Morten Furuholmen: Sumir Vítisenglanna næstum með hreina sakaskrá Karen Kjartansdóttir skrifar 5. mars 2011 19:01 Íslensku Vítisenglarnir átta sem voru handteknir í Noregi í gær verða sendir aftur heim annað kvöld. Norskur lögfræðingur sem annast mál þeirra segir að illa sé farið með þá og mannréttindi þeirra séu brotin. Íslenskir Vítisenglarnir mættu til Noregs í gær til að vera viðstaddir formlega vígslu inn í Hells Angels samtökin. Þeir komust þó ekki langt því norksa lögreglan handtók þá á Gardemoen flugvelli og ákváðu norsk yfirvöld því næst að vísa þeim úr landi. Þótt mennirnir hefðu ekkert brotið af sér og samtök Vítisengla séu ekki skilgreind sem glæpasamtök eins og víða er gert. Mona Hertzenberg, lögreglustjóri rökstyður ákvörðunina þannig að miðað við þá dóma sem sumir mannanna hafi hlotið séu nægar vísbendingar til staðar til að álykta að koma mannanna sé líkleg til að að ógna friði í Noregi og því beri að vísa þeim úr landi. Mennirnir eru nú í haldi nálægt flugvellinum. Ekki náðist í foringja íslensku vítisenglanna Einar Marteinsson, en lögfræðingurinn Morten Furuholmen segir að sér finnist norsk yfirvöld mjög ósanngjörn í garð Íslendingana. „Það hefur verið komið mjög illa fram við þá í Noregi. Ég tel að handtaka þeirra og brottrekstur úr landinu sé brot á lögum," segir lögmaðurinn. Hann segist einkum ósáttur við að ekki sé fjallað um hvers manns fyrir sig heldur séu þeir allir settir undir einn hatt. En nú er það svo að flestir telja Vítisengla ekki neina fyrirmyndarborgara. „Vítisenglar er löglegur klúbbur og auðvitað eru þar innan um menn sem eru á sakaskrá. En það á ekki við um þá alla. Eftir því sem ég best veit eru sumir félaganna frá Íslandi næstum því ekki með neinn sakaferil," segir lögfræðingurinn að lokum. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Íslensku Vítisenglarnir átta sem voru handteknir í Noregi í gær verða sendir aftur heim annað kvöld. Norskur lögfræðingur sem annast mál þeirra segir að illa sé farið með þá og mannréttindi þeirra séu brotin. Íslenskir Vítisenglarnir mættu til Noregs í gær til að vera viðstaddir formlega vígslu inn í Hells Angels samtökin. Þeir komust þó ekki langt því norksa lögreglan handtók þá á Gardemoen flugvelli og ákváðu norsk yfirvöld því næst að vísa þeim úr landi. Þótt mennirnir hefðu ekkert brotið af sér og samtök Vítisengla séu ekki skilgreind sem glæpasamtök eins og víða er gert. Mona Hertzenberg, lögreglustjóri rökstyður ákvörðunina þannig að miðað við þá dóma sem sumir mannanna hafi hlotið séu nægar vísbendingar til staðar til að álykta að koma mannanna sé líkleg til að að ógna friði í Noregi og því beri að vísa þeim úr landi. Mennirnir eru nú í haldi nálægt flugvellinum. Ekki náðist í foringja íslensku vítisenglanna Einar Marteinsson, en lögfræðingurinn Morten Furuholmen segir að sér finnist norsk yfirvöld mjög ósanngjörn í garð Íslendingana. „Það hefur verið komið mjög illa fram við þá í Noregi. Ég tel að handtaka þeirra og brottrekstur úr landinu sé brot á lögum," segir lögmaðurinn. Hann segist einkum ósáttur við að ekki sé fjallað um hvers manns fyrir sig heldur séu þeir allir settir undir einn hatt. En nú er það svo að flestir telja Vítisengla ekki neina fyrirmyndarborgara. „Vítisenglar er löglegur klúbbur og auðvitað eru þar innan um menn sem eru á sakaskrá. En það á ekki við um þá alla. Eftir því sem ég best veit eru sumir félaganna frá Íslandi næstum því ekki með neinn sakaferil," segir lögfræðingurinn að lokum.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira