MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER NÝJAST 17:30

Guđjón Valur óstöđvandi í leiknum um Ofurbikarinn

SPORT

Kynna íslenska tónlist í borg englanna

Tónlist
kl 11:00, 08. maí 2012
Ólafur Arnalds spilar á árlegum kynningarviđburđi í Los Angeles 9. júní.
Ólafur Arnalds spilar á árlegum kynningarviđburđi í Los Angeles 9. júní. FRÉTTABLAĐIĐ/VALLI

Ólafur Arnalds mun troða upp á árlegum kynningarviðburði fyrir íslenska tónlist í Los Angeles 9. júní.

„Yfirleitt hefur þetta verið einhver með gítar og það hefur verið trúbadorastemning en núna verður þetta aðeins öðruvísi. Ólafur verður kannski með einn eða tvo strengjaleikara sem hann ætlar að finna úti í Los Angeles," segir Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri Útóns. Meðal þeirra sem hafa spilað á þessum viðburði eru Jónsi í Sigur Rós, Emilíana Torrini og Haukur Heiðar í Diktu.

Viðburðinum er ætlað að koma íslenskri tónlist á framfæri í útvarpi, sjónvarpsþáttum og auglýsingum í Bandaríkjunum. „Þetta hefur borið svolítinn ávöxt og árangur í gegnum tíðina," segir Sigtryggur.
Ólafur Arnalds vakti nýlega athygli fyrir tónlist sína í Hollywood-myndinni The Hunger Games og stutt er síðan Of Monsters and Men áttu lag í sjónvarpsþættinum Grey"s Anatomy.

Gestgjafi verður Lanette Phillips, framleiðandi myndbanda hjá Mighty Eight. Aðrir samstarfsaðilar eru Adam Lewis hjá Planetary Group sem sér um dreifingu á tónlist til útvarpsstöðva, og Staci Slater hjá The Talent House sem sér um að koma tónlist að í sjónvarpsþáttum og auglýsingum. Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson, sem er búsettur í Los Angeles, verður einnig á staðnum og vonir standa til að fleiri íslenskir tónlistarmenn láti sjá sig.

Safnlatan Made in Iceland 5, sem hefur að geyma lög eftir átján íslenska flytjendur, verður einnig kynnt. Henni verður dreift til fimm til sex hundruð háskólaútvarpsstöðva og bloggara í Bandaríkjunum. Þar eiga lög GusGus, Ólafur Arnalds, Retro Stefson, Lay Low, Sóley og fleiri. -fb


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Tónlist 01. sep. 2014 17:30

Áđur, óséđ myndband af Katy Perry

Tróđ upp áriđ 2001 undir nafninu Kate Hudson. Meira
Tónlist 01. sep. 2014 11:30

Klippti saman Disney og klám

Hljómsveitin Hide Your Kids sendi frá sér nýja smáskífu á dögunum sem ber nafniđ Mia. Meira
Tónlist 01. sep. 2014 11:03

"Einlćgt rapp ţar sem viđ tölum vel um stelpur“

Rappsveitin I.B.M frumsýnir myndband í kvöld Meira
Tónlist 01. sep. 2014 09:30

Kaleo spilar fyrir ţotuliđiđ í London

Bob Gruen, einkaljósmyndari Johns Lennon, heldur sýningu í London í október. Í veislu á eftir spilar Kaleo fyrir gesti á borđ viđ George Michael og Kate Moss. Meira
Tónlist 31. ágú. 2014 17:37

Einvalaliđ tónlistarmanna kemur ađ Karlsvöku

Minning orgelleikarans Karls J. Sighvatssonar verđur heiđruđ međ tónleikum í Hörpu 12. september. Meira
Tónlist 30. ágú. 2014 11:30

Hćgt ađ streyma tónleikunum í beinni

Ásgeir Trausti spilar á ţaki listasafnsins ARoS í kvöld. Meira
Tónlist 29. ágú. 2014 17:43

Frumsýning: "Anna Maggý“ í andlegri alsćlu

Futuregrapher frumsýnir nýtt myndband Meira
Tónlist 29. ágú. 2014 10:30

Spiluđu fyrir einn gest og hund

Hljómsveitin Eva lauk upptökum á sinni fyrstu breiđskífu á dögunum. Til ađ fjármagna ţađ sem eftir er heldur sveitin pop-up tónleika um allar trissur. Meira
Tónlist 29. ágú. 2014 10:30

Ađeins öđru vísi en sveitaböllin

Kate Bush hélt tónleika í London í vikunni en Friđrik Karlsson leikur á gítar í hljómsveit Bush. Meira
Tónlist 29. ágú. 2014 07:00

Ólöf kynnir Palme

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds er ţessa dagana ađ kynna sína fjórđu sólóplötu, Palme, sem kemur út í Bretlandi í dag á vegum útgáfufyrirtćkisins One Little Indian. Meira
Tónlist 28. ágú. 2014 21:00

Leita ađ uppáhalds lagi Íslendinga

Nýr ţáttur á RÚV Meira
Tónlist 28. ágú. 2014 19:00

Neil Young og Pegi skilja

Hjón til 36 ára Meira
Tónlist 28. ágú. 2014 11:15

Leoncie fékk hjálp frá huldumanni

Tónlistarkonan hefur sent frá sér glćnýtt tónlistarmyndband, ţar sem hún fer um víđan völl í ţví. Meira
Tónlist 28. ágú. 2014 10:00

Semja viđ norskt útgáfufyrirtćki

Íslenska ţungarokkshljómsveitin Momentum hefur skrifađ undir samning viđ norska plötufyrirtćkiđ Dark Essence Records og er ný plata á leiđinni. Meira
Tónlist 27. ágú. 2014 19:00

Felix fagnar útgáfu međ tónleikum

Felix fćr til liđs viđ sig frábćra tónlistarmenn og leikur lög af nýrri plötu. Meira
Tónlist 27. ágú. 2014 17:00

Vilt ţú „remixa“ Rökkurró?

Hljómsveitin Rökkurró hefur auglýst eftir fólki til ţess ađ endurhljóđblanda nýjasta lagiđ sitt. Meira
Tónlist 27. ágú. 2014 16:00

Aphex Twin ásakar Kanye West um stuld

Segir ađ Kanye og hans teymi hafi reynt ađ snuđa sig Meira
Tónlist 27. ágú. 2014 15:00

Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband Fufanu viđ Circus Life

Fufanu gefa út í dag nýtt myndband viđ fyrsta lagiđ af tilvonandi plötu ţeirra sem er langt komin í vinnslu. Meira
Tónlist 26. ágú. 2014 11:30

Justin Timberlake var bara byrjunin

Ísleifur Ţórhallsson segir von á fleiri stórstjörnum til Íslands. Meira
Tónlist 26. ágú. 2014 10:30

Til hamingju Ísland!

Eina sem skyggđi á ţéttan flutning Justins voru örlitlir hnökrar í hljóđkerfi Kórsins. Meira
Tónlist 25. ágú. 2014 09:17

Hćgt ađ horfa aftur á tónleikana í dag

Tónleikar Justin Timberlake í Kórnum verđa á vefsíđu Yahoo fram ađ kvöldi. Meira
Tónlist 24. ágú. 2014 14:37

Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld

Ţetta ţurfa tónleikagestir ađ vera međ á hreinu. Meira
Tónlist 23. ágú. 2014 15:30

"Björk er sannkallađur frumkvöđull"

Björk: Biophilia Live sýnd á kvikmyndahátíđinni í London. Meira
Tónlist 23. ágú. 2014 10:00

Ný Reykjavíkurdóttir bćđi mađur og kona

Ragna/r Jónsson er nýjasti međlimur Reykjavíkurdćtra. Rappiđ hefur lengi spilađ stóra rullu í lífi hennar, en ţađ gera hefđbundin kynhlutverk ekki. Meira
Tónlist 22. ágú. 2014 16:00

„Viđ erum helvíti stemmdir fyrir ţessu“

Ţungarokkararnir í Sólstöfum spila frumsamiđ efni viđ Hrafninn flýgur á RIFF. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Tónlist / Kynna íslenska tónlist í borg englanna
Fara efst