Konur lemja karla líka Andri Ólafsson skrifar 30. september 2010 18:39 Þó nokkur fjöldi karla á Íslandi býr við líkamlegt ofbeldi að hálfu eiginkvenna sinna. Heimilsofbeldi gegn körlum er hins vegar falið vandamál sem verður að rannsaka betur. Þetta segir dósent í félagsfræði. Árið 2006 samþykkti þáverandi ríkisstjórn aðgerðaráætlun gegn kynbundnu ofbeldi. Eitt af því sem átti að rannsaka var hlutur karla sem þolendur ofbeldis. Nú er aðgerðaáætlunin að renna sitt skeið. En ekkert bólar á rannsókninni enda er þetta kannski ekki mikið vandamál. Það getur varla verið algengt að karlar verði fyrir ofbeldi á heimilum sínum eða hvað? Rannveig Þórisdóttir félagsfræðingur, og deilardstjóri upplýsinga- og áætlanadeildar Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu segir að ekki séu til margar rannsóknir málið en þær erlendu rannsóknir sem gerðar hafa verið bendi til þess að það sé ekkert endilega sjaldgæfara að karlmenn verði fyrir ofbeldi að hálfu maka en konur. Miðað við þau gögn sem lögreglu hefur sé hins vegar ljóst að það sé mun sjaldgæfara að slík mál séu tilkynnt til lögreglu. Þær rannsóknir sem þó hafa verið gerðar hér landi undanfarin ár veita fá svör vegna þess að þær fjölluðu eingögnu um konur sem þolendur ofbeldis en ekki sem gerendur. Við þurftum að leita alla leið aftur til ársisn 1995 til að finna könnun sem gerir það en samkvæmt henni hafði 1,2 kvenna upplifað ofbeldi að hálfu maka síðustu 12 mánuði. En það sem vekur athygli er að 0.8 prósent karla höfðu á sama tíma orið fyrir ofbeldi að hálfu maka. Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands segir að það sé klárt að þó nokkur hópur karla á Íslandi búi við líkamlegt ofbeldi að hálfu maka. Vandamálið er bara að þessir karlmenn leita sér ekki aðstoðar, tala ekki um vandamálið. og láta ekki detta sér í hug að tilkynna það til lögreglu. Thelma Ásdísardóttir, starfsmaður Drekaslóðar, segir að ein ástæða þess sé sú skömm sem karlmenn upplifi. Undir þetta tekur Ingólfur og segir að það hafi lengi verið litið niður á karlmenn sem verða fyrir ofbeldi að hálfu kvenna. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira
Þó nokkur fjöldi karla á Íslandi býr við líkamlegt ofbeldi að hálfu eiginkvenna sinna. Heimilsofbeldi gegn körlum er hins vegar falið vandamál sem verður að rannsaka betur. Þetta segir dósent í félagsfræði. Árið 2006 samþykkti þáverandi ríkisstjórn aðgerðaráætlun gegn kynbundnu ofbeldi. Eitt af því sem átti að rannsaka var hlutur karla sem þolendur ofbeldis. Nú er aðgerðaáætlunin að renna sitt skeið. En ekkert bólar á rannsókninni enda er þetta kannski ekki mikið vandamál. Það getur varla verið algengt að karlar verði fyrir ofbeldi á heimilum sínum eða hvað? Rannveig Þórisdóttir félagsfræðingur, og deilardstjóri upplýsinga- og áætlanadeildar Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu segir að ekki séu til margar rannsóknir málið en þær erlendu rannsóknir sem gerðar hafa verið bendi til þess að það sé ekkert endilega sjaldgæfara að karlmenn verði fyrir ofbeldi að hálfu maka en konur. Miðað við þau gögn sem lögreglu hefur sé hins vegar ljóst að það sé mun sjaldgæfara að slík mál séu tilkynnt til lögreglu. Þær rannsóknir sem þó hafa verið gerðar hér landi undanfarin ár veita fá svör vegna þess að þær fjölluðu eingögnu um konur sem þolendur ofbeldis en ekki sem gerendur. Við þurftum að leita alla leið aftur til ársisn 1995 til að finna könnun sem gerir það en samkvæmt henni hafði 1,2 kvenna upplifað ofbeldi að hálfu maka síðustu 12 mánuði. En það sem vekur athygli er að 0.8 prósent karla höfðu á sama tíma orið fyrir ofbeldi að hálfu maka. Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands segir að það sé klárt að þó nokkur hópur karla á Íslandi búi við líkamlegt ofbeldi að hálfu maka. Vandamálið er bara að þessir karlmenn leita sér ekki aðstoðar, tala ekki um vandamálið. og láta ekki detta sér í hug að tilkynna það til lögreglu. Thelma Ásdísardóttir, starfsmaður Drekaslóðar, segir að ein ástæða þess sé sú skömm sem karlmenn upplifi. Undir þetta tekur Ingólfur og segir að það hafi lengi verið litið niður á karlmenn sem verða fyrir ofbeldi að hálfu kvenna.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira