyritækið hefur til þessa að meginstofni verið í eigu Norska fyritækisins LNS. Í tilkynningu frá LNS Saga segir að fyrirtækið velti á árinu 2016 um 800 milljónum danskra króna, um ríflega 14 milljörðum íslenskra, og hafi um fjögur hundruð starfsmenn. „Fyrirtækið býr yfir mikilli reynslu af byggingu hafna, sjóvarnargarða, atvinnuhúsnæðis, flugstöðva, gangna, vega og virkjana. Með kaupunum styrkir Munck sig verulega á þessum sviðum,“ segir í tilkynningunni. Í tilkynningu frá Munck er haft eftir Hans Christian Munck, forstjóra Munck Gruppen, að fyrirtækið hafi um langa hríð starfað af krafti í Skandinavíu og með kaupunum á LNS Saga geti það við styrkt stöðu þess á Íslandi, í Færeyjum og á Grænlandi. „Með kaupunum við okkur tækifæri til samlegðaráhrifa og öðlumst hæfni til að takast á við enn flóknari verkefni. LNS Saga er ungt fyrirtæki með áhugasömum starfsmönnum og reyndum stjórnendum og við höfum væntingar til þróunar mála á Íslandi og á öðrum Norðurlöndum. Að sjálfsögðu er menningarmunur milli Íslands og Danmerkur, en við hlökkum til að koma samþættingu fyrirtækjanna á fullan skrið. Ég er þess fullviss að okkur muni takast að finna leiðir fyrir fyrirtækin til að bæta hvert annað upp. Þrátt fyrir hinn hraða vöxt LNS Saga, hefur fyrirtækinu tekist að viðhalda mikilli áherslu á öryggi og samtakamátt starfsmanna, sem er mikið forgangsmál hjá Munck Gruppen. Fyrirtækið hefur sterkan liðsanda og ég sé fram á spennandi og gefandi samstarf.” Segir Hans Christian Munck. Munck Gruppen hafði fyrir kaupin á LNS árlega veltu upp á 1,6 milljarð DKK (26,3 milljarðar ÍSK) og um það bil 1.100 stöðugildi. Eftir kaupin verða starfsmenn Munck um 1.500 talsins.
Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2023 - kosning Samstarf „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Íslenskar áhrifakonur hjá eftirsóttustu vinnustöðum Norðurlanda Atvinnulíf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 6,1 prósent Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira