Leggja fram tillögu um hinsegin fræðslu í Árborg Birgir Olgeirsson skrifar 11. maí 2015 23:22 Eggert Valur Guðmundsson er oddviti Samfylkingarinnar í Árborg. Vísir/Pjetur Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Bjartrar framtíðar í Árborg ætla að leggja fram tillögu um eflingu hinsegin fræðslu í grunnskólum sveitarfélagsins á bæjarstjórnarfundi á miðvikudag. „Hugmyndinafræðin á bak við þetta er ekkert ósvipuð því og var samþykkt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar,“ segir Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Samfylkingarinnar, í samtali við Vísi um málið en þar vísar hann til samþykktar bæjarstjórnar Hafnarfjarðarbæjar frá því í apríl um að efla hinsegin fræðslu í grunnskólum bæjarins.Sjá einnig: Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu Eggert Valur segir að vísað sé til þess í tillögunni, sem lögð verður fram á miðvikudag, að leitað verði til Samtakanna 78 um hvernig best sé að standa að hinsegin fræðslunni. „Ég vonast til að það verði vel tekið í tillöguna og henni verði vísað til fræðslunefndar til nánari útfærslu. Ég veit ekki hvort afgreiðslan verður eins og í Hafnarfirði. Við erum í minnihluta í bæjarstjórn og vonum að það verði vel tekið í þetta,“ segir Eggert. „Ég á ekki von á miklum átökum í tengslum við þetta. Það er ekkert í spilunum sem segir að það verði það,“ segir Eggert. Hann segir bæjarfulltrúa Samfylkingar og Bjartrar framtíðar telja þessa fræðslu góða fyrir sveitarfélagið. „Okkur finnst það, með hvaða hætti það verður gert eigum við eftir að vinna enda erum við bara að leggja það til að þetta veðri lagt inn í kerfið og útfært af fræðslunefnd.“ Níu fulltrúar mynda bæjarstjórn Árborgar en þar hefur Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta. Samfylkingin er með tvo fulltrúa, Framsóknarflokkurinn einn og Björt framtíð einn. Tengdar fréttir Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Fleiri fréttir Barst tilkynning um olíustuldur í Hafnarfirði Segir Heimildina stunda „rætna herferð“ gegn ferðaþjónustunni Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Sjá meira
Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Bjartrar framtíðar í Árborg ætla að leggja fram tillögu um eflingu hinsegin fræðslu í grunnskólum sveitarfélagsins á bæjarstjórnarfundi á miðvikudag. „Hugmyndinafræðin á bak við þetta er ekkert ósvipuð því og var samþykkt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar,“ segir Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Samfylkingarinnar, í samtali við Vísi um málið en þar vísar hann til samþykktar bæjarstjórnar Hafnarfjarðarbæjar frá því í apríl um að efla hinsegin fræðslu í grunnskólum bæjarins.Sjá einnig: Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu Eggert Valur segir að vísað sé til þess í tillögunni, sem lögð verður fram á miðvikudag, að leitað verði til Samtakanna 78 um hvernig best sé að standa að hinsegin fræðslunni. „Ég vonast til að það verði vel tekið í tillöguna og henni verði vísað til fræðslunefndar til nánari útfærslu. Ég veit ekki hvort afgreiðslan verður eins og í Hafnarfirði. Við erum í minnihluta í bæjarstjórn og vonum að það verði vel tekið í þetta,“ segir Eggert. „Ég á ekki von á miklum átökum í tengslum við þetta. Það er ekkert í spilunum sem segir að það verði það,“ segir Eggert. Hann segir bæjarfulltrúa Samfylkingar og Bjartrar framtíðar telja þessa fræðslu góða fyrir sveitarfélagið. „Okkur finnst það, með hvaða hætti það verður gert eigum við eftir að vinna enda erum við bara að leggja það til að þetta veðri lagt inn í kerfið og útfært af fræðslunefnd.“ Níu fulltrúar mynda bæjarstjórn Árborgar en þar hefur Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta. Samfylkingin er með tvo fulltrúa, Framsóknarflokkurinn einn og Björt framtíð einn.
Tengdar fréttir Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Fleiri fréttir Barst tilkynning um olíustuldur í Hafnarfirði Segir Heimildina stunda „rætna herferð“ gegn ferðaþjónustunni Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Sjá meira
Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27
Hinseginfræðsla í Hafnarfirði Hafnarfjörður verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi sem mun bjóða nemendum grunnskóla upp á hinseginfræðslu 15. apríl 2015 20:42