MIĐVIKUDAGUR 23. APRÍL NÝJAST 10:45

Úrslitaleiknum frestađ vegna handboltaleiks

SPORT

MR besti framhaldsskóli landsins

Innlent
kl 18:46, 16. maí 2011

Menntaskólinn í Reykjavík er besti framhaldsskóli landsins ef marka má úttekt stærðfræðings sem byggði á sautján gæðavísum. Úttektin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.

Það var stærðfræðingurinn og stjórnlagaráðsfulltrúinn Pawel Bartoszek sem gerði úttektina fyrir tímaritið Frjálsa verzlun, en hann vonast til að matið geti hjálpað grunnskólanemum við að velja sér framhaldsskóla og gefið vísbendingu um styrkleika og sóknartækifæri menntakerfisins.

Matið er byggt á árangri skólanna í 17 flokkum, til dæmis menntun kennara, aðsókn í skólann, árangri í raungreina- og tungumálakeppnum, Gettu betur og ræðukeppni framhaldsskólanna svo eitthvað sé nefnt. Skólarnir fá svo stig á bilinu núll til hundrað í hverjum flokki, og þannig fæst mat á stöðu skólanna innbyrðis.

Og þegar allt er talið saman, þá er það Menntaskólinn í Reykjavík, sem skorar hæst.

Í öðru sæti er Menntaskólinn við Hamrahlíð, og í því þriðja er Verzlunarskóli Íslands. Sá skóli sem verst kemur út er Verkmenntaskóli Austurlands.

Skólastjórar bestu skólanna segjast þó óvissir um að könnunin sýni raunverulega fram á gæði menntunar, og Pawel segir ekkert óeðlilegt við að taka niðurstöðunum með fyrirvara, enda mæli þær skýrt afmarkaða þætti. Þá geti verið að sterkir nemendur veljist í bestu skólana, og það hafi áhrif.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 23. apr. 2014 10:34

Faldi amfetamín í frystihólfi

Lögreglan á Suđurnesjum stóđ rúmlega ţrítugan mann ađ vörslu amfetamíns í hýbýlum sínum. Meira
Innlent 23. apr. 2014 10:06

Lćknir braut persónuverndarlög

Persónuvernd barst kvörtun frá sjúklingnum vegna birtinga persónuupplýsinga um sig í ađsendri grein lćknisins sem birtist í Morgunblađinu á síđasta ári. Í greininni var hluti sjúkrasögu sjúklingsins r... Meira
Innlent 23. apr. 2014 09:46

Hlín Bolladóttir leiđir Dögun á Akureyri

Dögun hefur ákveđiđ ađ bjóđa fram á Akureyri í sveitastjórnarkosningunum. Meira
Innlent 23. apr. 2014 09:10

Sólríkur síđasti vetrardagur

Hitinn á höfuđborgarsvćđinu fer í ţrettán gráđur í dag. Á Hvanneyri verđur hlýjast, ţar verđur fjórtán stiga hiti. Meira
Innlent 23. apr. 2014 09:07

Undirskriftarsöfnun lýkur á sunnudaginn

Ţá hefur söfnun Já Ísland gegn viđrćđuslitum viđ Evrópusambandiđ stađiđ yfir í 63 daga. Meira
Innlent 23. apr. 2014 08:20

Jórunn vill ekki sćti á lista Sjálfstćđisflokksins

Jórunn Ósk Frimannsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins hefur óskađ formlega eftir ţví ađ fara af lista flokksins til borgaarstjórnarkosninga, ţar sem hún átti ađ skipa heiđurssćti. Meira
Innlent 23. apr. 2014 07:28

Önnur vinnustöđvun flugvallastarfsmanna hófst í nótt

Bođuđ fimm klukkustunda vinnnustöđvun flugvallastarfsmanna hófst klukkan fjögur í nótt og er búist viđ mikilli örtröđ í Leifsstöđ um og upp úr klukkan níu, ţegar innritun farţega getur loks hafist, ás... Meira
Innlent 23. apr. 2014 07:00

Kaupa samkomuhúsiđ sitt á 88 milljónir

Sandgerđisbćr hefur keypt samkomuhús bćjarins á 88 milljónir króna. Meira
Innlent 23. apr. 2014 07:00

Bókasafnsfrćđingar vilja rafbćkur á söfnin

Dagur bókarinnar er í dag. EBLIDA, félag bókasafnsfrćđinga í Evrópu, skorar á stjórnvöld ađ liđka fyrir útleigu rafbóka á bókasöfnum. Meira
Innlent 23. apr. 2014 07:00

Notkun rítalíns jókst um rúm 52% milli 2009 og 2013

Á fjögurra ára tímabili jókst notkun lyfja viđ ofvirkni og athyglisbresti um 52,2 prósent. Notkunin fór úr tćplega 1,5 milljónum dagskammta 2009 í 2,3 milljónir skammta á síđasta ári. Lyfin eru eftirs... Meira
Innlent 22. apr. 2014 21:56

Verkfall flugvallarstarfsmanna skellur á í nótt

Fimm tíma skćruverkfall flugvallarstarfsmanna skellur á snemma í fyrramáliđ međ tilheyrandi töfum á millilandaflugi en ţetta stađfesti Kristján Jóhannsson formađur Félags flugmálastarfsmanna í samtali... Meira
Innlent 22. apr. 2014 21:19

Tillaga Ómars bíđur enn afgreiđslu

Tillögu Ómars Stefánssonar, um hćkkun á starfshlutfalli bćjarfulltrúa sem átti vera til afgreiđslu á bćjarstjórnarfundi í Kópavogi í kvöld, var vísađ aftur til forsćtisnefndar Kópavogs. Meira
Innlent 22. apr. 2014 20:20

Icelandair breytir áćtlun sinni á Bandaríkjaflugi

Flugfélagiđ Icelandair hefur breytt áćtlun allra flugvéla sem fara frá Bandaríkjunum í kvöld og allra flugvéla sem eru í áćtlun 23.apríl vegna verkfalls starfsmanna Isavia á Keflavíkurflugvelli. Meira
Innlent 22. apr. 2014 20:00

Allar líkur á töfum á millilandaflugi á morgun

Samninganefnd ţriggja stéttarfélaga hefur skođađ tilbođ Ísavia um helgina og gerđu samninganefnd Samtaka atvinnulífsins gagntilbođ í dag. Skćruverkfall hefst ađ öllum líkindum kl 4 í fyrramáliđ. Meira
Innlent 22. apr. 2014 20:00

„Mér finnst ţetta bara ótrúlega sorglegt mál"

Eggjum var kastađ í tvö hús í Grindavík í nótt, ađ ţví er virđist í tengslum viđ umdeilt mál í bćnum, ţar sem grunnskólakennari er sakađur um ađ leggja börn í einelti. Móđir eins barnanna kveđst vilja... Meira
Innlent 22. apr. 2014 19:15

„Vonbrigđi mín eru ekkert miđađ viđ veruleika ţeirra sem misstu ástvini“

Fjallaleiđsögumenn á Everest tóku í dag ákvörđun um ađ hćtta frekari ferđum á fjalliđ, í kjölfar kjarabaráttu sem til kom vegna snjóflóđsins sem varđ sextán félögum ţeirra ađ bana. Íslendingarnir tvei... Meira
Innlent 22. apr. 2014 19:15

Kátir piltar koma samaná ný

Hafnfirska hljómsveitin Kátir piltar kemur saman annađ kvöld eftir tuttugu ára hlé. Tónleikarnir eru haldnir í tengslum viđ tónlistarhátíđina Heima í Hafnarfirđi, sem haldin verđur í fyrsta sinn á mor... Meira
Innlent 22. apr. 2014 18:48

Guđni vildi sameina allt innanlandsflug í Keflavík

Guđni Ágústsson lýsti ţví yfir í maí 2007 ađ hann teldi réttast ađ innanlandsflugiđ flyttist til Keflavíkur og vildi hann sameina allt flug í landinu ţar. Ţađ gengur í berhögg viđ ţađ sem hann segir n... Meira
Innlent 22. apr. 2014 18:10

Nýr hćgrisinnađur Evrópuflokkur sćkir fylgiđ sitt til Samfylkingarinnar

Nýr hćgrisinnađur Evrópuflokkur sćkir fylgi sitt ađ mestu til Samfylkingarinnar. Ţetta kemur fram í niđurstöđum könnunar sem unnin var fyrir fréttastofu Stöđvar 2, Fréttablađsins og Vísis í síđustu vi... Meira
Innlent 22. apr. 2014 16:32

Vonast eftir niđurstöđu í dag

Samninganefndir Isavia og Félags flugmálastarfsmanna ríkisins sitja sáttafund og freista ţess ađ afstýra vinnustöđvun í nótt. Meira
Innlent 22. apr. 2014 16:14

Kjarasamningar viđ framhaldsskólakennara samţykktir

"Ţetta er ánćgjuleg niđurstađa og félagsmenn eru greinilega sáttir viđ ţennan kjarasamning,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formađur félags stjórnenda í framhaldsskólum. Meira
Innlent 22. apr. 2014 15:55

Vilborg Arna: „Get ekki réttlćtt áframhaldandi för“

Leiđsögumenn á Everestfjalli hafa lagt niđur störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. Meira
Innlent 22. apr. 2014 15:32

Skrifar til afskiptalausra feđra: "Finnst ţeim kannski ábyrgđin alfariđ kvenna?"

"Ţessar hugleiđingar eru ekki skrifađar í reiđi. Reiđin gagnvart ţunguninni er löngu farin og ţakklćti komiđ ţess í stađ. Ég er ţakklát lífinu fyrir ađ fá ađ vera móđir ţessa dásamlega barns sem dótti... Meira
Innlent 22. apr. 2014 15:17

Fólk á víđ og dreif um höfuđborgarsvćđiđ í ósamţykktum íbúđum

"Ég heyrđi meira ađ segja af fólki í gćr sem býr í hesthúsi ţar sem hefur veriđ komiđ upp einhverskonar svefnađstöđu,“ segir framkvćmdastjóri samtaka leigjenda. Meira
Innlent 22. apr. 2014 14:53

Sex ára fangelsi fyrir kynferđisbrot gegn ţroskaskertri tengdamóđur

Upp komst um máliđ í lok árs 2012 ţegar dóttir konunnar kom ađ sambýlismanni sínum hafa mök viđ móđur hennar. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / MR besti framhaldsskóli landsins
Fara efst