Meirihluti Íra vill afglæpavæða fóstureyðingar í landinu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. júlí 2015 11:11 Í júní síðastliðnum áréttaði nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna að réttur kvenna til fóstureyðingar væri mannréttindi og skoraði á írsk stjórnvöld að breyta fóstureyðingarlöggjöfinni í samræmi við alþjóðleg mannréttindaviðmið. vísir/epa Meirihluti Íra vill að írsk stjórnvöld endurbæti fóstureyðingarlöggjöf í landinu, sem er ein sú harðasta í heimi. Í niðurstöðum nýlegrar skoðunarkönnunar á vegum Amnesty International kom í ljós að meirihluta landsmanna er ekki kunnugt um að fóstureyðing sé glæpur í landinu. Þá leiddi könnunin jafnframt í ljós að yfirgnæfandi meirihluti aðspurðra er andsnúinn refsiákvæðum í lögum gegn konum sem fara í fóstureyðingu eða gegn læknum sem framkvæma slíkar aðgerðir. Alls voru 67 prósent aðspurðra fylgjandi afglæpavæðingu fóstureyðinga og 25 prósent andsnúinn. Þá voru 81 prósent aðspurðra fylgjandi löglegri fóstureyðingu í einhverjum tilvikum. Jafnframt voru 70 prósent aðspurðra sammála um að réttur kvenna til að gangast undir fóstureyðingu heyrði til mannréttinda, þegar þungun er afleiðing nauðgunar eða sifjaspells, þegar líf eða heilsa konu eða stúlku er í hættu eða þegar um alvarlega eða lífshættulega fósturgalla ræðir. Í júní síðastliðnum áréttaði nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna að réttur kvenna til fóstureyðingar væri mannréttindi og skoraði á írsk stjórnvöld að breyta fóstureyðingarlöggjöfinni í samræmi við alþjóðleg mannréttindaviðmið. „Ljóst er að viðhorf almennings á Írlandi til fóstureyðinga hefur tekið miklum breytingum. Fólk sýnir þeim aðstæðum sem konur finna sig í meiri skilning og trúir því staðfestlega að ekki eigi að refsa konum sem leita sér fóstureyðingar,“ segir Colm O‘ Gorman, framkvæmdastjóri Amnesty International á Írlandi, í tilkynningu frá samtökunum „Afglæpavæðing fóstureyðinga er ekki eingöngu mannréttindamál – það er vilji almennings á Írlandi að afglæpavæðing fóstureyðinga nái fram að ganga. Það þýðir að afnema verður breytingarlög á írsku stjórnarskránni um bann við fóstureyðingum sem tóku gildi árið 1983,“ bætir hann við. Alls tóku þúsund írskir ríkisborgarar þátt í skoðunarkönnuninni dagana 11. til 14. maí 2015. Stærð þýðsins réðst af aldri, kyni og félagslegri og efnahagslegri stöðu. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Meirihluti Íra vill að írsk stjórnvöld endurbæti fóstureyðingarlöggjöf í landinu, sem er ein sú harðasta í heimi. Í niðurstöðum nýlegrar skoðunarkönnunar á vegum Amnesty International kom í ljós að meirihluta landsmanna er ekki kunnugt um að fóstureyðing sé glæpur í landinu. Þá leiddi könnunin jafnframt í ljós að yfirgnæfandi meirihluti aðspurðra er andsnúinn refsiákvæðum í lögum gegn konum sem fara í fóstureyðingu eða gegn læknum sem framkvæma slíkar aðgerðir. Alls voru 67 prósent aðspurðra fylgjandi afglæpavæðingu fóstureyðinga og 25 prósent andsnúinn. Þá voru 81 prósent aðspurðra fylgjandi löglegri fóstureyðingu í einhverjum tilvikum. Jafnframt voru 70 prósent aðspurðra sammála um að réttur kvenna til að gangast undir fóstureyðingu heyrði til mannréttinda, þegar þungun er afleiðing nauðgunar eða sifjaspells, þegar líf eða heilsa konu eða stúlku er í hættu eða þegar um alvarlega eða lífshættulega fósturgalla ræðir. Í júní síðastliðnum áréttaði nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna að réttur kvenna til fóstureyðingar væri mannréttindi og skoraði á írsk stjórnvöld að breyta fóstureyðingarlöggjöfinni í samræmi við alþjóðleg mannréttindaviðmið. „Ljóst er að viðhorf almennings á Írlandi til fóstureyðinga hefur tekið miklum breytingum. Fólk sýnir þeim aðstæðum sem konur finna sig í meiri skilning og trúir því staðfestlega að ekki eigi að refsa konum sem leita sér fóstureyðingar,“ segir Colm O‘ Gorman, framkvæmdastjóri Amnesty International á Írlandi, í tilkynningu frá samtökunum „Afglæpavæðing fóstureyðinga er ekki eingöngu mannréttindamál – það er vilji almennings á Írlandi að afglæpavæðing fóstureyðinga nái fram að ganga. Það þýðir að afnema verður breytingarlög á írsku stjórnarskránni um bann við fóstureyðingum sem tóku gildi árið 1983,“ bætir hann við. Alls tóku þúsund írskir ríkisborgarar þátt í skoðunarkönnuninni dagana 11. til 14. maí 2015. Stærð þýðsins réðst af aldri, kyni og félagslegri og efnahagslegri stöðu.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira