Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. júní 2014 18:22 Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata VISIR/Daniel Þingflokksformaður Pírata krefst þess að utanríkisráðuneytið upplýsi Alþingi um yfirstanda TISA-viðræður um aukið frelsi fjármálaþjónustu á alþjóðamörkuðum. Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum sem Íslendingar taka þátt í en í leyniskjölum kemur fram að vilji sé til þess að vinda ofan af því regluverki sem sett hefur verið á fjármálamörkuðum eftir hrun og að settur verði upp yfirþjóðlegur dómstóll til að taka ákvarðanir um deilumál milli fjármálafyritækja og þjóðríkja.Kjarninn fjallaði um málið í síðustu viku og birti í samstarfi við Wikileaks leyniskjöl úr viðræðunum. Á forsíðu skjalanna segir meðal annars að ekki megi aflétta trúnaði á þeim fyrr en fimm árum eftir að samkomulagið taki gildi eða eftir að viðræðunum ljúki. Sérstaklega er tekið fram að þau verði að vera vistuð í lokaðri eða öruggri byggingu, herbergi eða hirslu. Um fimmtíu ríki taka þátt í viðræðunum þar á meðal Ísland.Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, krefst þess að utanríkisráðuneytið upplýsi Alþingi um málið. „Í fyrsta lagi er Íslands aðila að þessu. Þetta er kallað TISA, Trades and Services Agreement og gengur út á það að breyta lögum á þann veg að það er mjög slæmt varðandi allt það sem við höfum verið að reyna að færa til betri vegar eftir hrunið, ekki bara hérlendis heldur mjög víða. Þetta er viðbót við svokallaðan GATS-samning sem tók gildi árið 1995 og ef að fólk rýnir í þessa umfjöllun í Kjarnanum þá sér það að þetta gæti haft það alvarlegar afleiðingar fyrir okkar sjálfræði að EES-samningurinn væri ekkert alvarlegur í því tilliti". Birgitta segir að þessir samningar feli í sér óafturkræfar breytingar og bindi hendur komandi ríkisstjórna Það stendur hérna að það er trúnaður á þeim í fimm ár eftir að samkomulagið tekur gildi og því finnst mér mjög mikilvægt að við vitum um hvað við erum að semja áður en að þessum samingaviðræðum er lokið.Þannig að þú ætlar semsagt að kalla eftir upplýsingum frá utanríkisráðherra og ráðuneytinu um þetta mál?„Algjörlega,“ segir Birgitta.Mundu óska eftir fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd?„Ef ég fæ ekki þessari skriflegu fyrirspurn dreift til ráðherra þar sem ég er að vinna í núna þá mun ég óska eftir opnum fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Mér finnst þetta mál þess eðlis að það þurfi að fara eftir lögboðnum ferlum eftirlits með framkvæmdavaldi,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, formaður þingflokks Pírata. Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Þingflokksformaður Pírata krefst þess að utanríkisráðuneytið upplýsi Alþingi um yfirstanda TISA-viðræður um aukið frelsi fjármálaþjónustu á alþjóðamörkuðum. Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum sem Íslendingar taka þátt í en í leyniskjölum kemur fram að vilji sé til þess að vinda ofan af því regluverki sem sett hefur verið á fjármálamörkuðum eftir hrun og að settur verði upp yfirþjóðlegur dómstóll til að taka ákvarðanir um deilumál milli fjármálafyritækja og þjóðríkja.Kjarninn fjallaði um málið í síðustu viku og birti í samstarfi við Wikileaks leyniskjöl úr viðræðunum. Á forsíðu skjalanna segir meðal annars að ekki megi aflétta trúnaði á þeim fyrr en fimm árum eftir að samkomulagið taki gildi eða eftir að viðræðunum ljúki. Sérstaklega er tekið fram að þau verði að vera vistuð í lokaðri eða öruggri byggingu, herbergi eða hirslu. Um fimmtíu ríki taka þátt í viðræðunum þar á meðal Ísland.Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, krefst þess að utanríkisráðuneytið upplýsi Alþingi um málið. „Í fyrsta lagi er Íslands aðila að þessu. Þetta er kallað TISA, Trades and Services Agreement og gengur út á það að breyta lögum á þann veg að það er mjög slæmt varðandi allt það sem við höfum verið að reyna að færa til betri vegar eftir hrunið, ekki bara hérlendis heldur mjög víða. Þetta er viðbót við svokallaðan GATS-samning sem tók gildi árið 1995 og ef að fólk rýnir í þessa umfjöllun í Kjarnanum þá sér það að þetta gæti haft það alvarlegar afleiðingar fyrir okkar sjálfræði að EES-samningurinn væri ekkert alvarlegur í því tilliti". Birgitta segir að þessir samningar feli í sér óafturkræfar breytingar og bindi hendur komandi ríkisstjórna Það stendur hérna að það er trúnaður á þeim í fimm ár eftir að samkomulagið tekur gildi og því finnst mér mjög mikilvægt að við vitum um hvað við erum að semja áður en að þessum samingaviðræðum er lokið.Þannig að þú ætlar semsagt að kalla eftir upplýsingum frá utanríkisráðherra og ráðuneytinu um þetta mál?„Algjörlega,“ segir Birgitta.Mundu óska eftir fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd?„Ef ég fæ ekki þessari skriflegu fyrirspurn dreift til ráðherra þar sem ég er að vinna í núna þá mun ég óska eftir opnum fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Mér finnst þetta mál þess eðlis að það þurfi að fara eftir lögboðnum ferlum eftirlits með framkvæmdavaldi,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, formaður þingflokks Pírata.
Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira