Lægstu launin verða alltaf of lág Karen Kjartansdóttir skrifar 3. apríl 2011 12:05 Vilhjálmur Egilsson. Lægstu launin verða alltaf alltof lág, segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Aðilar vinnumarkaðarins koma saman í Karphúsinu í dag til að ræða launalið komandi kjarasamninga. Mikið hefur verið rætt um að nauðsynlegt sé að hækka lægstu launin í samfélaginu. á síðu sinni bendir Alþýðusamband Íslands á kaupmáttur launa er nú 10 prósentum minni en fyrir þremur árum. Hækkun bensínverðs og matarverðs hefur kynt undir verðbólgu og þannig dregið úr kaupmætti. Aðilar vinnumarkaðsins munu hittast í Karphúsinu í dag. "Við höfum áhuga á því að semja um atvinnuna, það er fara atvinnuleiðina en ekki verðbólguleiðina. Það er kaupmátturinn sem við teljum að sé aðalatriðið og atvinnan. Við náum ekki upp kaupmættinum ef við semjum bara um einhverjar tölum sem hafa engar forsendur í atvinnulífinu og þess vegna viljum við fara varlega," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. En hvað telur Vilhjálmur ástættanlega lágmarkslaun. "Það er alveg sama hvað þau verða há, þau verða alltaf of lág." Verkalýðsfélag Akraness og fleiri félög hafa að undanförnu líst yfir vanþóknun sinni á að framgöngu ASÍ og Samtaka atvinnulífsins í gerð kjarasamninganna. Er sagt að undarlegt sé að launþegar fái ekkert að vita hvað standi til að semja um er lýtur að launahækkunum í komandi kjarasamningum, fyrir utan að stefnt er að því að lágmarkslaun verði orðinn 200 þúsund í lok samningstímans árið 2014. Það takmark sé í raun með ólíkindum í ljósi þess að nýtt neysluviðmið velferðarráðherra gerir ráð fyrir að einstaklingur þurfi að lágmarki um 214 þúsund krónur í ráðstöfunartekjur en það þýðir að fólk þarf að fá heildarlaunum í kringum 290 þúsund krónur á mánuði til að geta framfleytt sér samkvæmt viðmiði velferðaráðherra. Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Lægstu launin verða alltaf alltof lág, segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Aðilar vinnumarkaðarins koma saman í Karphúsinu í dag til að ræða launalið komandi kjarasamninga. Mikið hefur verið rætt um að nauðsynlegt sé að hækka lægstu launin í samfélaginu. á síðu sinni bendir Alþýðusamband Íslands á kaupmáttur launa er nú 10 prósentum minni en fyrir þremur árum. Hækkun bensínverðs og matarverðs hefur kynt undir verðbólgu og þannig dregið úr kaupmætti. Aðilar vinnumarkaðsins munu hittast í Karphúsinu í dag. "Við höfum áhuga á því að semja um atvinnuna, það er fara atvinnuleiðina en ekki verðbólguleiðina. Það er kaupmátturinn sem við teljum að sé aðalatriðið og atvinnan. Við náum ekki upp kaupmættinum ef við semjum bara um einhverjar tölum sem hafa engar forsendur í atvinnulífinu og þess vegna viljum við fara varlega," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. En hvað telur Vilhjálmur ástættanlega lágmarkslaun. "Það er alveg sama hvað þau verða há, þau verða alltaf of lág." Verkalýðsfélag Akraness og fleiri félög hafa að undanförnu líst yfir vanþóknun sinni á að framgöngu ASÍ og Samtaka atvinnulífsins í gerð kjarasamninganna. Er sagt að undarlegt sé að launþegar fái ekkert að vita hvað standi til að semja um er lýtur að launahækkunum í komandi kjarasamningum, fyrir utan að stefnt er að því að lágmarkslaun verði orðinn 200 þúsund í lok samningstímans árið 2014. Það takmark sé í raun með ólíkindum í ljósi þess að nýtt neysluviðmið velferðarráðherra gerir ráð fyrir að einstaklingur þurfi að lágmarki um 214 þúsund krónur í ráðstöfunartekjur en það þýðir að fólk þarf að fá heildarlaunum í kringum 290 þúsund krónur á mánuði til að geta framfleytt sér samkvæmt viðmiði velferðaráðherra.
Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira