Með á sjötta hundrað vélmenni heima hjá sér Hrund Þórsdóttir skrifar 2. febrúar 2014 20:00 Húsið við Heiðarbraut 33 á Akranesi lætur kannski ekki mikið yfir sér, en þar inni leynast heldur betur gersemar. Í bílskúrnum reka íbúarnir spennandi flóamarkað sem byrjaði smátt en vatt upp á sig og er nú opið fyrstu helgi hverrar mánaðar. Og er þetta vinsælt? „Alveg rosalega. Við þurftum næstum því að hleypa inn í hollum í gær, það var svo margt fólk sem vildi koma hingað,“ segir Kristbjörg Traustadóttir. Í íbúðarhúsinu sjálfu er svo eitt áhugaverðasta safn landsins, með á sjötta hundrað vélmenna, sem eigandinn, Björgvin Björgvinsson, hefur safnað í 15 ár. „Ég rakst á róbóta á antíkmarkaði í Danmörku, á Jótlandi og síðan hafa þeir streymt inn,“ segir Björgvin. Hann sækist helst eftir japönskum vélmennum frá árabilinu 1950 til 1975, sem hann kallar gullaldartímabil þess konar leikfanga. En af hverju vélmenni? „Ég veit það ekki, þetta er heillandi; hönnunin, útlitið og litirnir. Um leið og ég keypti þann fyrsta fyrir 15 árum, var ekki aftur snúið.“ Mörg vélmenni eru í uppáhaldi en Björgvin nefnir tvö, sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Hann kveðst sjálfur ekki hafa átt svo fín leikföng í æsku. Hvernig heldurðu að söfnunaráhuginn hafi kviknað hjá þér? „Ég veit það ekki. Ég hef alltaf safnað einhverju en síðustu 15 ár hefur þetta bara snúist um þessa söfnun, vélmenni og önnur geimtengd leikföng frá þessum árum,“ segir hann. Í meðfylgjandi frétt er litið í heimsókn til Björgvins. Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Húsið við Heiðarbraut 33 á Akranesi lætur kannski ekki mikið yfir sér, en þar inni leynast heldur betur gersemar. Í bílskúrnum reka íbúarnir spennandi flóamarkað sem byrjaði smátt en vatt upp á sig og er nú opið fyrstu helgi hverrar mánaðar. Og er þetta vinsælt? „Alveg rosalega. Við þurftum næstum því að hleypa inn í hollum í gær, það var svo margt fólk sem vildi koma hingað,“ segir Kristbjörg Traustadóttir. Í íbúðarhúsinu sjálfu er svo eitt áhugaverðasta safn landsins, með á sjötta hundrað vélmenna, sem eigandinn, Björgvin Björgvinsson, hefur safnað í 15 ár. „Ég rakst á róbóta á antíkmarkaði í Danmörku, á Jótlandi og síðan hafa þeir streymt inn,“ segir Björgvin. Hann sækist helst eftir japönskum vélmennum frá árabilinu 1950 til 1975, sem hann kallar gullaldartímabil þess konar leikfanga. En af hverju vélmenni? „Ég veit það ekki, þetta er heillandi; hönnunin, útlitið og litirnir. Um leið og ég keypti þann fyrsta fyrir 15 árum, var ekki aftur snúið.“ Mörg vélmenni eru í uppáhaldi en Björgvin nefnir tvö, sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Hann kveðst sjálfur ekki hafa átt svo fín leikföng í æsku. Hvernig heldurðu að söfnunaráhuginn hafi kviknað hjá þér? „Ég veit það ekki. Ég hef alltaf safnað einhverju en síðustu 15 ár hefur þetta bara snúist um þessa söfnun, vélmenni og önnur geimtengd leikföng frá þessum árum,“ segir hann. Í meðfylgjandi frétt er litið í heimsókn til Björgvins.
Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum