Innlent

Lögreglustjóri metur hæfi umsækjenda

Bjarki Ármannsson skrifar
Stefán Eiríksson mun gegna formennsku í nýju nefndinni.
Stefán Eiríksson mun gegna formennsku í nýju nefndinni. Vísir/Stefán
Fjármálaráðherra hefur skipað í nefnd sem mun meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra.

Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, verður formaður nefndarinnar sem einnig er skipuð Guðmundi Magnússyni, fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, og Ólöfu Nordal lögfræðingi.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur lýst því yfir að hann muni sækja um að nýju.


Tengdar fréttir

Embætti Seðlabankastjóra laust til umsóknar

Fjármála- og efnahagsráðherra tilkynnti í febrúar síðastliðnum að endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands stæði fyrir dyrum og var stofnaður starfshópur í kjölfarið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×