Leikskólastjóri: Börnin þjást vegna sameiningaráforma 5. febrúar 2011 19:56 Anna Margrét Ólafsdóttir er leikskólastjóri á Nóaborg. Í vikunni fékk hún tölvupóst frá borginni þar sem hún var beðin álits á hugsanlegri sameiningu Nóaborgar við leikskólann Klambra.„Pósturinn var nánast skilaboð um að ég yrði kannski rekin bráðum. og það væri hugmynd uppi um að sameina minn leikskóla og öðrum leikstjóra. Eðlilega brá mér og vorkenndi mér í smá stund en síðan kom í ljós að flestir leikskólastjórar í Reykjavík fengu svipaðan póst og leið svipað og mér."Anna skrifaði grein sem hún birti á Facebook. Þar lýsti hún viðbrögðum sínum við tölvupóstinum, sagði augu sín hafa fyllst af tárum enda leikskólinn hennar líf og ástríða. Hún segist hafa fengið mikil viðbrögð við greininni.„Já, mjög mikil og í raun miklu meiri en ég bjóst við og hélt. Þetta var meira persónulegt en ég hef undantekningalaust fengið bara jákvæð viðbrögð og fólk lýst að það hafi sömu áhyggjur og ég, að það sé ekki nógu faglega að þessu staðið."Boðað hefur verið til fundar á fimmtudag með leikskólastjórum og öðrum fagaðilum vegna málsins. Anna segir fyrirhugað samráð ekkert annað en sýndarleik.„Ég mjög erfitt að sjá að svona fundur skili miklum árangri. Fólk er búið að fá þennan póst að það eigi að sameina hugsanlega og kannski. Og það fara auðvitað allir í að verja sinn skóla og mér finnst pínulítið eins og verið sé að etja fólki saman og fyrirfram hef ég ekki mikla trú á þessum fundi."Anna segir fagmennsku ekki ráða ferðinni.„Það er mjög erfitt að sjá fagmennskuna í þessu. Og í einlægni minni trúði ég því mjög lengi að þetta yrði gert faglega en ég er farin að efast núna og hef verulegar áhyggjur og mestar áhyggjur hef ég af börnunum í þessari stöðu. Starfið felst í því að vera í leik og starfi með börnunum. Og það gefur augaleið að næstu árin sem þetta ferli verður í gangi þá eru það fyrst og fremst börnin sem munu þjást." Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Fleiri fréttir Bergþór vill verða varaformaður Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Sjá meira
Anna Margrét Ólafsdóttir er leikskólastjóri á Nóaborg. Í vikunni fékk hún tölvupóst frá borginni þar sem hún var beðin álits á hugsanlegri sameiningu Nóaborgar við leikskólann Klambra.„Pósturinn var nánast skilaboð um að ég yrði kannski rekin bráðum. og það væri hugmynd uppi um að sameina minn leikskóla og öðrum leikstjóra. Eðlilega brá mér og vorkenndi mér í smá stund en síðan kom í ljós að flestir leikskólastjórar í Reykjavík fengu svipaðan póst og leið svipað og mér."Anna skrifaði grein sem hún birti á Facebook. Þar lýsti hún viðbrögðum sínum við tölvupóstinum, sagði augu sín hafa fyllst af tárum enda leikskólinn hennar líf og ástríða. Hún segist hafa fengið mikil viðbrögð við greininni.„Já, mjög mikil og í raun miklu meiri en ég bjóst við og hélt. Þetta var meira persónulegt en ég hef undantekningalaust fengið bara jákvæð viðbrögð og fólk lýst að það hafi sömu áhyggjur og ég, að það sé ekki nógu faglega að þessu staðið."Boðað hefur verið til fundar á fimmtudag með leikskólastjórum og öðrum fagaðilum vegna málsins. Anna segir fyrirhugað samráð ekkert annað en sýndarleik.„Ég mjög erfitt að sjá að svona fundur skili miklum árangri. Fólk er búið að fá þennan póst að það eigi að sameina hugsanlega og kannski. Og það fara auðvitað allir í að verja sinn skóla og mér finnst pínulítið eins og verið sé að etja fólki saman og fyrirfram hef ég ekki mikla trú á þessum fundi."Anna segir fagmennsku ekki ráða ferðinni.„Það er mjög erfitt að sjá fagmennskuna í þessu. Og í einlægni minni trúði ég því mjög lengi að þetta yrði gert faglega en ég er farin að efast núna og hef verulegar áhyggjur og mestar áhyggjur hef ég af börnunum í þessari stöðu. Starfið felst í því að vera í leik og starfi með börnunum. Og það gefur augaleið að næstu árin sem þetta ferli verður í gangi þá eru það fyrst og fremst börnin sem munu þjást."
Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Fleiri fréttir Bergþór vill verða varaformaður Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Sjá meira
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu