Laun stjórnenda hækka um 40 prósent Linda Blöndal skrifar 27. júlí 2014 19:04 Millistjórnendur hafa nú að meðaltali með 2,2, milljónir í mánaðarlaun og hafa ofurlaun nokkurra stjórnenda hjá DeCode þá verið tekin út úr meðaltalinu. Forstjórar hækkuðu í launum um 13 prósent og hafa að meðaltali 2,6 milljónir á mánuði. Launatölurnar fást úr skattframtölum og eru fjármagnstekjur ekki teknar með.Bendir til betri stöðu stóru fyrirtækjannaGylfi segir þessar launatölur koma sér á óvart en að þetta bendi til þess að staða stærstu fyrirtækja landsins sé betri en gefið hefur verið upp undanfarið. Meira sé til skiptanna sem þurfi að deila öðruvísi niður. Launaskrið stjórnenda minni á þensluna fyrir hrun og mun örugglega hafa áhrif á kröfur launþegahreyfinganna í vetur, segir Gylfi.Hvöttu til hóflegra hækkana Samtök atvinnulífsins lýstu því yfir í fyrrahaust að samningar þyrftu að vera hóflegir svo hægt væri að hemja verðbólgu og sendu frá sér sjónvarpsauglýsingu þar sem launþegar voru hvattir til að krefjast ekki mikilla hækkana til að verja kaupmátt. Stjórnendur virðast samkvæmt launatölum Tekjublaðsins þó hafa fjarlægst hinn almenna launamann mikið hvað varðar kaup og kjör. Og virðast tekið til sín skilaboðin sem þeir sendu launafólki landsins þegar kjaraviðræður voru í gangi.Kemur á óvartSamtök atvinnulífsins vilja ekki tjá sig um launatölurnar en sagði Björgólfur Jóhannsson, formaður samtakanna við fréttastofu Stöðvar tvö í dag að þær kæmu honum á óvart. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira
Millistjórnendur hafa nú að meðaltali með 2,2, milljónir í mánaðarlaun og hafa ofurlaun nokkurra stjórnenda hjá DeCode þá verið tekin út úr meðaltalinu. Forstjórar hækkuðu í launum um 13 prósent og hafa að meðaltali 2,6 milljónir á mánuði. Launatölurnar fást úr skattframtölum og eru fjármagnstekjur ekki teknar með.Bendir til betri stöðu stóru fyrirtækjannaGylfi segir þessar launatölur koma sér á óvart en að þetta bendi til þess að staða stærstu fyrirtækja landsins sé betri en gefið hefur verið upp undanfarið. Meira sé til skiptanna sem þurfi að deila öðruvísi niður. Launaskrið stjórnenda minni á þensluna fyrir hrun og mun örugglega hafa áhrif á kröfur launþegahreyfinganna í vetur, segir Gylfi.Hvöttu til hóflegra hækkana Samtök atvinnulífsins lýstu því yfir í fyrrahaust að samningar þyrftu að vera hóflegir svo hægt væri að hemja verðbólgu og sendu frá sér sjónvarpsauglýsingu þar sem launþegar voru hvattir til að krefjast ekki mikilla hækkana til að verja kaupmátt. Stjórnendur virðast samkvæmt launatölum Tekjublaðsins þó hafa fjarlægst hinn almenna launamann mikið hvað varðar kaup og kjör. Og virðast tekið til sín skilaboðin sem þeir sendu launafólki landsins þegar kjaraviðræður voru í gangi.Kemur á óvartSamtök atvinnulífsins vilja ekki tjá sig um launatölurnar en sagði Björgólfur Jóhannsson, formaður samtakanna við fréttastofu Stöðvar tvö í dag að þær kæmu honum á óvart.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira