Kynna íslenska tónlist í borg englanna

Tónlist
kl 11:00, 08. maí 2012
Ólafur Arnalds spilar á árlegum kynningarviđburđi í Los Angeles 9. júní.
Ólafur Arnalds spilar á árlegum kynningarviđburđi í Los Angeles 9. júní. FRÉTTABLAĐIĐ/VALLI

Ólafur Arnalds mun troða upp á árlegum kynningarviðburði fyrir íslenska tónlist í Los Angeles 9. júní.

„Yfirleitt hefur þetta verið einhver með gítar og það hefur verið trúbadorastemning en núna verður þetta aðeins öðruvísi. Ólafur verður kannski með einn eða tvo strengjaleikara sem hann ætlar að finna úti í Los Angeles," segir Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri Útóns. Meðal þeirra sem hafa spilað á þessum viðburði eru Jónsi í Sigur Rós, Emilíana Torrini og Haukur Heiðar í Diktu.

Viðburðinum er ætlað að koma íslenskri tónlist á framfæri í útvarpi, sjónvarpsþáttum og auglýsingum í Bandaríkjunum. „Þetta hefur borið svolítinn ávöxt og árangur í gegnum tíðina," segir Sigtryggur.
Ólafur Arnalds vakti nýlega athygli fyrir tónlist sína í Hollywood-myndinni The Hunger Games og stutt er síðan Of Monsters and Men áttu lag í sjónvarpsþættinum Grey"s Anatomy.

Gestgjafi verður Lanette Phillips, framleiðandi myndbanda hjá Mighty Eight. Aðrir samstarfsaðilar eru Adam Lewis hjá Planetary Group sem sér um dreifingu á tónlist til útvarpsstöðva, og Staci Slater hjá The Talent House sem sér um að koma tónlist að í sjónvarpsþáttum og auglýsingum. Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson, sem er búsettur í Los Angeles, verður einnig á staðnum og vonir standa til að fleiri íslenskir tónlistarmenn láti sjá sig.

Safnlatan Made in Iceland 5, sem hefur að geyma lög eftir átján íslenska flytjendur, verður einnig kynnt. Henni verður dreift til fimm til sex hundruð háskólaútvarpsstöðva og bloggara í Bandaríkjunum. Þar eiga lög GusGus, Ólafur Arnalds, Retro Stefson, Lay Low, Sóley og fleiri. -fb


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Tónlist 23. apr. 2014 18:00

E-Zoo haldiđ á ný ţrátt fyrir tvö dauđsföll í fyrra

Í september í fyrra, var lokadegi Electric Zoo hátíđarinnar aflýst eftir ađ Olivia Rotondo, 20 ára, og Jeffrey Russ, 23 ára, létust vegna ofneyslu MDMA, betur ţekkt sem eiturlyfiđ Mollý. Meira
Tónlist 22. apr. 2014 19:30

Zack de la Rocha og Travis Barker til bjargar

Söngvari Rage Against the Machine's og trommari Blink-182 ađstođa rappdúettinn Run the Jewels. Meira
Tónlist 22. apr. 2014 18:30

Frestar tónleikaferđ vegna veikinda

Ný sjálenska söngkonan Lorde glímir viđ veikindi og frestar ţví tónleikum Meira
Tónlist 22. apr. 2014 18:00

Lugu ađ tónleikagestum

Gestir Coachella-hátíđarinnar sátu eftir međ sárt enniđ ţegar upp komst um fúskiđ. Meira
Tónlist 22. apr. 2014 17:30

Katy Perry móđgar ađdáendur sína

Sýnishorn úr nýju tónlistarmyndbandi Perry var nóg til ađ móđga suma. Meira
Tónlist 22. apr. 2014 17:00

Sumarsmellir ársins eru úr smiđju Chromeo

Chromeo komu fram hjá Jimmy Kimmel í gćr. Meira
Tónlist 22. apr. 2014 14:30

Samdi Diamonds fyrir Rihönnu á fjórtán mínútum

Sia Furler samdi lagiđ. Meira
Tónlist 19. apr. 2014 12:00

Íslenskar útgáfur í tilefni dagsins

Of Monsters and Men, Ásgeir Trausti, John Grant og FM Belfast međal ţeirra sem verđa međ sérstakar útgáfur á alţjóđlegum degi plötusala í dag, laugardag. Meira
Tónlist 19. apr. 2014 12:00

Saman á túr í sumar

Beyoncé og Jay Z halda tuttugu tónleika saman í Bandaríkjunum. Meira
Tónlist 19. apr. 2014 09:00

Nýtt myndband frá One Direction

Strákarnir ganga og syngja á bryggju. Meira
Tónlist 18. apr. 2014 19:00

Rappar um rassinn á kćrustunni

Nýtt tónlistarmyndband međ Kanye West og Future. Meira
Tónlist 18. apr. 2014 16:00

Ríkustu hip hop-listamenn heims

Sean "Diddy“ Combs trónir á toppnum. Meira
Tónlist 18. apr. 2014 13:46

Enga fordóma í nýjum búningi

Pollapönk er búiđ ađ gera sérstakt "Euro club“-mix af laginu. Meira
Tónlist 16. apr. 2014 19:31

Hlustiđ á nýjasta lag Pharrell

Lagiđ lak á netiđ. Meira
Tónlist 16. apr. 2014 14:30

AC/DC ekki hćttir

Söngvarinn vísar kjaftasögunum á bug. Meira
Tónlist 16. apr. 2014 11:46

Stóns blása til stórtónleika

Kemur fram í Háskólabíói og í Hofi á Akureyri í október. Meira
Tónlist 15. apr. 2014 23:00

"Ţetta lag skiptir mig öllu máli“

Demi Lovato kom ađdáendum sínum á óvart á tónleikum. Meira
Tónlist 15. apr. 2014 18:30

Vísir frumsýnir nýtt tónlistarmyndband

Brynhildur Oddsdóttir gefur út lagiđ Óumflýjanlegt. Meira
Tónlist 15. apr. 2014 13:54

Frumsýnt á Vísi: Hjaltalín - Letter To [...]

Myndbandinu leikstýrđi Magnús Leifsson. Meira
Tónlist 15. apr. 2014 10:30

Hestur leikur ađalhlutverk í myndbandinu

Brynhildur Oddsdóttir tók upp myndband viđ lagiđ Óumflýjanlegt og fékk građhest lánađan í tökurnar. Meira
Tónlist 14. apr. 2014 20:30

Hlustađu á nýja lagiđ međ Lönu Del Rey

West Coast lofar góđu fyrir nýju plötu söngkonunnar. Meira
Tónlist 14. apr. 2014 20:00

Tekur Drunk in Love međ Beyoncé

Ed Sheeran fer á kostum. Meira
Tónlist 14. apr. 2014 16:00

Eminem og Rihanna trylltu lýđinn

Sungu The Monster á MTV Movie-verđlaunahátíđinni. Meira
Tónlist 14. apr. 2014 10:00

Sigur Rós međ lag í Game of Thrones

The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. Meira
Tónlist 12. apr. 2014 14:37

Jón Ólafsson útnefndur heiđursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur

Viđ setningu Blúshátíđar fyrr í dag var Jón Ólafsson bassaleikari útnefndur heiđursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur fyrir framlag sitt blústónlistarinnar á Íslandi. Meira

Tarot

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Tónlist / Kynna íslenska tónlist í borg englanna
Fara efst