Móðir í Grafarvogi fraus þegar trúðsandlit birtist henni í glugganum Birgir Olgeirsson skrifar 28. nóvember 2016 13:05 Manneskjur með trúðsgrímur hafa hrellt íbúa Grafarvogs yfir helgina og hafa meðal annars ónáðað börn í hverfinu. Vísir „Ég bara fraus,“ segir Nanna Dröfn Harðardóttir, íbúi í Grafarvogi, sem varð fyrir þeirri óþægilegu lífsreynslu að manneskja með óhugnanlega trúðsrgrímu bankaði á glugga á heimili hennar í gærkvöldi og starði inn í húsið. „Hann byrjaði á því að banka, Ég sá ekki neitt. Ég sat við gluggann og var að læra. Svo heyri ég aftur dynk og þá birtist hann við gluggann og starir heillengi inn. Svo hverfur hann,“ segir Nanna í samtali við Vísir um málið en niðamyrkur var úti þegar þetta átti sér stað og atvikið því frekar ógnvænlegt. Fjallað var fyrst um trúðafaraldurinn á vef Vísis í morgun en þar er rakið hvert upphaf þessa æðis er en forvitnir geta fræðst um það betur með því að smella hér. Í stuttu máli hefur trúðafaraldur farið yfir heiminn á síðustu þremur mánuðum með miklum öfgum, og virðist hann vera að skjóta rótum hér á landi. Spurð hvernig henni varð við segir hún tilfinninguna hafa verið afar óþægilega. „Maður bara fraus. Ég bara vona að hann komi ekki aftur. Ég er með yngri börn og þær hefðu dáið úr hræðslu. En sem betur fer urðu þær ekki vitni að þessu. Þær hefðu dáið úr hræðslu.“ Hún segist hafa heyrt af því að manneskja með óhugnanlega trúðsgrímu hafi einnig ónáðað fólk neðar í götunni hennar og verið að ónáða börn. Valgarður Valgarðsson, aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni á Vínlandsleið, segir lögregluna hafa málið til rannsóknar en tilkynningar um hrollvekjandi trúða bárust henni á föstudagskvöld og sunnudagskvöld. „Það er grunur um að þetta séu ungir piltar,“ segir Valgarður og nefnir að talið sé að þeir séu í efstu bekkjum grunnskóla. „Þeir hafa verið að angra fólkið í hverfinu með þessu.“ Tengdar fréttir Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28. nóvember 2016 10:30 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
„Ég bara fraus,“ segir Nanna Dröfn Harðardóttir, íbúi í Grafarvogi, sem varð fyrir þeirri óþægilegu lífsreynslu að manneskja með óhugnanlega trúðsrgrímu bankaði á glugga á heimili hennar í gærkvöldi og starði inn í húsið. „Hann byrjaði á því að banka, Ég sá ekki neitt. Ég sat við gluggann og var að læra. Svo heyri ég aftur dynk og þá birtist hann við gluggann og starir heillengi inn. Svo hverfur hann,“ segir Nanna í samtali við Vísir um málið en niðamyrkur var úti þegar þetta átti sér stað og atvikið því frekar ógnvænlegt. Fjallað var fyrst um trúðafaraldurinn á vef Vísis í morgun en þar er rakið hvert upphaf þessa æðis er en forvitnir geta fræðst um það betur með því að smella hér. Í stuttu máli hefur trúðafaraldur farið yfir heiminn á síðustu þremur mánuðum með miklum öfgum, og virðist hann vera að skjóta rótum hér á landi. Spurð hvernig henni varð við segir hún tilfinninguna hafa verið afar óþægilega. „Maður bara fraus. Ég bara vona að hann komi ekki aftur. Ég er með yngri börn og þær hefðu dáið úr hræðslu. En sem betur fer urðu þær ekki vitni að þessu. Þær hefðu dáið úr hræðslu.“ Hún segist hafa heyrt af því að manneskja með óhugnanlega trúðsgrímu hafi einnig ónáðað fólk neðar í götunni hennar og verið að ónáða börn. Valgarður Valgarðsson, aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni á Vínlandsleið, segir lögregluna hafa málið til rannsóknar en tilkynningar um hrollvekjandi trúða bárust henni á föstudagskvöld og sunnudagskvöld. „Það er grunur um að þetta séu ungir piltar,“ segir Valgarður og nefnir að talið sé að þeir séu í efstu bekkjum grunnskóla. „Þeir hafa verið að angra fólkið í hverfinu með þessu.“
Tengdar fréttir Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28. nóvember 2016 10:30 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28. nóvember 2016 10:30