SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 09:46

Stuđningsmenn og andstćđingar Trump slógust á ströndinni

FRÉTTIR

Mađurinn í Silfru drukknađi

 
Innlent
16:44 17. FEBRÚAR 2017
Mađurinn var í átta manna hópi ţegar slysiđ varđ.
Mađurinn var í átta manna hópi ţegar slysiđ varđ. VÍSIR/FRIĐRIK ŢÓR

Bandaríski ferðamaðurinn sem lést við yfirborðsköfun, eða snorkl, í Silfru á sunnudaginn drukknaði. Það er samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu úr krufningu á líki mannsins, sem var á sjötugsaldri. Engin merki um veikindi komu fram og er dauðsfallið rannsakað sem slys.

Maðurinn var dreginn meðvitundarlaus upp á bakka Silfru og voru lífgunartilraunir reyndar þar til hann var fluttur á brott með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Hann var úrskurðaður látin á Landspítalanum. Maðurinn var í átta manna hópi.

Í frétt RÚV segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, yfirlögregluþjónn, að verið sé að kanna hvort að maðurinn hafi misst munnstykkið eða fengið vatn í pípuna.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Mađurinn í Silfru drukknađi
Fara efst