MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ NÝJAST 10:00

Mourinho kennir Sabella um tapiđ

SPORT

Kynna íslenska tónlist í borg englanna

Tónlist
kl 11:00, 08. maí 2012
Ólafur Arnalds spilar á árlegum kynningarviđburđi í Los Angeles 9. júní.
Ólafur Arnalds spilar á árlegum kynningarviđburđi í Los Angeles 9. júní. FRÉTTABLAĐIĐ/VALLI

Ólafur Arnalds mun troða upp á árlegum kynningarviðburði fyrir íslenska tónlist í Los Angeles 9. júní.

„Yfirleitt hefur þetta verið einhver með gítar og það hefur verið trúbadorastemning en núna verður þetta aðeins öðruvísi. Ólafur verður kannski með einn eða tvo strengjaleikara sem hann ætlar að finna úti í Los Angeles," segir Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri Útóns. Meðal þeirra sem hafa spilað á þessum viðburði eru Jónsi í Sigur Rós, Emilíana Torrini og Haukur Heiðar í Diktu.

Viðburðinum er ætlað að koma íslenskri tónlist á framfæri í útvarpi, sjónvarpsþáttum og auglýsingum í Bandaríkjunum. „Þetta hefur borið svolítinn ávöxt og árangur í gegnum tíðina," segir Sigtryggur.
Ólafur Arnalds vakti nýlega athygli fyrir tónlist sína í Hollywood-myndinni The Hunger Games og stutt er síðan Of Monsters and Men áttu lag í sjónvarpsþættinum Grey"s Anatomy.

Gestgjafi verður Lanette Phillips, framleiðandi myndbanda hjá Mighty Eight. Aðrir samstarfsaðilar eru Adam Lewis hjá Planetary Group sem sér um dreifingu á tónlist til útvarpsstöðva, og Staci Slater hjá The Talent House sem sér um að koma tónlist að í sjónvarpsþáttum og auglýsingum. Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson, sem er búsettur í Los Angeles, verður einnig á staðnum og vonir standa til að fleiri íslenskir tónlistarmenn láti sjá sig.

Safnlatan Made in Iceland 5, sem hefur að geyma lög eftir átján íslenska flytjendur, verður einnig kynnt. Henni verður dreift til fimm til sex hundruð háskólaútvarpsstöðva og bloggara í Bandaríkjunum. Þar eiga lög GusGus, Ólafur Arnalds, Retro Stefson, Lay Low, Sóley og fleiri. -fb


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Tónlist 14. júl. 2014 09:30

Baldur og Konni fá eigiđ lag

Hljómsveit allra landsmanna, Stuđmenn, vinnur nú hörđum höndum ađ nýju lagi í hljóđveri. Meira
Tónlist 11. júl. 2014 21:00

Stemning á ATP-hátíđinni

Aníta Eldjárn er á stađnum. Meira
Tónlist 11. júl. 2014 11:45

Rífandi stemning ţrátt fyrir rigningu

ATP-tónlistarhátíđin fór vel af stađ í gćrkvöldi á Ásbrú og lét fólk ekki smá rigningu hafa áhrif á sig. Meira
Tónlist 10. júl. 2014 22:00

Nýtt myndband frá Interpol

Tilvonandi Íslandsvinir senda frá sér magnađ myndband. Meira
Tónlist 10. júl. 2014 20:00

Tommy Lee og Iggy Pop til bjargar

Deryck Whibley söngvari Sum 41 fćr ađstođ frá miklum kanónum viđ ađ reyna halda sér edrú. Meira
Tónlist 10. júl. 2014 19:30

Limp Bizkit langar á Glastonbury

Fred Durst og félagar í Limp Bizkit yrđu ţakklátir ef ţeim yrđi bođiđ ađ spila á hátíđinni. Ţá er ný plata vćntanleg frá sveitinni. Meira
Tónlist 10. júl. 2014 17:00

Hrárri upptöku af Britney Spears lekiđ á netiđ

Gagnrýnendur eru ekki hrifnir af sönghćfileikum stjörnunnar. Meira
Tónlist 09. júl. 2014 23:45

Paula eftir Robin Thicke er flopp ársins

Vinsćldir söngvarans fara dvínandi. Meira
Tónlist 09. júl. 2014 17:45

Ný hljómsveit bćtist í hópinn

Ađstandendur ATP-hátíđarinnar hafa tilkynnt hvađa hljómsveit muni fylla skarđ hljómsveitarinnar Swans. Meira
Tónlist 08. júl. 2014 17:30

Röddin brengluđ í nýju lagi

Hótelerfinginn Paris Hilton sendir frá sér lagiđ Come Alive. Meira
Tónlist 08. júl. 2014 16:15

Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta

Myndband viđ lagiđ King And Cross er komiđ út en Ásgeir er einnig á leiđ í langt tónleikaferđalag um Bandaríkin. Meira
Tónlist 08. júl. 2014 14:00

Afbođa komu sína á ATP-hátíđina

Hljómsveitin Swans kemur ekki fram á ATP-hátíđinni í ár eins og fyrirhugađ var. Meira
Tónlist 07. júl. 2014 15:00

Sest í Skálmaldartrommustólinn

Jón Geir Jóhannsson ţarf ađ leggja trommukjuđana á hilluna tímabundiđ vegna axlarmeiđsla Meira
Tónlist 07. júl. 2014 10:30

Ný plata frá Pink Floyd

Hljómsveitin Pink Floyd sendir frá sér nýja plötu sem mun bera titilinn The Endless River. Meira
Tónlist 05. júl. 2014 09:00

Mynd Bjarkar Evrópufrumsýnd í Tékklandi

Björk: Biophilia Live sýnd á Karlovy Vary-hátíđinni. Meira
Tónlist 04. júl. 2014 23:00

Ábreiđa af íslensku lagi vekur lukku

Bandarísk hljómsveit leikur lag úr íslenskum söngleik og gerir ţađ vel. Meira
Tónlist 04. júl. 2014 15:29

Ný útvarpsstöđ í loftiđ í dag

FMX klassík FM103,9 spilar öll vinsćlustu lögin frá 1990 til dagsins í dag. Meira
Tónlist 04. júl. 2014 11:25

Horfiđ á fyrsta myndband Quarashi í tíu ár

Međal annars tekiđ upp í Hvalfjarđargöngunum. Meira
Tónlist 03. júl. 2014 15:30

Hátt til lofts og vítt til veggja

Hildur Elísa Jónsdóttir og Hilma Kristín Sveinsdóttir spila á stofutónleikum í kvöld. Meira
Tónlist 03. júl. 2014 14:00

Spila ţjóđlög fallins heimsveldis

Heimstónlistarhljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans var ađ gefa út plötuna Night Without Moon. Meira
Tónlist 02. júl. 2014 21:00

Diskósmellur ársins fćddur?

Tónlistargođsögnin Nile Rodgers hefur sent frá sér nýjan diskósmell. Meira
Tónlist 02. júl. 2014 19:30

Lily Allen litrík í nýju myndbandi

Söngkonan hressa sendir frá sér litríkt og skemmtilegt myndband. Meira
Tónlist 02. júl. 2014 18:30

The Prodigy međ ofbeldiskenndan tón

Hljómsveitin geysivinsćla sendir frá sér nýja plötu á árinu. Meira
Tónlist 02. júl. 2014 14:30

Ed Sheeran sprengir alla skala

Tónlistarmađurinn er ađ gera ţađ gott en nýjasta platan hans selst eins og heitar lummur. Meira
Tónlist 02. júl. 2014 13:30

Hljómsveitin Oasis í nýju ljósi

Fólk fćr ađ skyggnast inn í hugarheim sveitarinnar í nýrri endurútgáfu. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Tónlist / Kynna íslenska tónlist í borg englanna
Fara efst