Erlent

Mótmælendur í New York heimsækja milljónamæringa

Mótmælin hafa nú staðið í nokkrar vikur.
Mótmælin hafa nú staðið í nokkrar vikur. mynd/AFP
Mótmælahreyfingin Hernenum Wall Street (e. Occupy Wall Street) lætur til sín taka á ný. Lögreglan handtók 50 mótmælendur í Boston eftir þau neituðu að yfirgefa svæði sem þau höfðu aðhafst á í meira en vikur.

Mótmælendur í Manhattan hafa síðan skipulagt göngur að heimilum milljónamæringa. Áætlað er að heimsækja fjölmiðlajöfurinn Rupert Murdoch og forstjóra JP Morgan Chase, Jamie Dimon.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×