Löðrandi í bensíni með kveikjara í hönd: Af hverju gerið þið mér þetta 24. maí 2011 12:30 Mehdi Kavyanpoor Íranski hælisleitandinn Mehdi Kavyanpoor segist hafa verið algerlega úrræðalaus og líf hans misst merkingu sína þegar hann reyndi að kveikja í sér í skrifstofum Rauða krossins fyrir rúmum tveimur vikum. Hann lauk nú á dögunum tveggja vikna öryggisvistun. Mehdi Kavyanpoor segir sögu sína í nýjast hefti tímaritsins The Reykjavík Grapevine. Hann segist hafa misst alla von eftir að hafa getað ekki verið viðstaddur afmæli dóttur sinnar, sem hann hafði ekki séð frá því hún var ellefu ára gömul, í apríl síðastliðnum. Honum hafi verið lofað jákvæðu svari í janúar, en líkt og áður, hafi málið tafist í kerfinu. Mehdi, fór líkt og frægt er orðið, í leigubíl upp í höfuðstöðvar Rauða krossins, með tvo bensínbrúsa meðferðis. Hann segist hafa ætlað að spyrja þann mann sem hefur með málefni hælisleitenda að gera hjá Rauða Krossinum, nokkurra spurninga. „Af hverju gerið þið mér þetta. Gefið mér svör, annars svara ég sjálfur," á Mehdi að hafa sagt með kveikjara í hvorri hendi, útataður bensíni. Lögreglan kom á svæðið og yfirbugaði Mehdi áður en honum tókst ætlunarverk sitt. En atburðurinn hafði víðtæk áhrif og vakti mikla athygli í fjölmiðlum. Mehdi segir í viðtalinu að Íslendingar búi á lítilli, friðsælli eyju, og eigi erfitt með að setja sig inn í hugarheim þeirra sem komi frá stríðshrjáðum svæðum. Sjálfur er Mehdi frá Íran og vann við upplýsingaöflun fyrir ríkisstjórnina, en flúði eftir mistök i starfi sem kostuðu tvo samstarfsmenn hans lífið. Sjö ár eru síðan hann kom til Íslands og hefur mál hans þvælst um í kerfinu síðan þá. „Ef líf þitt hefur enga merkingu þá er betra að fremja sjálfsmorð," segir Mehdi. Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Íranski hælisleitandinn Mehdi Kavyanpoor segist hafa verið algerlega úrræðalaus og líf hans misst merkingu sína þegar hann reyndi að kveikja í sér í skrifstofum Rauða krossins fyrir rúmum tveimur vikum. Hann lauk nú á dögunum tveggja vikna öryggisvistun. Mehdi Kavyanpoor segir sögu sína í nýjast hefti tímaritsins The Reykjavík Grapevine. Hann segist hafa misst alla von eftir að hafa getað ekki verið viðstaddur afmæli dóttur sinnar, sem hann hafði ekki séð frá því hún var ellefu ára gömul, í apríl síðastliðnum. Honum hafi verið lofað jákvæðu svari í janúar, en líkt og áður, hafi málið tafist í kerfinu. Mehdi, fór líkt og frægt er orðið, í leigubíl upp í höfuðstöðvar Rauða krossins, með tvo bensínbrúsa meðferðis. Hann segist hafa ætlað að spyrja þann mann sem hefur með málefni hælisleitenda að gera hjá Rauða Krossinum, nokkurra spurninga. „Af hverju gerið þið mér þetta. Gefið mér svör, annars svara ég sjálfur," á Mehdi að hafa sagt með kveikjara í hvorri hendi, útataður bensíni. Lögreglan kom á svæðið og yfirbugaði Mehdi áður en honum tókst ætlunarverk sitt. En atburðurinn hafði víðtæk áhrif og vakti mikla athygli í fjölmiðlum. Mehdi segir í viðtalinu að Íslendingar búi á lítilli, friðsælli eyju, og eigi erfitt með að setja sig inn í hugarheim þeirra sem komi frá stríðshrjáðum svæðum. Sjálfur er Mehdi frá Íran og vann við upplýsingaöflun fyrir ríkisstjórnina, en flúði eftir mistök i starfi sem kostuðu tvo samstarfsmenn hans lífið. Sjö ár eru síðan hann kom til Íslands og hefur mál hans þvælst um í kerfinu síðan þá. „Ef líf þitt hefur enga merkingu þá er betra að fremja sjálfsmorð," segir Mehdi.
Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira