ŢRIĐJUDAGUR 16. SEPTEMBER NÝJAST 19:00

Messan: Varnarvinna Balotelli ekki bođleg

SPORT

Kynna íslenska tónlist í borg englanna

Tónlist
kl 11:00, 08. maí 2012
Ólafur Arnalds spilar á árlegum kynningarviđburđi í Los Angeles 9. júní.
Ólafur Arnalds spilar á árlegum kynningarviđburđi í Los Angeles 9. júní. FRÉTTABLAĐIĐ/VALLI

Ólafur Arnalds mun troða upp á árlegum kynningarviðburði fyrir íslenska tónlist í Los Angeles 9. júní.

„Yfirleitt hefur þetta verið einhver með gítar og það hefur verið trúbadorastemning en núna verður þetta aðeins öðruvísi. Ólafur verður kannski með einn eða tvo strengjaleikara sem hann ætlar að finna úti í Los Angeles," segir Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri Útóns. Meðal þeirra sem hafa spilað á þessum viðburði eru Jónsi í Sigur Rós, Emilíana Torrini og Haukur Heiðar í Diktu.

Viðburðinum er ætlað að koma íslenskri tónlist á framfæri í útvarpi, sjónvarpsþáttum og auglýsingum í Bandaríkjunum. „Þetta hefur borið svolítinn ávöxt og árangur í gegnum tíðina," segir Sigtryggur.
Ólafur Arnalds vakti nýlega athygli fyrir tónlist sína í Hollywood-myndinni The Hunger Games og stutt er síðan Of Monsters and Men áttu lag í sjónvarpsþættinum Grey"s Anatomy.

Gestgjafi verður Lanette Phillips, framleiðandi myndbanda hjá Mighty Eight. Aðrir samstarfsaðilar eru Adam Lewis hjá Planetary Group sem sér um dreifingu á tónlist til útvarpsstöðva, og Staci Slater hjá The Talent House sem sér um að koma tónlist að í sjónvarpsþáttum og auglýsingum. Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson, sem er búsettur í Los Angeles, verður einnig á staðnum og vonir standa til að fleiri íslenskir tónlistarmenn láti sjá sig.

Safnlatan Made in Iceland 5, sem hefur að geyma lög eftir átján íslenska flytjendur, verður einnig kynnt. Henni verður dreift til fimm til sex hundruð háskólaútvarpsstöðva og bloggara í Bandaríkjunum. Þar eiga lög GusGus, Ólafur Arnalds, Retro Stefson, Lay Low, Sóley og fleiri. -fb


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Tónlist 16. sep. 2014 09:00

Lokar ákveđnum kafla

Tónlistarmađurinn Ólafur Arnalds hefur komiđ fram á um 130 tónleikum um allan heim og klárar tónleikaferđalagiđ heima. Hann er međ mörg járn í eldinum. Meira
Tónlist 15. sep. 2014 16:00

Lorde tekur lög Kanye og Bon Iver

Auk ţess ađ syngja sína ţekktustu smelli, á borđ viđ lagiđ Royals, hefur Lorde leikiđ sér ađ ţví ađ syngja lög annarra á tónleikaferđalagi sínu um Bandaríkin. Meira
Tónlist 15. sep. 2014 11:30

Óútgefin The Doors mynd á leiđinni

Gerđu heimildarmynd áriđ 1968 upp á eigin spýtur Meira
Tónlist 13. sep. 2014 15:00

Taktakóngurinn heiđrađur

Spila brćđing af tónlist J-Dilla í Lucky Records. Meira
Tónlist 13. sep. 2014 12:00

Flottir listamenn á Iceland Airwaves

Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verđlauna á Englandi voru kunngjörđar á dögunum og vekur athygli ađ ţrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. Meira
Tónlist 12. sep. 2014 14:30

Sjáđu stemninguna á útgáfutónleikum GusGus

GusGus hélt útgáfutónleika síđastliđinn föstudag í Hafnarhúsinu. Sjáđu myndband frá tónleikunum. Meira
Tónlist 12. sep. 2014 12:00

Loksins alvöru sveitaball

"Fólk er alltaf ađ biđja um alvöru sveitaball og ég held ađ böllin verđi bara ekki meira sveitó og skemmtilegri en balliđ í kvöld“ Meira
Tónlist 12. sep. 2014 11:00

Trommusettiđ fer fremst á sviđiđ

Trommararnir Birgir Jónsson og Kristinn Snćr Agnarsson standa fyrir trommuleiksveislu í Hörpu til styrktar MND félaginu á Íslandi. Meira
Tónlist 11. sep. 2014 16:30

Leiđa saman hesta sína

"Ég hafđi fundiđ nýja leiđ til ađ spila tónlistina sem ég elska“ Meira
Tónlist 11. sep. 2014 16:00

Fallturn og festival í Vatnsmýrinni

Fjöldi listamanna kemur fram Októberfest Stúdentaráđs hefst í kvöld. Meira
Tónlist 11. sep. 2014 14:30

Myndband: Dóp, nornaseiđur og satanískar orgíur á Íslandi

Ţungamálmssveitin Electric Wizard tók upp myndband á landinu Meira
Tónlist 10. sep. 2014 23:00

Kosiđ um bestu sumarplötu sögunnar

Arcade Fire bar sigur úr býtum Meira
Tónlist 10. sep. 2014 19:30

Tilnefningar til Mercury-verđlaunanna tilkynntar

FKA Twigs, Damon Albarn og Anna Calvi međal tilnefndra Meira
Tónlist 10. sep. 2014 12:00

U2 međ „stćrstu plötuútgáfu allra tíma“

Apple gefa nýju plötu U2 frítt. Hćgt er ađ hlusta á plötuna hér í fréttinni. Meira
Tónlist 10. sep. 2014 09:30

Bítlarnir á leiđ til Íslands

Hljómsveitin The Bootleg Beatles, ein vinsćlasta heiđurshljómsveit heims, er á leiđ til Íslands. "Ţetta er líklega ţađ nćsta sem ţú kemst ţví ađ sjá Bítlana.” Meira
Tónlist 10. sep. 2014 07:00

Textinn kominn á netiđ

Vegna fjölmargra áskorana hefur tónlistarmađurinn Júníus Meyvant birt á netinu textann viđ lag sitt Color Decay. Meira
Tónlist 09. sep. 2014 20:00

Robert Plant vill vinna međ Jack White

Rokkrisaeđlan lýsir yfir áhuga sínum Meira
Tónlist 09. sep. 2014 17:00

Ósáttur ljósmyndari náđi sér niđri á Courtney Love

Fékk ekki borgađ fyrir ljósmyndastörf Meira
Tónlist 09. sep. 2014 13:00

Sísý Ey í samstarf viđ Andy Butler

Hljómsveitin Sísý Ey spilar á tónleikum međ Hercules and Love Affair, hljómsveit Andys Butler. Sísý Ey gefur svo út smáskífu hjá plötufyrirtćki Butlers. Meira
Tónlist 09. sep. 2014 12:30

Stuđmannaveisla í Hörpu

Hljómsveitin Stuđmenn lagđi undir sig Hörpu um helgina. Meira
Tónlist 09. sep. 2014 11:30

Cure syngur Bítlana

Plata til heiđurs Sir Paul McCartney kemur út 17. nóvember. Meira
Tónlist 09. sep. 2014 09:00

Fyrsta platan í átta ár

Írski tónlistarmađurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur ađstođar mikilla kanóna. Meira
Tónlist 08. sep. 2014 17:30

Brjálađ Instagram-stuđ á GusGus

Ađdáendur hljómsveitarinnar voru duglegir ađ miđla stemmningunni af útgáfutónleikum GusGus í Hafnarhúsinu á föstudag á Instagram. Meira
Tónlist 06. sep. 2014 14:15

Björk bindur slaufu á Biophilia

Björk Guđmundsdóttir lýkur ţriggja ára Biophilia-verkefni sínu međ nýrri heimildarmynd ţar sem tónleikaferđ hennar er fönguđ. Fram undan er vinnsla nýrrar plötu sem kemur út á nćsta ári. Henni líđur v... Meira
Tónlist 06. sep. 2014 12:00

Rokkarar rokka til góđs

Smutty Smiff stendur fyrir góđgerđartónleikum undir nafninu Rokk fyrir Frosta. Afar sjaldgćfar ljósmyndir verđa einnig bođnar upp til styrktar Frosta. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Tónlist / Kynna íslenska tónlist í borg englanna