Lygi saksóknara er kjarni málsins Jón Ásgeir Jóhannesson skrifar 29. apríl 2015 07:56 Yfirborðsblaðamennska er stundum of ráðandi hér á Íslandi. Yfirborðsblaðamennska felst gjarnan í því að blaðamenn skrifa fréttir án þess að reyna að gægjast undir yfirborðið til að koma auga á kjarna málsins. Oft felur þetta í sér að blaðamenn taka gagnrýnislaust við texta frá þriðja aðila og birta. Einhverjir hafa kallað slíka blaðamennsku „kranablaðamennsku“. Kolbeinn Óttarsson Proppe, blaðamaður Fréttablaðsins og staksteinahöfundur Morgunblaðsins féllu í djúpan pytt yfirborðsblaðamennsku í gær, þegar þeir fjölluðu um grein mína, sem birtist í Fréttablaðinu sl. mánudag. Það er raunar ekki nýlunda að staksteinaskrif risti grunnt.Kjarni málsins í grein minni er þessi:Sérstakur saksóknari laug upp á einn virtasta héraðsdómara landsins.Sú saga sérstaks saksóknara að honum hafi ekki verið kunnugt um tengsl meðdómara við Ólaf Ólafsson stenst engan veginn.Við lygar sérstaks saksóknara, eftir að málið var flutt og dæmt, reiddist umræddur meðdómari þar sem ósönn ummæli sérstaks vógu gegn æru hans.Umræddur meðdómari lýsti áliti sínu á framferði saksóknarans eftir að málið hafði verið dæmt.Það er ekki sanngjarnt gagnvart þeim aðilum sem sýknaðir hafa verið að láta þá ganga í gegnum nýja málsmeðferð. Hæstiréttur vísaði til ummæla meðdómarans eftir að lygar sérstaks saksóknara birtust opinberlega og taldi þau ummæli valda vanhæfi dómarans. Þetta er fráleit röksemdafærsla hjá Hæstarétti þar sem ummæli dómarans eiga rætur sínar að rekja til lyga saksóknarans eftir að dómur féll um að honum hafi verið ókunnugt um tengingar dómarans. Þannig eru lygar saksóknara kjarni þessa máls. Það er svo með fullkomnum ólíkindum að Hæstiréttur skuli meta dómara vanhæfan vegna ummæla sem hann lætur frá sér eftir að dómur fellur vegna atvika sem áttu sér stað eftir að dómur féll. Þessi sami Hæstiréttur sá ekkert vanhæfi hjá meðdómara, sem varð fyrir alvarlegum fjárhagslegum skakkaföllum í viðskiptum við Kaupþing og dæmdi svo helstu stjórnendur Kaupþings í margra ára fangelsi. Þess vegna vísaði yfirskrift greinar minnar til þess að sérstakur saksóknari hefði logið með blessun Hæstaréttar. Það má svo spyrja þeirrar spurningar hvort þumalputtareglan hjá Hæstarétti sé sú að héraðsdómarar séu vanhæfir ef þeir sýkna en hæfir ef þeir sakfella? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Að ljúga með blessun Hæstaréttar Ég hef mátt verja hendur mínar sem sakborningur síðustu 13 ár. Eitt tekur við af öðru. Tilgangurinn virðist vera sá að koma mér í fangelsi hvað sem það kostar. 27. apríl 2015 07:00 Jón Ásgeir: „Enn á ný á að drösla mér niður í héraðsdóm“ Jóni Ásgeiri Jóhannessyni virðist sem koma eigi honum í fangelsi með öllum tiltækum ráðum. 27. apríl 2015 07:00 Mest lesið Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Sjá meira
Yfirborðsblaðamennska er stundum of ráðandi hér á Íslandi. Yfirborðsblaðamennska felst gjarnan í því að blaðamenn skrifa fréttir án þess að reyna að gægjast undir yfirborðið til að koma auga á kjarna málsins. Oft felur þetta í sér að blaðamenn taka gagnrýnislaust við texta frá þriðja aðila og birta. Einhverjir hafa kallað slíka blaðamennsku „kranablaðamennsku“. Kolbeinn Óttarsson Proppe, blaðamaður Fréttablaðsins og staksteinahöfundur Morgunblaðsins féllu í djúpan pytt yfirborðsblaðamennsku í gær, þegar þeir fjölluðu um grein mína, sem birtist í Fréttablaðinu sl. mánudag. Það er raunar ekki nýlunda að staksteinaskrif risti grunnt.Kjarni málsins í grein minni er þessi:Sérstakur saksóknari laug upp á einn virtasta héraðsdómara landsins.Sú saga sérstaks saksóknara að honum hafi ekki verið kunnugt um tengsl meðdómara við Ólaf Ólafsson stenst engan veginn.Við lygar sérstaks saksóknara, eftir að málið var flutt og dæmt, reiddist umræddur meðdómari þar sem ósönn ummæli sérstaks vógu gegn æru hans.Umræddur meðdómari lýsti áliti sínu á framferði saksóknarans eftir að málið hafði verið dæmt.Það er ekki sanngjarnt gagnvart þeim aðilum sem sýknaðir hafa verið að láta þá ganga í gegnum nýja málsmeðferð. Hæstiréttur vísaði til ummæla meðdómarans eftir að lygar sérstaks saksóknara birtust opinberlega og taldi þau ummæli valda vanhæfi dómarans. Þetta er fráleit röksemdafærsla hjá Hæstarétti þar sem ummæli dómarans eiga rætur sínar að rekja til lyga saksóknarans eftir að dómur féll um að honum hafi verið ókunnugt um tengingar dómarans. Þannig eru lygar saksóknara kjarni þessa máls. Það er svo með fullkomnum ólíkindum að Hæstiréttur skuli meta dómara vanhæfan vegna ummæla sem hann lætur frá sér eftir að dómur fellur vegna atvika sem áttu sér stað eftir að dómur féll. Þessi sami Hæstiréttur sá ekkert vanhæfi hjá meðdómara, sem varð fyrir alvarlegum fjárhagslegum skakkaföllum í viðskiptum við Kaupþing og dæmdi svo helstu stjórnendur Kaupþings í margra ára fangelsi. Þess vegna vísaði yfirskrift greinar minnar til þess að sérstakur saksóknari hefði logið með blessun Hæstaréttar. Það má svo spyrja þeirrar spurningar hvort þumalputtareglan hjá Hæstarétti sé sú að héraðsdómarar séu vanhæfir ef þeir sýkna en hæfir ef þeir sakfella?
Að ljúga með blessun Hæstaréttar Ég hef mátt verja hendur mínar sem sakborningur síðustu 13 ár. Eitt tekur við af öðru. Tilgangurinn virðist vera sá að koma mér í fangelsi hvað sem það kostar. 27. apríl 2015 07:00
Jón Ásgeir: „Enn á ný á að drösla mér niður í héraðsdóm“ Jóni Ásgeiri Jóhannessyni virðist sem koma eigi honum í fangelsi með öllum tiltækum ráðum. 27. apríl 2015 07:00
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar