Lögreglustjórinn í Eyjum fer fyrir stuðningsmönnum Elliða Jakob Bjarnar skrifar 18. júlí 2016 15:12 Páley lögreglustjóri fer fyrir stuðningsmönnum Elliða bæjarstjóra og vilja sjá hann á Alþingi eftir næstu kosningar. Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Eyjum, sendi nú fyrir skemmstu út yfirlýsingu fyrir hönd stuðningsmanna Elliða Vignissonar bæjarstjóra, hvar fram kemur að Elliði nýtur yfirburðafylgis í Suðurkjördæmi. Í yfirlýsingunni er greint frá niðurstöðum nýlegri könnun sem Maskína vann fyrir hönd stuðningsmanna bæjarstjórans. Þar var meðal annars spurt út væntanlegt prófkjör Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í haust. Úrtak var 529 kjósendur í því kjördæmi og sögðust rétt tæp 68 prósent kjósenda líklegra að þeir myndu kjósa Sjálfstæðisflokk í komandi alþingiskosningum, ef Elliði leiddi lista.Ýmislegt bendir til þess að Ragnheiður Elín fái sterkan mótframbjóðanda sem vill leiða Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi.„Í ljós kom að Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum nýtur yfirburðarstuðnings í kjördæminu og slær þar við Ragnheiði Elínu Árnadóttur ráðherra og núverandi oddvita flokksins í suðurkjördæmi. Rúmlega 61% þeirra sem tóku afstöðu til þessara tveggja einstaklinga vildu heldur að Elliði leiddi lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi en Ragnheiður Elín. Þá skiptir ekki minna máli að af þeim svarendum sem tóku afstöðu til þeirra tveggja sögðu 67,5% aðspurðra að þau væru líklegri til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef Elliði leiddi listann í stað Ragnheiðar,“ segir í tilkynningunni. Í ljósi þessa afgerandi stuðnings og „váglegrar stöðu Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu sem og á landsvísu viljum við, stuðningsmenn Elliða Vignissonar hvetja hann eindregið til þess að gefa kost á sér í fyrsta sætið í komandi prófkjöri og leiða Sjálfstæðismenn í kjölfarið til sigurs í kjördæminu,“ segir í tilkynningunni. Kosningar 2016 X16 Suður Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Sjá meira
Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Eyjum, sendi nú fyrir skemmstu út yfirlýsingu fyrir hönd stuðningsmanna Elliða Vignissonar bæjarstjóra, hvar fram kemur að Elliði nýtur yfirburðafylgis í Suðurkjördæmi. Í yfirlýsingunni er greint frá niðurstöðum nýlegri könnun sem Maskína vann fyrir hönd stuðningsmanna bæjarstjórans. Þar var meðal annars spurt út væntanlegt prófkjör Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í haust. Úrtak var 529 kjósendur í því kjördæmi og sögðust rétt tæp 68 prósent kjósenda líklegra að þeir myndu kjósa Sjálfstæðisflokk í komandi alþingiskosningum, ef Elliði leiddi lista.Ýmislegt bendir til þess að Ragnheiður Elín fái sterkan mótframbjóðanda sem vill leiða Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi.„Í ljós kom að Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum nýtur yfirburðarstuðnings í kjördæminu og slær þar við Ragnheiði Elínu Árnadóttur ráðherra og núverandi oddvita flokksins í suðurkjördæmi. Rúmlega 61% þeirra sem tóku afstöðu til þessara tveggja einstaklinga vildu heldur að Elliði leiddi lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi en Ragnheiður Elín. Þá skiptir ekki minna máli að af þeim svarendum sem tóku afstöðu til þeirra tveggja sögðu 67,5% aðspurðra að þau væru líklegri til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef Elliði leiddi listann í stað Ragnheiðar,“ segir í tilkynningunni. Í ljósi þessa afgerandi stuðnings og „váglegrar stöðu Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu sem og á landsvísu viljum við, stuðningsmenn Elliða Vignissonar hvetja hann eindregið til þess að gefa kost á sér í fyrsta sætið í komandi prófkjöri og leiða Sjálfstæðismenn í kjölfarið til sigurs í kjördæminu,“ segir í tilkynningunni.
Kosningar 2016 X16 Suður Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Sjá meira