Mótmælt með kossum á morgun Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. júní 2013 12:05 Svandís Anna Sigurðardóttir er ritari Samtakanna 78. samsett mynd Samtökin 78 boða til kossamótmæla fyrir framan rússneska sendiráðið á morgun klukkan 5. Nýrri löggjöf sem samþykkt var í neðri deild rússneska þingsins í vikunni verður mótmælt, en hún gerir það meðal annars refsivert að halda því fram að samkynhneigð sé jafn eðlileg og gagnkynhneigð. Svandís Anna Sigurðardóttir, ritari Samtakanna 78, segir að með löggjöfinni sé verið að útiloka samkynhneigða úr samfélaginu. „Við viljum vekja athygli á þessu máli og að fólk átti sig á því hvað er að gerast í Rússlandi,“ segir Svandís við fréttastofu Vísis. „Það er búið að vera mikil herferð gegn hinsegin fólki þar í landi og núna er þetta að birtast mjög skýrt. Með löggjöfinni er í raun verið að útskúfa hinsegin fólki úr samfélaginu.“ Svandís segir að nýja löggjöfin banni meðal annars gleðigöngur, fræðsla um samkynhneigð yrði bönnuð og sýnileiki hinsegin fólks á götum úti yrði í lágmarki. „Við erum mjög hrædd við þessa löggjöf, okkur líst ekkert á þetta, og við krefjumst þess að íslensk stjórnvöld sýni einhver viðbrögð og fordæmi þetta.“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fjallaði um málið á þingi í morgun. „Samþykktir eins og komu fram í fréttum í gær eru með ólíkindum, og hljóta að vekja lýðræðisríki eins og Ísland til umhugsunar um með hvaða hætti við förum með þetta dýrmæta vald sem við höfum í lýðræðisríkjum. Mér finnst þessi þróun alvarleg og mér finnst að ríki eins og Ísland eigi að láta sig skipta þessi mál.“ Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira
Samtökin 78 boða til kossamótmæla fyrir framan rússneska sendiráðið á morgun klukkan 5. Nýrri löggjöf sem samþykkt var í neðri deild rússneska þingsins í vikunni verður mótmælt, en hún gerir það meðal annars refsivert að halda því fram að samkynhneigð sé jafn eðlileg og gagnkynhneigð. Svandís Anna Sigurðardóttir, ritari Samtakanna 78, segir að með löggjöfinni sé verið að útiloka samkynhneigða úr samfélaginu. „Við viljum vekja athygli á þessu máli og að fólk átti sig á því hvað er að gerast í Rússlandi,“ segir Svandís við fréttastofu Vísis. „Það er búið að vera mikil herferð gegn hinsegin fólki þar í landi og núna er þetta að birtast mjög skýrt. Með löggjöfinni er í raun verið að útskúfa hinsegin fólki úr samfélaginu.“ Svandís segir að nýja löggjöfin banni meðal annars gleðigöngur, fræðsla um samkynhneigð yrði bönnuð og sýnileiki hinsegin fólks á götum úti yrði í lágmarki. „Við erum mjög hrædd við þessa löggjöf, okkur líst ekkert á þetta, og við krefjumst þess að íslensk stjórnvöld sýni einhver viðbrögð og fordæmi þetta.“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fjallaði um málið á þingi í morgun. „Samþykktir eins og komu fram í fréttum í gær eru með ólíkindum, og hljóta að vekja lýðræðisríki eins og Ísland til umhugsunar um með hvaða hætti við förum með þetta dýrmæta vald sem við höfum í lýðræðisríkjum. Mér finnst þessi þróun alvarleg og mér finnst að ríki eins og Ísland eigi að láta sig skipta þessi mál.“
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira