FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 14:37

Fyrrum leikmađur Getafe til Ólafsvíkur

SPORT

Krzyzewski verđur međ landsliđiđ á ÓL í Ríó

 
Körfubolti
12:30 19. FEBRÚAR 2016
Krzyzewski ásamt Steph Curry.
Krzyzewski ásamt Steph Curry. VÍSIR/GETTY

Það hafa verið sögusagnir um að Mike Krzyzewski muni ekki þjálfa bandaríska körfuboltalandsliðið á ÓL í Ríó.

Þær sögur hafa komið til út af heilsufarsvandræðum þjálfarans.

Hann er mjög slæmur í hnjánum og ætlar að fara í aðgerð eftir að tímabilinu í háskólaboltanum lýkur. Hann er þjálfari Duke.

Í ljósi þessara sögusagna gáfu Krzyzewski og Jerry Colangelo, formaður bandaríska körfuknattleikssambandsins, út yfirlýsingar í gær þar sem þeir ítrekuðu að Krzyzewski yrði með liðið í Ríó.

Krzyzewski nær að fara í aðgerð og endurhæfingu áður en ballið byrjar hjá landsliðinu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Krzyzewski verđur međ landsliđiđ á ÓL í Ríó
Fara efst