MIĐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER NÝJAST 16:37

ASÍ segir engan grundvöll fyrir samstarfi viđ ríkisstjórnina

FRÉTTIR

Kristileg stjórnmálasamtök stofnuđ

Innlent
kl 20:45, 04. maí 2014
Jón Valur Jensson.
Jón Valur Jensson. VÍSIR/HARI

Stofnuð hafa verið kristileg stjórnmálasamtök sem hyggjast bjóða fram í alþingis- og sveitarstjórnarkosningum. Fjárhagur þeirra býður ekki uppá framboð þetta árið, en stefnt er að framboði í alþingiskosningum árið 2017 og sveitarstjórnarkosningum ári síðar.

Fjórtán aðilar standa að baki samtakanna og er Jón Valur Jensson einn þeirra.

„Kristin stjórnmálasamtök eru fullveldissinnuð samtök og taka undir þau fleygu orð, að sjálfstæðið er sístæð auðlind, sbr. ávinninga okkar í landhelgismálum í krafti fullveldisréttinda landsins, úr þremur mílum til 200 mílna,“ segir Jón Valur.  Stefnuskrá þeirra er í fimmtán liðum og nokkuð róttæk.

Hafna hjúskaparvígslu samkynhneigðra
„Það vantar algerlega framboð í borginni sem heilsteypt vill standa að vörn Reykjavíkurflugvallar í núverandi mynd og koma í veg fyrir niðurlagningu Fluggarða á næstu mánuðum, til óbætanlegs tjóns.“

Samtökin vilja að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um Reykjavíkurflugvöll.  „Við stöndum með fullveldi landsins. Það er mjög hætt við því að Reykjavík geti misst þúsundi starfa ef Reykjavík missir flugvöllinn. Það fer þá að myndast ný hótelabyggð í Keflavík. Keflavík yrði aukahöfuðborg sem hefur það að forskoti að hafa innanlandsflugvöll.“

Jón Valur segir samtökin hafna hjúskaparvígslu samkynhneigðra í kristnum kirkjum „þar sem hún gengur gegn orði guðs og fyrirmælum frelsarans,“ eins og segir í stefnuskrá þeirra, sem er í fimmtán liðum.  Þá segir einnig að stjórnmálasamtökin taki afstöðu gegn útgjöldum ríkis til kynbreytingar.

Fóstureyðingar verði bannaðar
Lífsverndarmál er einn liður í stefnuskrá þeirra. „Við viljum kappkosta að styðja lífsrétt hins ófædda barns eftir megni. Við viljum beita okkur fyrir raunhæfum tillögum til mikillar fækkunar s.k fóstureyðinga. Við gerum að tillögu okkar að ríkið, sem á hér jafnvel sjálft hagsmuna að gæta, hætti að vinna gegn ófæddum börnum og gegn sjálfu sér með kostun þessara aðgerða – nema hugsanlega í algerum undantekningartilfellum.“

Samtökin vilja tengja takmörkun fóstureyðinga við valkost ættleiðingar eða fóstrunar barna með áherslu á frumrétt kynmóður/foreldra barns til að afturkalla að gefa frá sér barn á fyrstu vikum eftir fæðingu þess.
„Það á að vera hægt að gefa frá sér barn án þess að líða illa yfir því,“ segir Jón Valur. „Við erum einnig andvíg staðgöngumæðrun. Það leiðir til þess að ríka fólkið fer að láta fátæka fólkið bera börnin fyrir sig,“ segir Jón Valur.

„ESB fæli í sér miklar fórnir“
Jón Valur segir jafnframt að flokkurinn sé alfarið á móti inngöngu í Evrópusambandið. „ESB inntöku lands og þjóðar höfnum við alfarið, nú og framvegis, vegna hinna miklu fórna sem það fæli í sér á sviði æðsta löggjafavalds, dóms- og framkvæmdavalds, sem og vegna fiskveiði og auðlindahagsmuna okkar. Við viljum að gerð verði krafa um 75-80% í þjóðaratkvæðagreiðslu til fullveldisframsals. Við stöndum með lýðveldinu.“

Snorri Óskarsson, oft kenndur við Betel, er meðal þeirra sem standa bakvið samtökin. „Ég hef komið að þessu en lítið en styð þetta heilshugar. Kröftum mínum er þó best varið í trúargeiranum, að boða trú og vil helga mig þeim málaflokki,“ segir Snorri.

Stefnuskrá flokksins má sjá í heild sinni í skjalinu hér að neðan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 17. sep. 2014 16:37

ASÍ segir engan grundvöll fyrir samstarfi viđ ríkisstjórnina

Alţýđusamband Íslands segir ađgerđir ríkisstjórnarinnar kalli á ađ ađildarfélög ASÍ undirbúi sig og félagsmenn sína fyrir harđari deilur viđ gerđ kjarasamninga en veriđ hefur um áratuga skeiđ. Meira
Innlent 17. sep. 2014 16:16

Vilja ađ allt íslenskt sjónvarpsefni sé textađ

Reyna í annađ sinn ađ skylda fjölmiđla ađ senda út texta međ íslensku efni Meira
Innlent 17. sep. 2014 15:33

Kallađi ţingmenn stjórnarandstöđunnar dramadrottningar

Ţingmenn Framsóknar segja fyrirvara sína viđ virđisaukaskattsbreytingar eđlilegar Meira
Innlent 17. sep. 2014 14:32

20 milljarđa velta: Getur skipt sköpum fyrir ţjóđarbúiđ

Yrđi lágmarksskattur settur á, ţ.e 12 prósent samkvćmt fjárlögum nćsta árs, myndi ţađ skila ţjóđarbúinu 2,4 milljörđum á ári. Meira
Innlent 17. sep. 2014 13:28

Fékk nćr tvöfaldan reikning frá ţeim sem seldu ekki eignina

"Ţetta eru algjörlega okkar mistök,“ segir fasteignasalinn Meira
Innlent 17. sep. 2014 13:00

Kvikuflćđiđ undir Bárđarbungu ađ breytast

GPS mćlingar hafa sýnt óreglulegar jarđskorpuhreyfingar síđustu daga. Meira
Innlent 17. sep. 2014 12:43

Mengunarsvćđin í dag og á morgun kortlögđ

Búast má viđ gasmengun vestan og norđvestan gosstöđvanna norđan Vatnajökuls í dag og á morgun. Meira
Innlent 17. sep. 2014 12:42

Sendiherrann sagđur einlćgur og ábyggilegur mađur

Handtekinn grunađur um njósnir fyrir Japan og á yfir höfđi sér dauđadóm. Arnţóri Helgasyni, kunningja Ma Jisheng, er brugđiđ. Meira
Innlent 17. sep. 2014 11:54

Mikill viđbúnađur viđ Ađalstrćti í morgun

Sérsveit lögreglu var kölluđ til vegna líkamsárásar í Ađalstrćti í Reykjavík á sjöunda tímanum í morgun. Ađ sögn sjónvarvotta var viđbúnađur umtalsverđur. Meira
Innlent 17. sep. 2014 11:42

Hćlisleitandi dćmdur í gćsluvarđhald

Hćlisleitandinn hefur stöđu sakbornings í nokkrum málum sem eru til međferđar hjá lögreglu. Meira
Innlent 17. sep. 2014 11:19

Karl Axelsson settur hćstaréttardómari

Karl Axelsson hćstaréttarlögmađur hefur veriđ settur dómari viđ Hćstarétt Íslands. Karl er reyndur lögmađur og međal annars međeigandi í LEX lögmannstofu. Meira
Innlent 17. sep. 2014 11:02

„Helber dónaskapur“

Rannveig Grétarsdóttir, stjórnarmađur í Samtökum ferđaţjónustunnar, segir ađila innan greinarinnar hafa áhyggjur af stuttum fyrirvara á skattbreytingum ríkisstjórnarinnar. Meira
Innlent 17. sep. 2014 10:49

Innheimtumenn ríkissjóđs fái auknar lagaheimildir

Ţá telur stofnunin ađ breyta eigi lögum til ađ skattyfirvöld og ársreikningaskrá geti samnýtt upplýsingar frá lögađilum. Meira
Innlent 17. sep. 2014 10:20

Vilja afnema lágmarksútsvar sveitarfélaga

Ađeins tvö sveitarfélög rukka lágmarkiđ en 58 hámarkiđ Meira
Innlent 17. sep. 2014 10:07

Svona leit gosiđ út í gćrkvöldi

Leifur Welding innahúshönnuđur náđi međfylgjandi myndbandi af gosstöđvunum viđ Holuhraun í gćr. Meira
Innlent 17. sep. 2014 09:18

Neitar ađ hafa ćtlađ ađ bana unnustu sinni

23 ára karlmanni er međal annars gefiđ ađ sök ađ hafa stungiđ 21 árs gamla unnustu sína ţremur stungusárum á heimili ţeirra í Grafarholti í júlí síđastliđnum. Meira
Innlent 17. sep. 2014 09:50

Rektor segir fjárlagafrumvarpiđ mikil vonbrigđi

Háskóli Íslands hefur kennt mörg hundruđ nemendum eftir hrun sem ríkiđ hefur ekki greitt fyrir. Meira
Innlent 17. sep. 2014 09:36

Nýtt leirgos á Reykjanesi: „Mér brá virkilega“

"Ég hef fariđ ţangađ í mörg ár og ţađ hefur veriđ hver ţarna lengi. En ţađ hefur bara rétt gutlađ upp úr honum,“ segir Olgeir Andrésson ljósmyndari. Meira
Innlent 17. sep. 2014 09:20

Mikil fjölgun vćndismála

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu fór í sérstakt átak gegn vćndi áriđ 2013. Stígamót fagna átaki lögreglunnar en segja fjölda mála ekki koma á óvart. Meira
Innlent 17. sep. 2014 08:52

Sendiherra Kína á Íslandi handtekinn vegna gruns um njósnir

Sendiherra Kína á Íslandi, Ma Jisheng, og eiginkona hans, Zhong Yue, hafa veriđ handtekin af kínverskum yfirvöldum vegna gruns um njósnir í Japan. Meira
Innlent 17. sep. 2014 08:02

Nýja Breiđafjarđarferjan hefur enn ekki fengiđ leyfi

Enn dregst á langinn ađ yfirvöld siglingamála hér á landi samţykki ferju, sem Sćferđir í Stykkishólmi ćtla ađ kaupa í stađ Baldrus, sem sinnt hefur siglingum yfir Breiđafjörđ. Meira
Innlent 17. sep. 2014 08:00

Fresta stofnun embćttis hérađssaksóknara um ár

Embćttiđ hérđassaksóknara átti ađ hefja störf áriđ 2009 en nú á ađ seinka stofnun embćttisins í fimmta sinn. Meira
Innlent 17. sep. 2014 07:24

Kveiktu í endurvinnslugámi viđ Ingunnarskóla

Eldur gaus upp í endurvinnslugámi viđ Ingunnarskóla í Grafarholti um miđnćtti og var slökkviliđiđ kallađ á vettvang. Plastumbúđir voru í gámnum ţannig ađ töluverđan reyk lagđi upp frá honum, en elduri... Meira
Innlent 17. sep. 2014 07:23

Fjörutíu skjálftar frá miđnćtti

Sá stćrsti 5,4 stig. Meira
Innlent 17. sep. 2014 07:00

Hrauniđ miklu stćrra en allar byggingar á Íslandi

Eldstöđin í Holuhrauni hefur ţegar skilađ upp úr jörđinni hrauni sem myndi fylla 8.300 til 10.400 Hallgrímskirkjur. Rúmmál hraunsins er metiđ allt ađ ţví 104 milljón rúmmetrum meira en allar byggingar... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Kristileg stjórnmálasamtök stofnuđ