Kvikmyndavefur gerir tökukort 8. nóvember 2012 00:01 Sunna er ánægð með nýju kortin sem hafa verið útbúin fyrir Icelandic Cinema Online. fréttablaðið/stefán „Þetta eru mjög flott kort,“ segir Sunna Guðnadóttir hjá kvikmyndavefnum Icelandic Cinema Online. Vefurinn hefur útbúið tvö kort þar sem annars vegar eru merktir inn tökustaðir sex kvikmynda á landsbyggðinni og hins vegar nítján íslenskra mynda í Reykjavík. Þetta er upphafið á verkefni þar sem allir kvikmyndatökustaðir íslenskra og erlendra kvikmynda sem hafa verið teknar upp á Íslandi verða kortlagðir. Vefurinn Kvikmyndir.is hefur áður birt umfangsmikla tökustaðaskrá á síðunni sinni. Að sögn Sunnu notaði kanadíski leikstjórinn Brenda Davis kortið á ferð sinni um borgina á meðan á Riff-hátíðinni stóð og hefur hún núna ákveðið að taka upp mynd í Reykjavík.Vefsíðan Icelandic Cinema Online er ætluð útlendingum og hefur verið starfrækt síðan í maí í fyrra. „Við komumst á topp tíu í frumkvöðlakeppninni Gullegginu og eftir það fór boltinn að rúlla,“ segir Sunna. Á síðunni geta menn borgað um tvær til fjórar evrur, eða um þrjú til sex hundruð krónur, fyrir að horfa á íslenskt efni, þar á meðal kvikmyndir, heimildarmyndir og stuttmyndir. „Við erum eiginlega að vinna brautryðjendastarf í heiminum varðandi það að bjóða upp á efni sem er bara frá einu landi,“ segir hún og bætir við að Þjóðverjar ætli að fara að dæmi Icelandic Cinema Online og opna eigin vef eingöngu fyrir þýskar myndir. Að sögn Sunnu kemur 85% af umferðinni inn á vefinn erlendis frá og hafa um 120 þúsund manns komið inn á vefinn frá stofnun hans. „Það er gríðarlegur áhugi í útlöndum á íslenskri kvikmyndagerð og það sést svolítið vel á umferðinni.“ -fb Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Blautir búkar og pylsupartí Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Sjá meira
„Þetta eru mjög flott kort,“ segir Sunna Guðnadóttir hjá kvikmyndavefnum Icelandic Cinema Online. Vefurinn hefur útbúið tvö kort þar sem annars vegar eru merktir inn tökustaðir sex kvikmynda á landsbyggðinni og hins vegar nítján íslenskra mynda í Reykjavík. Þetta er upphafið á verkefni þar sem allir kvikmyndatökustaðir íslenskra og erlendra kvikmynda sem hafa verið teknar upp á Íslandi verða kortlagðir. Vefurinn Kvikmyndir.is hefur áður birt umfangsmikla tökustaðaskrá á síðunni sinni. Að sögn Sunnu notaði kanadíski leikstjórinn Brenda Davis kortið á ferð sinni um borgina á meðan á Riff-hátíðinni stóð og hefur hún núna ákveðið að taka upp mynd í Reykjavík.Vefsíðan Icelandic Cinema Online er ætluð útlendingum og hefur verið starfrækt síðan í maí í fyrra. „Við komumst á topp tíu í frumkvöðlakeppninni Gullegginu og eftir það fór boltinn að rúlla,“ segir Sunna. Á síðunni geta menn borgað um tvær til fjórar evrur, eða um þrjú til sex hundruð krónur, fyrir að horfa á íslenskt efni, þar á meðal kvikmyndir, heimildarmyndir og stuttmyndir. „Við erum eiginlega að vinna brautryðjendastarf í heiminum varðandi það að bjóða upp á efni sem er bara frá einu landi,“ segir hún og bætir við að Þjóðverjar ætli að fara að dæmi Icelandic Cinema Online og opna eigin vef eingöngu fyrir þýskar myndir. Að sögn Sunnu kemur 85% af umferðinni inn á vefinn erlendis frá og hafa um 120 þúsund manns komið inn á vefinn frá stofnun hans. „Það er gríðarlegur áhugi í útlöndum á íslenskri kvikmyndagerð og það sést svolítið vel á umferðinni.“ -fb
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Blautir búkar og pylsupartí Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp