Landsnet áformar að leggja raforkulínu yfir hálendið Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. september 2013 12:30 Styrkja þarf flutningskerfi landsins. Guðmundur Ingi Ámundason segir koma til greina að leggja raforkulínur yfir hálendið til að tengja betur kerfi landsins. Mynd/Vilhelm Kostnaður af því að láta raforkukerfi landsins reka á reiðanum er líklega 6,1 milljarður króna á ári. Þetta kemur fram í skýrslu sem Jón Vilhjálmsson hjá EFLU og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, hafa unnið fyrir Landsnet. Niðurstaða skýrslunnar er að ef flutningskerfið verði ekki eflt getur kostnaður þjóðfélagsins naumið á bilinu 36-144 milljörðum fram til ársins 2040. Óbreytt flutningskerfi er sagt hamla vexti raforkunotkunar, valda minni hagvexti og hafa áhrif á byggðarþróun. Einnig telja skýrsluhöfundar ljóst að raforkunotendur muni á næstu árum koma til með að upplifa tíðara rafmagnsleysi. Guðmundur Ingi Ásmundasonar, aðstoðarforstjóri Landnets, segir niðurstöður skýrslunnar ekki koma á óvart. Hann telur mikilvægt að bregðast strax við og hefja uppbyggingu. „Við vissum að það stefndi í óefni ef ekkert yrði að gert,“ segir Guðmundur. „Það þarf að styrkja byggðarlínukerfið sem hefur ekki verið unnið að í 30 ár. Við höfum verið að kynna undanfarið nýjar áherslur, það þarf kannski að ráða bót á vandanum með skjótvirkari hætti og þar höfum við verið að huga að því að setja jafnvel línu yfir hálendið til að tengja betur landshlutana fyrr en ella.“ Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Kostnaður af því að láta raforkukerfi landsins reka á reiðanum er líklega 6,1 milljarður króna á ári. Þetta kemur fram í skýrslu sem Jón Vilhjálmsson hjá EFLU og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, hafa unnið fyrir Landsnet. Niðurstaða skýrslunnar er að ef flutningskerfið verði ekki eflt getur kostnaður þjóðfélagsins naumið á bilinu 36-144 milljörðum fram til ársins 2040. Óbreytt flutningskerfi er sagt hamla vexti raforkunotkunar, valda minni hagvexti og hafa áhrif á byggðarþróun. Einnig telja skýrsluhöfundar ljóst að raforkunotendur muni á næstu árum koma til með að upplifa tíðara rafmagnsleysi. Guðmundur Ingi Ásmundasonar, aðstoðarforstjóri Landnets, segir niðurstöður skýrslunnar ekki koma á óvart. Hann telur mikilvægt að bregðast strax við og hefja uppbyggingu. „Við vissum að það stefndi í óefni ef ekkert yrði að gert,“ segir Guðmundur. „Það þarf að styrkja byggðarlínukerfið sem hefur ekki verið unnið að í 30 ár. Við höfum verið að kynna undanfarið nýjar áherslur, það þarf kannski að ráða bót á vandanum með skjótvirkari hætti og þar höfum við verið að huga að því að setja jafnvel línu yfir hálendið til að tengja betur landshlutana fyrr en ella.“
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira