FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ NÝJAST 11:00

Ćtlađi í fornleifauppgröft

LÍFIĐ

Man. City býđur Silva gull og grćna skóga

Enski boltinn
kl 21:45, 10. september 2012
Man. City býđur Silva gull og grćna skóga

Spænski landsliðsmaðurinn David Silva er í samningaviðræðum við Man. City þessa dagana. Félagið vill endilega gera nýjan, langtímasamning við leikmanninn.

City hefur boðið leikmanninum fimm ára samning þar sem hann mun fá 240 þúsund pund í vikulaun.

Þegar er búið að funda þrisvar sinnum og hafa viðræður gengið vel. Viðræðurnar eru sagðar vera á lokastigi.

Forráðamenn City hafa áhyggjur af því að Real Madrid geti stolið leikmanninum og vilja því semja við hann sem allra fyrst.

Núverandi samningur Silva við City rennur út 2014.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Enski boltinn 25. júl. 2014 09:30

Drogba á heima á Brúnni

Jose Mourinho stađfesti í samtali viđ erlenda miđla ađ hann hefđi mikinn áhuga á ađ fá Didier Drogba aftur til liđs viđ Chelsea og telur ađ hann hafi enn nóg fram ađ bjóđa. Meira
Enski boltinn 25. júl. 2014 07:51

Heimsmeistararnir fá hvíld

Arsene Wenger, ţjálfari Arsenal, hefur ýjađ ađ ţví ađ hann muni hvíla hina nýkrýndu ţýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. Meira
Enski boltinn 25. júl. 2014 06:00

Gylfi Ţór fćr byrjunarliđssćti ekki gefins hjá Swansea

Gylfi Ţór Sigurđsson var ósáttur viđ fá tćkifćri í sinni stöđu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvađa leikmenn á hann í samkeppni viđ? Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 20:32

Ólafur Ingi skorađi fyrir Zulte

Ţrjú Íslendingaliđ komin áfram í Evrópudeildinni Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 20:19

Ragnar tryggđi Ţrótti sigur fyrir norđan

Sigurmark á síđustu mínútu. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 17:30

Champions Cup hefst í kvöld

International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stćrstu liđum heims taka ţátt í mótinu og má búast viđ skemmtilegum viđureignum. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 16:15

Bertrand orđađur viđ Liverpool á ný

Vinstri bakvörđurinn Ryan Bertrand frá Chelsea er orđađur viđ Liverpool á ný í enskum fjölmiđlum í dag en taliđ er ađ Chelsea vilji átta milljónir punda fyrir enska bakvörđinn. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 16:00

Gylfi fćr nýjan samherja

Ekvadorinn Jefferson Montero er kominn í ensku úrvalsdeildina. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 14:16

Andri: Rćddi síđast viđ Redknapp fyrir fimm vikum

Segir fréttaflutning af viđrćđum QPR viđ Kolbein Sigţórsson kolrangan. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 14:00

Enski boltinn: Sumariđ hjá Everton

Everton hefur haft hćgt um sig á leikmannamarkađinum í sumar. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 10:45

Uppáhalds minningar stuđningsmanna Swansea

Stuđningsmenn Swansea City velja sína eftirlćtis minningu tengda Gylfa Ţór Sigurđssyni. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 10:20

Redknapp: Erfitt ađ eiga viđ Kolbein

Harry Redknapp segir ađ gangi illa ađ semja viđ Kolbein Sigţórsson um kaup og kjör. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 08:15

1-0 tap Liverpool

Marco Boriello tryggđi Roma 1-0 sigur á LIverpool í ćfingaleik í nótt. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 07:33

Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir

Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 20:56

Gylfi Ţór: Erfitt ađ kveđja Tottenham

Landsliđsmađurinn í viđtali viđ Vísi eftir félagaskiptin til Swansea. Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 20:45

Poyet vongóđur um ađ Borini samţykki tilbođ Sunderland

Gus Poyet er vongóđur um ađ Fabio Borini samţykki samningstilbođ Sunderland á nćstu dögum og gangi til liđs viđ félagiđ eftir ađ Liverpool tók tilbođi í ítalska framherjann. Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 18:50

Gylfi Ţór orđinn leikmađur Swansea

Skrifađi undir fjöggurra ára samning viđ velska félagiđ. Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 16:45

Van Gaal ósáttur međ skipulag undirbúningstímabilsins

Van Gaal er ósáttur viđ hversu mikiđ liđiđ neyđist til ţess ađ ferđast í Bandaríkjunum en liđiđ spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áđur en liđiđ leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 16:28

Gylfi stóđst lćknisskođun hjá Swansea

Íslenski landsliđsmađurinn skrifar undir í kvöld eđa á morgun. Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 16:15

Enski boltinn: Sumariđ hjá Crystal Palace

Tony Pulis hefur veriđ rólegur á leikmannamarkađnum í sumar. Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 10:50

Félagaskipti Gylfa kláruđ í dag

Er nú sagđur vera í lćknisskođun hjá Swansea. Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 10:39

Dyke ekki bjartsýnn á breytingar

Greg Dyke, formađur enska knattspyrnusambandsins, vill sjá breytingar á forystu FIFA. Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 08:34

Enski boltinn: Sumariđ hjá Chelsea

Jose Mourinho hefur haft í nógu ađ snúast í sumar, en talsverđar berytingar hafa orđiđ liđi Chelsea sem hafnađi í 3. sćti ensku úrvalsdeildarinnar á síđasta tímabili. Meira
Enski boltinn 22. júl. 2014 23:30

Rodgers: Suárez ekki stćrri en Liverpool

Allt í góđu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. Meira
Enski boltinn 22. júl. 2014 22:45

Giggs: Rooney vill ólmur byrja fyrsta leikinn

Manchester United spilar ćfingaleik á móti LA Galaxy í Bandaríkjunum á morgun. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Man. City býđur Silva gull og grćna skóga
Fara efst