MIĐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 23:15

Keflavík í úrslit eftir vítaspyrnukeppni | Myndband

SPORT

Man. City býđur Silva gull og grćna skóga

Enski boltinn
kl 21:45, 10. september 2012
Man. City býđur Silva gull og grćna skóga

Spænski landsliðsmaðurinn David Silva er í samningaviðræðum við Man. City þessa dagana. Félagið vill endilega gera nýjan, langtímasamning við leikmanninn.

City hefur boðið leikmanninum fimm ára samning þar sem hann mun fá 240 þúsund pund í vikulaun.

Þegar er búið að funda þrisvar sinnum og hafa viðræður gengið vel. Viðræðurnar eru sagðar vera á lokastigi.

Forráðamenn City hafa áhyggjur af því að Real Madrid geti stolið leikmanninum og vilja því semja við hann sem allra fyrst.

Núverandi samningur Silva við City rennur út 2014.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Enski boltinn 30. júl. 2014 21:15

Southampton búiđ ađ finna arftaka Shaw

Southampton gekk frá lánssamningi viđ Ryan Bertrand í kvöld en honum er ćtlađ ađ fylla skarđ Luke Shaw sem gekk til liđs viđ Manchester United á dögunum. Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 19:52

Lukaku genginn til liđs viđ Everton fyrir metfé

Belgíski framherjinn varđ í kvöld dýrasti leikmađurinn í sögu Everton ţegar félagiđ greiddi 28 milljónir punda fyrir ţjónustu hans. Fyrra metiđ átti liđsfélagi hans hjá belgíska landsliđinu, Marouane ... Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 19:30

Fabregas opnađi markareikninginn í sigri

Cesc Fabregas skorađi sitt fyrsta mark fyrir Chelsea í 3-1 sigri á Vitesse Arnheim í ćfingarleik í kvöld. Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 17:30

Enski boltinn: Sumariđ hjá Manchester United

Manchester United mćtir međ töluvert breytt liđ til leiks eftir hörmungartímabiliđ í fyrra. Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 16:45

Spreyiđ verđur notađ í ensku úrvalsdeildinni í vetur

Enska knattspyrnusambandiđ stađfesti í dag ađ dómarar deildarinnar munu hafa í vetur í leikjum sérstakt sprey til ţess ađ merkja hvar varnarveggur eigi ađ vera líkt og dómarar höfđu á Heimsmeistaramót... Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 15:30

Southampton og Inter íhuga leikmannaskipti

Samkvćmt ítalska dagblađinu Gazzetta dello Sport munu Southampton og Internazionale skipta á framherjanum Daniel Osvaldo og miđjumanninum Sapher Taider. Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 14:45

Félag sem kaupir leikmann á 8,5 milljarđa ţarf ekki ađ halda fleiri tónleika

Arsenal hafnađ í réttarsal um ađ tvöfalda tónleikahald á Emirates-vellinum. Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 12:15

Hvađa framherjar gćtu fariđ til Liverpool?

Brendan Rodgers, ţjálfari Liverpool, hefur veriđ duglegur á leikmannamarkađinum ţađ sem af er sumri. Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 09:30

United hafđi betur gegn Vidic og félögum | Sjáđu vítaspyrnukeppnina

United skorađi úr öllum vítunum sínum. Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 09:22

Eiđur Smári ćfir međ OB í Danmörku

Framherjinn ţrautreyndi er samningslaus eftir tveggja ára dvöl í Belgíu. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 22:00

Hull fćr tvo varnarmenn

Hull City hefur fest kaup á varnarmönnum Andrew Robertson og Harry Maguire. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 18:30

Schneiderlin óánćgđur međ forráđamenn Southampton

Franski landsliđsmađurinn er gríđarlega ósáttur eftir ađ félagsliđ hans, Southampton gaf út tilkynningu ađ félagiđ myndi ekki selja hann ţrátt fyrir áhuga frá Tottenham. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 18:00

Enski boltinn: Sumariđ hjá Manchester City

Lítiđ hefur veriđ ađ frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City ţađ sem af er sumri. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 16:30

Liverpool kaupir Origi | Leikur međ Lille á nćsta tímabili

Liverpool hefur fest kaup á belgíska framherjanum Divock Origi frá Lille. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 16:00

Scholes genginn til liđs viđ BT Sport

Miđjumađurinn fyrrverandi verđur álitsgjafi hjá BT Sport nćstu fjögur árin. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 15:47

Barkley međ nýjan fjögurra ára samning viđ Everton

Miđjumađurinn efnilegi ekki á leiđ frá uppeldisfélaginu í nćstunni. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 14:30

Enner Valencia orđinn leikmađur West Ham

Ekvadorinn fékk atvinnuleyfi og er genginn í rađir Lundúnaliđsins. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 11:30

Enski boltinn: Sumariđ hjá Liverpool

Sumariđ hefur veriđ tíđindasamt hjá Liverpool. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 11:00

Stefan de Vrij á leiđ til Lazio

Louis van Gaal fćr ekki hollenska miđvörđinn til Manchester United. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 10:00

Sturridge: Ég er tilbúinn ađ taka viđ af Suárez

Allt liđiđ ţarf ađ taka nćsta skref eftir brotthvarf úrúgvćjans til Barcelona. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 09:34

Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn ćfa einn

Luke Shaw ekki í nógu góđu standi ađ mati Louis van Gaal. Meira
Enski boltinn 28. júl. 2014 22:45

Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis

Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af ţeim vćntingum sem gerđar eru til liđsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. Meira
Enski boltinn 28. júl. 2014 20:30

Rodgers: Verđum ađ finna réttu leikmennina

Brendan Rodgers, ţjálfari Liverpool, segir ađ ţótt Loic Remy hafi falliđ á lćknisskođun og Adam Lallana verđi frá í allt ađ sex vikur vegna meiđsla ađ félagiđ muni ekki gera "neyđarkaup“. Meira
Enski boltinn 28. júl. 2014 19:45

Gylfi: Hef tekiđ framförum undanfarin tvö ár

Gylfi Ţór Sigurđsson telur ađ hann hafi tekiđ framförum sem fótboltamađur ţrátt fyrir ađ hann hafi ekki fengiđ ađ leika sína stöđu hjá Tottenham. Gylfi var í viđtali í kvöldfréttum Stöđvar 2 í kvöld. Meira
Enski boltinn 28. júl. 2014 19:45

Enski boltinn: Sumariđ hjá Leicester City

Leicester City er mćtt á ný í deild ţeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Man. City býđur Silva gull og grćna skóga
Fara efst