Konur lemja karla líka Andri Ólafsson skrifar 30. september 2010 18:39 Þó nokkur fjöldi karla á Íslandi býr við líkamlegt ofbeldi að hálfu eiginkvenna sinna. Heimilsofbeldi gegn körlum er hins vegar falið vandamál sem verður að rannsaka betur. Þetta segir dósent í félagsfræði. Árið 2006 samþykkti þáverandi ríkisstjórn aðgerðaráætlun gegn kynbundnu ofbeldi. Eitt af því sem átti að rannsaka var hlutur karla sem þolendur ofbeldis. Nú er aðgerðaáætlunin að renna sitt skeið. En ekkert bólar á rannsókninni enda er þetta kannski ekki mikið vandamál. Það getur varla verið algengt að karlar verði fyrir ofbeldi á heimilum sínum eða hvað? Rannveig Þórisdóttir félagsfræðingur, og deilardstjóri upplýsinga- og áætlanadeildar Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu segir að ekki séu til margar rannsóknir málið en þær erlendu rannsóknir sem gerðar hafa verið bendi til þess að það sé ekkert endilega sjaldgæfara að karlmenn verði fyrir ofbeldi að hálfu maka en konur. Miðað við þau gögn sem lögreglu hefur sé hins vegar ljóst að það sé mun sjaldgæfara að slík mál séu tilkynnt til lögreglu. Þær rannsóknir sem þó hafa verið gerðar hér landi undanfarin ár veita fá svör vegna þess að þær fjölluðu eingögnu um konur sem þolendur ofbeldis en ekki sem gerendur. Við þurftum að leita alla leið aftur til ársisn 1995 til að finna könnun sem gerir það en samkvæmt henni hafði 1,2 kvenna upplifað ofbeldi að hálfu maka síðustu 12 mánuði. En það sem vekur athygli er að 0.8 prósent karla höfðu á sama tíma orið fyrir ofbeldi að hálfu maka. Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands segir að það sé klárt að þó nokkur hópur karla á Íslandi búi við líkamlegt ofbeldi að hálfu maka. Vandamálið er bara að þessir karlmenn leita sér ekki aðstoðar, tala ekki um vandamálið. og láta ekki detta sér í hug að tilkynna það til lögreglu. Thelma Ásdísardóttir, starfsmaður Drekaslóðar, segir að ein ástæða þess sé sú skömm sem karlmenn upplifi. Undir þetta tekur Ingólfur og segir að það hafi lengi verið litið niður á karlmenn sem verða fyrir ofbeldi að hálfu kvenna. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira
Þó nokkur fjöldi karla á Íslandi býr við líkamlegt ofbeldi að hálfu eiginkvenna sinna. Heimilsofbeldi gegn körlum er hins vegar falið vandamál sem verður að rannsaka betur. Þetta segir dósent í félagsfræði. Árið 2006 samþykkti þáverandi ríkisstjórn aðgerðaráætlun gegn kynbundnu ofbeldi. Eitt af því sem átti að rannsaka var hlutur karla sem þolendur ofbeldis. Nú er aðgerðaáætlunin að renna sitt skeið. En ekkert bólar á rannsókninni enda er þetta kannski ekki mikið vandamál. Það getur varla verið algengt að karlar verði fyrir ofbeldi á heimilum sínum eða hvað? Rannveig Þórisdóttir félagsfræðingur, og deilardstjóri upplýsinga- og áætlanadeildar Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu segir að ekki séu til margar rannsóknir málið en þær erlendu rannsóknir sem gerðar hafa verið bendi til þess að það sé ekkert endilega sjaldgæfara að karlmenn verði fyrir ofbeldi að hálfu maka en konur. Miðað við þau gögn sem lögreglu hefur sé hins vegar ljóst að það sé mun sjaldgæfara að slík mál séu tilkynnt til lögreglu. Þær rannsóknir sem þó hafa verið gerðar hér landi undanfarin ár veita fá svör vegna þess að þær fjölluðu eingögnu um konur sem þolendur ofbeldis en ekki sem gerendur. Við þurftum að leita alla leið aftur til ársisn 1995 til að finna könnun sem gerir það en samkvæmt henni hafði 1,2 kvenna upplifað ofbeldi að hálfu maka síðustu 12 mánuði. En það sem vekur athygli er að 0.8 prósent karla höfðu á sama tíma orið fyrir ofbeldi að hálfu maka. Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands segir að það sé klárt að þó nokkur hópur karla á Íslandi búi við líkamlegt ofbeldi að hálfu maka. Vandamálið er bara að þessir karlmenn leita sér ekki aðstoðar, tala ekki um vandamálið. og láta ekki detta sér í hug að tilkynna það til lögreglu. Thelma Ásdísardóttir, starfsmaður Drekaslóðar, segir að ein ástæða þess sé sú skömm sem karlmenn upplifi. Undir þetta tekur Ingólfur og segir að það hafi lengi verið litið niður á karlmenn sem verða fyrir ofbeldi að hálfu kvenna.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira