LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 21:00

Conte vill fimm leikmenn til viđbótar

SPORT

Lögreglan á villigötum í rannsókn morđmáls

 
Lífiđ
09:02 22. FEBRÚAR 2016
Lögreglan reyndist á algjörum villigötum viđ lausn morđgátunnar.
Lögreglan reyndist á algjörum villigötum viđ lausn morđgátunnar.
skrifar

Rannsóknardeild Lögreglunnar á Norðurlandi eystra blandaði sér óvænt í vangaveltur á Facebook um hver væri morðinginn í Ófærð.

Verulegar umræður voru um þetta atriði í gær á samfélagsmiðlunum en tveir lokaþættir sjónvarpsþáttaraðarinnar voru sýndir í gærkvöldi.

Tilgáta rannsóknardeildar Lögreglunnar á Norðurlandi eystra gengur út á að hauslausa líkið, „sem hefur nú fundist í tvígang, sé alls ekki téður Geirmundur. Sé tilgátan rétt bíður það svo á móti upp á athyglisverðan vinkil á morðinu á Hrafni bæjarstjóra. Hvað haldið þið? ‪#‎máliðertilrannsóknar ‪#‎ófærð‪#‎bíðumspennteftirkvöldinu

Sigurjón Kjartansson, einn handritshöfunda, hefur biðlað til Íslendinga um að gaspra ekki um hvernig í pottinn er búið með morðmálin á hinum óræða stað sem er sögusvið Ófærðar. Þetta er vegna þess að enn á eftir að sýna þættina erlendis og netið virðir engin landamæri.

Vísir vonar ekki sé neinu spillt né of mikið sagt þegar það tilkynnist hér með að rannsóknardeild lögreglunnar á Norðurlandi eystra reyndist á algjörum villigötum með kenningar sínar.


Rannsóknardeild Lögreglunnar á Norđurlandi eystra hefur sett fram ţá tilgátu ađ hauslausa líkiđ, sem hefur nú fundist í...

Posted by Lögreglan á Norđurlandi eystra on 21. febrúar 2016
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Lögreglan á villigötum í rannsókn morđmáls
Fara efst