Lífið

Meðgöngukílóin burt með pilates

Hilary Duff stundar pilates reglulega.
Hilary Duff stundar pilates reglulega.
Leikkonan Hilary Duff vinnur nú hörðum höndum að því að koma sér í form en hún eignaðist frumburð sinn í byrjun þessa árs.

Lét leikkonan hafa það eftir sér að hún hefði notið þess að borða og bæta á sig á meðgöngunni. Það virðist hinsvegar reynast þrautinni þyngra að ná kílóunum af aftur.

Duff var mynduð á leið sinni í pilates í Los Angeles en það er hennar uppáhalds líkamsrækt.

Það er nóg að gera hjá leikkonunni eftir að hún varð mamma.
Duff er einnig dugleg að fara út að ganga með litla molann sinn.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.