FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ NÝJAST 07:44

Fjöldamorđ í Texas

FRÉTTIR

MR besti framhaldsskóli landsins

Innlent
kl 18:46, 16. maí 2011

Menntaskólinn í Reykjavík er besti framhaldsskóli landsins ef marka má úttekt stærðfræðings sem byggði á sautján gæðavísum. Úttektin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.

Það var stærðfræðingurinn og stjórnlagaráðsfulltrúinn Pawel Bartoszek sem gerði úttektina fyrir tímaritið Frjálsa verzlun, en hann vonast til að matið geti hjálpað grunnskólanemum við að velja sér framhaldsskóla og gefið vísbendingu um styrkleika og sóknartækifæri menntakerfisins.

Matið er byggt á árangri skólanna í 17 flokkum, til dæmis menntun kennara, aðsókn í skólann, árangri í raungreina- og tungumálakeppnum, Gettu betur og ræðukeppni framhaldsskólanna svo eitthvað sé nefnt. Skólarnir fá svo stig á bilinu núll til hundrað í hverjum flokki, og þannig fæst mat á stöðu skólanna innbyrðis.

Og þegar allt er talið saman, þá er það Menntaskólinn í Reykjavík, sem skorar hæst.

Í öðru sæti er Menntaskólinn við Hamrahlíð, og í því þriðja er Verzlunarskóli Íslands. Sá skóli sem verst kemur út er Verkmenntaskóli Austurlands.

Skólastjórar bestu skólanna segjast þó óvissir um að könnunin sýni raunverulega fram á gæði menntunar, og Pawel segir ekkert óeðlilegt við að taka niðurstöðunum með fyrirvara, enda mæli þær skýrt afmarkaða þætti. Þá geti verið að sterkir nemendur veljist í bestu skólana, og það hafi áhrif.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 10. júl. 2014 07:32

Drukkinn strćtófarţegi réđst á lögregluţjóna

Illa drukkinn mađur var til vandrćđa í strćtó í í Reykjavík um tíu leytiđ í gćrkvöldi. Meira
Innlent 10. júl. 2014 07:00

Landgrćđsla hluti nýrra ţróunarmarkmiđa

"Ţađ er mikilvćgt ađ landgrćđslumál fái aukinn sess í ţróunarstarfi til ţess ađ koma í veg fyrir afleidd vandamál á borđ viđ matvćlaskort, meiriháttar fólksflutninga og átök sem geta orđiđ vegna lande... Meira
Innlent 10. júl. 2014 07:00

Djúp niđursveifla í netaveiđi í Ţjórsá

Einar H. Haraldsson, bóndi á Urriđafossi, segir netaveiđi á laxi ađeins ţriđjung ţess sem hún var á sama tíma í fyrra. Á móti komi ţó ađ međalţyngdin er mun meiri nú. Hann kveđst engar skýringar hafa ... Meira
Innlent 10. júl. 2014 07:00

Sveitarstjórnarmenn ósáttir viđ hugmyndir iđnađarráđherra

Sveitarstjórnarmenn eru hrćddir um ađ iđnađarráđherra sé ađ takmarka skipulagsvald sveitarfélaga ţegar kemur ađ lagningu nýrra raflína í landi ţeirra. Ţeir eru óánćgđir međ nýtt frumvarp um raforkulög... Meira
Innlent 10. júl. 2014 07:00

Ráđurneyti fer yfir tillögur um fjárfestingar útlendinga

Nefnd um endurskođun á lögum um fjárfestingar og afnotarétt útlendinga á fjárfestingum á Íslandi hefur skilađ tillögum til innanríkisráđuneytisins. Meira
Innlent 10. júl. 2014 07:00

Mál tengd ofbeldi á heimilum ţrefaldast

Lögreglan á Suđurnesjum sker upp herör gegn heimilisofbeldi. Meira
Innlent 10. júl. 2014 07:00

Ísland nćst hamingjusamastir í Evrópu

Íslendingar eru nćsthamingjusamasta Evrópuţjóđin samkvćmt nýrri rannsókn. Meira
Innlent 10. júl. 2014 07:00

Kranavísitalan rís upp úr öskunni

Byggingakranar spretta upp eins og gorkúlur á höfuđborgarsvćđinu. Útreikningar Seđlabankans sýna fylgni á milli fjölda krana og fjárfestinga á íbúđamarkađi. Meira
Innlent 09. júl. 2014 22:19

Gunnar í Krossinum biđur um áframhaldandi stuđning

Dómur verđur kveđinn upp í meiđyrđamáli Gunnars Ţorsteinssonar á morgun. Meira
Innlent 09. júl. 2014 21:12

Ljótur hálfviti verđur prestur á Dalvík

Sjö sóttu um embćtti sóknarprests í prestakallinu. Meira
Innlent 09. júl. 2014 20:59

Slys á Ólafsfjarđarvegi

Slys varđ á Ólafsfjarđarvegi viđ Selárbakka laust fyrir klukkan átta í kvöld ţegar tveir bílar skullu saman úr gagnstćđri átt. Meira
Innlent 09. júl. 2014 20:45

Viđvaranir gera Kötlu bara meira spennandi

Jarđvísindamenn telja hćttu á skyndilegu stórhlaupi undan Kötlu, líkt og gerđist fyrir ţremur árum, og ítreka viđvaranir til almennings. Mörghundruđ ferđamenn voru í dag viđ jökulsporđ Sólheimajökuls,... Meira
Innlent 09. júl. 2014 20:18

Fjögur ţúsund fyrirspurnir til Neytendasamtakanna

Rúmlega 4.100 fyrirspurnir bárust neytendasamtökunum á fyrstu sex mánuđum ţessa árs sem er rúmlega 30 prósenta aukning miđađ viđ sama tímabil í fyrra. Meira
Innlent 09. júl. 2014 20:00

Tengsl vćndis viđ skipulagđa glćpastarfsemi rannsökuđ

Vćndi sem ţrífst á Íslandi er tengt mansali. Manseljendur eru íslenskir jafnt sem erlendir og hafa oft á tíđum tengsl viđ skipulagđa glćpastarfsemi út í heimi sem og hér á landi. Meira
Innlent 09. júl. 2014 20:00

Frábćr tćkifćri til uppbyggingar í Skeifunni

Formađur umhverfis- og skipulagsráđs segir ađ í Skeifunni gćti risiđ glćsilegt hverfi ţar sem blandađ vćri saman viđskiptum og íbúđahúsnćđi í anda Meat District á Manhattan og Soho í Lundúnum. Meira
Innlent 09. júl. 2014 19:34

Hannes Hólmsteinn átti frumkvćđiđ

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur stađfest ađ hafa átt frumkvćđi ađ rannsókn á erlendum áhrifaţáttum bankahrunsins. Meira
Innlent 09. júl. 2014 19:11

París Norđursins sigurstrangleg í Tékklandi

Kvikmyndin París Norđursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurđssonar fékk frábćrar viđtökur á heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíđ í Tékklandi í gćr. Meira
Innlent 09. júl. 2014 18:59

Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sendir frá sér yfirlýsingu

Í yfirlýsingunni kemur fram ađ Andri hafi setiđ aftast í rússíbananum Inferno ţegar öll öryggistćki hafi gefiđ sig. Andri var međ vini sínum og yngri systur í tćkinu. Meira
Innlent 09. júl. 2014 18:28

Braut af sér degi eftir ađ dómur féll

Karlmađur sem dćmdur var í tólf mánađa fangelsi fyrir ţjófnađ hinn 24. júní síđastliđinn var í dag dćmdur í tuttugu og ţriggja daga gćsluvarđhald fyrir ađ hafa stoliđ úr verslun Apóteksins hinn 25. jú... Meira
Innlent 09. júl. 2014 16:08

Ákćra vegna Facebook-ummćla „fráleit tímaskekkja“

"Ţađ er hreint og beint fráleitt í lýđrćđisţjóđfélagi áriđ 2014 ađ ţađ sé veriđ ađ ákćra fyrir ummćli af ţessu tagi,“ segir lögmađur konunnar. Meira
Innlent 09. júl. 2014 15:58

Fjöldi ferđamanna á Sólheimajökli

Ţrátt fyrir ađ Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafi mćlst til ţess viđ ferđaţjónustu og ferđamenn ađ fara ekki ađ sporđi jökulsins. Meira
Innlent 09. júl. 2014 14:43

„Ég er međ góđan málstađ, ţví ég er ađ verja fólk“

Valdimar Lúđvík Gíslason hefur viđurkennt ađ hafa skemmt friđađ hús í Bolungarvík. Meira
Innlent 09. júl. 2014 14:42

Settu hettu á höfuđ hans og börđu međ kúbeini

Hćstiréttur stađfesti í gćr gćsluvarđhaldsúrskurđ Hérađsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem grunađur er um ađild ađ grófri líkamsárás á dögunum. Meira
Innlent 09. júl. 2014 14:09

Segja gjaldtöku viđ Keriđ lögmćta

"Ekki bara ţađ heldur ber okkur skylda til ađ vernda ţetta land sem telst til náttúruperlna á Íslandi,“ segir Óskar Magnússon, talsmađur Kerfélagsins. Meira
Innlent 09. júl. 2014 12:06

Skyndihjálparkunnáttan brást ekki ţegar á hólminn var komiđ

Forstöđumađur Sundlaugar Akureyrar er stolt af öllum sem komu ađ björgun mannsins sem varđ međvitundarlaus í lauginni í liđinni viku. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / MR besti framhaldsskóli landsins
Fara efst