Innlent

Mótmæli við Kárahnjúka

Mynd/Snæfríður Ingadóttir
Hópur fólks mótmælti virkjanaframkvæmdum við Kárahnjúka í gær með því að fara inn á vinnusvæði og leggjast þar á vegi. Við það stöðaðist umferð. Þónokkrir lögreglumenn komu á vettvang og stugguðu við fólkinu, en handtóku engan. Í skeyti frá mótmælendum segir að lögreglumenn hafi verið harðhentir og hrint fólki að óþörfu. Aðgerðirnar munu hafa tafið umferð í umþaðbil tvær klukkustundir.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×