Meirihluti Reykvíkinga segist myndu kjósa með aðild að Evrópusambandinu Bjarki Ármannsson skrifar 22. febrúar 2014 07:00 Rúmlega helmingur íbúa Reykjavíkur myndi líklegast kjósa með aðild að Evrópusambandinu ef gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. Í sveitarfélögum í nágrenni Reykjavíkur myndu svipað margir kjósa með og á móti en í öðrum sveitarfélögum á landinu myndi stór meirihluti kjósa gegn aðild. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Capacent Gallup vann fyrir Já Ísland, samtök Evrópusinna á Íslandi. Samkvæmt könnuninni myndu 56 prósent Reykvíkinga líklegast styðja aðild að Evrópusambandinu en 77 prósent íbúa landsbyggðarinnar líklegast kjósa gegn aðild. Íbúar í sveitarfélögum í nágrenni Reykjavíkur myndu skiptast nokkuð jafnt, 48 prósent með og 52 prósent á móti. Í könnuninni kemur einnig fram að hæstu og lægstu tekjuhópar landsins myndu líklegast styðja aðild, en aðrir tekjuhópar ekki. 52 prósent þeirra með fjölskyldutekjur undir 250.000 krónum á mánuði myndu líklegast styðja aðild, sem og 67 prósent þeirra með fjölskyldutekjur yfir milljón krónum á mánuði. Þá er fylgni milli menntunarstigs og stuðnings við aðild að Evrópusambandinu samkvæmt könnuninni. Myndu 72 prósent þeirra með grunnskólapróf líklegast kjósa gegn aðild, 57 prósent þeirra með framhaldsskólapróf en 45 prósent þeirra með háskólapróf. Stuðningsmenn stjórnarflokkanna tveggja voru líklegastir til þess að kjósa gegn aðild að sambandinu. Sautján prósent þeirra sem kjósa myndu Sjálfstæðisflokkinn ef gengið yrði til kosninga í dag myndu líklegast styðja aðild en aðeins fjögur prósent þeirra sem kjósa myndu Framsóknarflokkinn. Um netkönnun er að ræða sem fór fram dagana 5. til 16. febrúar. Úrtak samanstóð af 1.405 manns, 18 ára og eldri, og var þátttökuhlutfall 62,1 prósent. Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Sjá meira
Rúmlega helmingur íbúa Reykjavíkur myndi líklegast kjósa með aðild að Evrópusambandinu ef gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. Í sveitarfélögum í nágrenni Reykjavíkur myndu svipað margir kjósa með og á móti en í öðrum sveitarfélögum á landinu myndi stór meirihluti kjósa gegn aðild. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Capacent Gallup vann fyrir Já Ísland, samtök Evrópusinna á Íslandi. Samkvæmt könnuninni myndu 56 prósent Reykvíkinga líklegast styðja aðild að Evrópusambandinu en 77 prósent íbúa landsbyggðarinnar líklegast kjósa gegn aðild. Íbúar í sveitarfélögum í nágrenni Reykjavíkur myndu skiptast nokkuð jafnt, 48 prósent með og 52 prósent á móti. Í könnuninni kemur einnig fram að hæstu og lægstu tekjuhópar landsins myndu líklegast styðja aðild, en aðrir tekjuhópar ekki. 52 prósent þeirra með fjölskyldutekjur undir 250.000 krónum á mánuði myndu líklegast styðja aðild, sem og 67 prósent þeirra með fjölskyldutekjur yfir milljón krónum á mánuði. Þá er fylgni milli menntunarstigs og stuðnings við aðild að Evrópusambandinu samkvæmt könnuninni. Myndu 72 prósent þeirra með grunnskólapróf líklegast kjósa gegn aðild, 57 prósent þeirra með framhaldsskólapróf en 45 prósent þeirra með háskólapróf. Stuðningsmenn stjórnarflokkanna tveggja voru líklegastir til þess að kjósa gegn aðild að sambandinu. Sautján prósent þeirra sem kjósa myndu Sjálfstæðisflokkinn ef gengið yrði til kosninga í dag myndu líklegast styðja aðild en aðeins fjögur prósent þeirra sem kjósa myndu Framsóknarflokkinn. Um netkönnun er að ræða sem fór fram dagana 5. til 16. febrúar. Úrtak samanstóð af 1.405 manns, 18 ára og eldri, og var þátttökuhlutfall 62,1 prósent.
Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Sjá meira