FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ NÝJAST 08:30

Sabella: Leikmennirnir eru ţreyttir

SPORT

Man. City býđur Silva gull og grćna skóga

Enski boltinn
kl 21:45, 10. september 2012
Man. City býđur Silva gull og grćna skóga

Spænski landsliðsmaðurinn David Silva er í samningaviðræðum við Man. City þessa dagana. Félagið vill endilega gera nýjan, langtímasamning við leikmanninn.

City hefur boðið leikmanninum fimm ára samning þar sem hann mun fá 240 þúsund pund í vikulaun.

Þegar er búið að funda þrisvar sinnum og hafa viðræður gengið vel. Viðræðurnar eru sagðar vera á lokastigi.

Forráðamenn City hafa áhyggjur af því að Real Madrid geti stolið leikmanninum og vilja því semja við hann sem allra fyrst.

Núverandi samningur Silva við City rennur út 2014.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Enski boltinn 10. júl. 2014 08:00

Lloris framlengir viđ Tottenham

Franski markvörđurinn hefur veriđ orđađur viđ olíuveldin Paris Saint Germain og Monaco undanfarnar vikur en undirritađi nýjan samning í morgun. Meira
Enski boltinn 09. júl. 2014 20:00

Liverpool tilbúiđ ađ selja Lucas

Liverpool er tilbúiđ ađ hlusta á tilbođ í brasilíska miđjumanninn Lucas Leiva. Lucas sem er 27 árs gamall hefur leikiđ 24 leiki fyrir brasilíska landsliđiđ. Meira
Enski boltinn 09. júl. 2014 18:36

Sanchez búinn ađ semja viđ Arsenal

Fátt getur komiđ í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. Meira
Enski boltinn 09. júl. 2014 16:15

Juventus ber víurnar í Evra

Ítölsku meistararnir eru á höttunum eftir Patrice Evra, vinstri bakverđi Manchester United og franska landsliđsins samkvćmt heimildum SkySports. Meira
Enski boltinn 09. júl. 2014 08:00

Jóhann mun líklegast spila á Englandi

Jóhann Berg Guđmundsson á von á ţví ađ leika í Englandi á nćsta tímabili en hann er í viđrćđum viđ enskt félag ţessa dagana. Meira
Enski boltinn 08. júl. 2014 16:45

Einar: Viđ munum leita allra leiđa

Framkvćmdarstjóri HSÍ er afar undrandi á ţeirri ákvörđun ađ gefa Ţýskalandi ţátttökurétt á HM í Katar. Meira
Enski boltinn 08. júl. 2014 11:30

Joe Hart fćr samkeppni hjá City

Englandsmeistararnir keyptu 32 ára Argentínumann frá Málaga. Meira
Enski boltinn 08. júl. 2014 08:45

United vill fá Vermaelen

Óvíst hvort belgíski miđvörđurinn Thomas Vermaelen verđur áfram hjá Arsenal. Meira
Enski boltinn 07. júl. 2014 15:30

Ensku landsliđsmennirnir fara međ United til Bandaríkjanna

Fá minna en mánađarfrí eftir HM í Brasilíu. Meira
Enski boltinn 07. júl. 2014 14:45

Swansea hafnađi ţví ađ fá Gylfa

Tottenham virđist ćtla ađ reyna ađ losna viđ Gylfa Ţór Sigurđsson í sumar en félagiđ bauđ hann í skiptum fyrir tvo leikmenn Swansea. Meira
Enski boltinn 07. júl. 2014 09:00

Liverpool ađ ganga frá kaupum á Markovic

Serbeskur kantmađur á leiđinni á Anfield frá Liverpool. Meira
Enski boltinn 07. júl. 2014 08:38

Lukaku: Nú ţarf ég ađ taka ákvörđun

Belgíski framherjinn ćtlar ekki ađ berjast um framherjastöđuna viđ Diego Costa hjá Chelsea. Meira
Enski boltinn 06. júl. 2014 22:30

Liverpool ađ ganga frá kaupunum á Origi

Samkvćmt heimildum BBC hefur Liverpool búiđ ađ ná samkomulagi viđ Lille í Frakklandi um kaup á belgíska framherjanum Divock Origi og gćti Lazar Markovic fylgt Origi inn um dyrnar á Anfield fljótlega. Meira
Enski boltinn 06. júl. 2014 16:00

Lovren: Metnađarleysi hjá Southampton

"Klúbburinn hefur sagt ađ ég sé ekki til sölu en í hausnum mínum er ég á leiđinni til Liverpool,“ segir Dejan Lovren sem er óánćgđur ađ forráđamenn Southampton hafi hafnađ tilbođi Liverpool í ha... Meira
Enski boltinn 06. júl. 2014 15:30

Debuchy á leiđ til Arsenal

Franski landsliđsbakvörđurinn Mathieu Debuchy er ađ ganga í rađir Arsenal frá Newcastle, en ţetta stađfesti hann í viđtali viđ franska sjónvarpsstöđ. Meira
Enski boltinn 06. júl. 2014 11:30

City ađ undirbúa tilbođ í Barkley?

Manchester City er taliđ vera undirbúa tilbođ í Ross Barkley, miđjumann Everton. Meira
Enski boltinn 05. júl. 2014 18:30

Frank Lampard: Mun taka ákvörđun bráđlega

Frank Lampard mun ákveđa á nćstunni međ hvađa liđi hann mun spila á nćstu leiktíđ. Meira
Enski boltinn 04. júl. 2014 21:30

Ashley Cole gćti spilađ í Bandaríkjunum

Enski bakvörđurinn íhugar tilbođ frá MLS-deildinni í Bandaríkjunum eftir ađ Chelsea bauđ honum ekki nýjan samning ţegar samningi hans lauk í sumar. Meira
Enski boltinn 04. júl. 2014 20:00

Suárez má ekki ćfa á međan banninu stendur

Alţjóđaknattspyrnusambandiđ FIFA stađfesti í dag ađ Luis Suárez vćri óheimilt ađ taka ţátt í ćfingum međ félagsliđi sínu á međan hann tekur út fjögurra mánađa keppnisbann. Meira
Enski boltinn 04. júl. 2014 16:30

Southampton hafnađi tilbođi Liverpool í Lovren

Dejan Lovren hefur ţegar lagt inn félagsskiptabeiđni en Southampton neitađi tilbođi Liverpool í dag. Meira
Enski boltinn 04. júl. 2014 08:30

Berlusconi: Ég tapađi HM ţví Balotelli var svo lélegur

Arsenal dró í land međ kaupin á Mario Balotelli vegna frammistöđu hans á HM. Meira
Enski boltinn 04. júl. 2014 07:30

Barcelona gćti klárađ kaupin á Suárez fyrir vikulok

Ađeins á eftir ađ semja um kaupverđiđ en Börsungar vilja smá afslátt af framherjanum. Meira
Enski boltinn 03. júl. 2014 17:00

Emre Can genginn í rađir Liverpool

Ţýski miđjumađurinn skrifađi loksins undir samning hjá Liverpool í dag en félögin komust ađ samkomulagi um kaupverđ fyrir tćplega mánuđi síđan. Liverpool greiđir tćplega tíu milljónir punda fyrir Can. Meira
Enski boltinn 03. júl. 2014 10:36

Marca: Barcelona bauđ 88 milljónir evra í Suarez

Viđrćđur sagđar ganga vel á milli Liverpool og Barcelona Meira
Enski boltinn 03. júl. 2014 08:00

Van Gaal vill losna viđ Fellaini

Hollendingurinn segir miđjumanninn hárprúđa ekki nógu góđan fyrir Manchester United. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Man. City býđur Silva gull og grćna skóga
Fara efst