Kolfinna missti af tískuvikunni í París 10. mars 2012 15:00 Heitasta fyrirsæta landsins, Kolfinna Kristófersdóttir, missti af tískuvikunni í París er hún tognaði á fæti en hún hvílir sig nú á Íslandi. „Þetta er auðvitað svekkjandi en ég er ekki þannig týpa að ég svekki mig á hlutum sem ég get ekki breytt," segir fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir sem missti af tískuvikunni í París vegna þess að hún tognaði á fæti. Kolfinna er nú komin heim til Íslands þar sem hún hvílir fótinn samkvæmt fyrirmælum frá lækni. Ástæðan fyrir tognuninni ku vera mikið álag en Kolfinna þurfti að klæðast himinháum hælum í flestum sýningum á tískuvikunni. „Ég byrjaði að finna til í London því að skórnir sem við fengum voru fáránlegar háir og óþægilegir. Ég hélt samt áfram og fór til Mílanó þar sem ég hitti hönnuði og vann oft alla nóttina. Þegar ég var svo á leiðinni til Parísar versnaði þetta svo mikið að ég þurfti að leita til læknis sem sagði mér að hvíla í allavega tvær vikur," segir Kolfinna sem nýtur þess núna að slappa af á Íslandi með vinum og fjölskyldu. Kolfinna, sem er á mála hjá Eskimo, hefur heldur betur slegið í gegn í fyrirsætuheiminum en hún hefur gengið tískupallana fyrir hönnuði á borð við Marc Jacobs, Karl Lagerfeld og Donatellu Versace á tískuvikunum. Einnig var Kolfinna valin flottasta fyrirsæta tískuvikunnar í London af lesendum Style.com. „Þetta er búið að vera mikil törn og mér fannst geðveikt að hitta og vinna með Karl Lagerfeld og Donatellu Versace," segir Kolfinna og viðurkennir að það hafi fyrst verið stressandi að ganga tískupallana og vera mynduð bak og fyrir af heimspressunni. „Ég var rosa stressuð fyrst í New York en svo vandist þetta. Ég fæ samt fiðrildi í magann fyrir hverja sýningu en það er bara skemmtilegt," segir Kolfinna sem heldur aftur út á vit ævintýranna í næstu viku. -áp Tengdar fréttir Kolfinna lokaði sýningu Marc Jacobs í New York Það er óhætt að segja að fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir sé að gera það gott í tískuheiminum um þessar mundir. Hún hefur verið í miklu uppáhaldi hjá hönnuðinum Alexander Wang og nú hefur sjálfur Marc Jacobs uppgötvað íslensku fyrirsætuna. 16. febrúar 2012 07:00 Brjálað gera hjá Kolfinnu Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir var heldur betur iðin við kolann á nýafstaðinni tískuviku í London en hún gekk tískupallana fyrir sex hönnuði. Þeir hönnuðir sem föluðust eftir kröftum Kolfinnu voru Topshop Unique, House of Holland, Jonathan Saunders, Acne, Christopher Kane og Giles. Kolfinna, sem er á mála hjá Eskimo fyrirsætuskrifstofunni, er nú flogin á vit ævintýranna í Mílanó og París þar sem hún mun eflaust láta til sín taka á tískupöllunum en hún er vinsælt andlit í tískuheiminum í dag. 22. febrúar 2012 07:00 Kolfinna valin best í London Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir bar sigur úr býtum í netkosningu vefsíðunnar Style.com um val á best klæddu fyrirsætu tískuvikunnar í London. Valið stóð á milli tíu fyrirsæta en Kolfinna hlaut alls 42 prósent atkvæða og hreppti þar með fyrsta sætið í netkosningunum. 29. febrúar 2012 16:00 Kolfinna ein af tíu flottustu fyrirsætunum á tískuviku Enn berast fréttir af fyrirsætunni Kolfinnu Kristófersdóttur. Vefsíðan Style.com valdi hana á dögunum eina af tíu flottustu fyrirsætum tískuvikunnar í London. 24. febrúar 2012 13:00 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
„Þetta er auðvitað svekkjandi en ég er ekki þannig týpa að ég svekki mig á hlutum sem ég get ekki breytt," segir fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir sem missti af tískuvikunni í París vegna þess að hún tognaði á fæti. Kolfinna er nú komin heim til Íslands þar sem hún hvílir fótinn samkvæmt fyrirmælum frá lækni. Ástæðan fyrir tognuninni ku vera mikið álag en Kolfinna þurfti að klæðast himinháum hælum í flestum sýningum á tískuvikunni. „Ég byrjaði að finna til í London því að skórnir sem við fengum voru fáránlegar háir og óþægilegir. Ég hélt samt áfram og fór til Mílanó þar sem ég hitti hönnuði og vann oft alla nóttina. Þegar ég var svo á leiðinni til Parísar versnaði þetta svo mikið að ég þurfti að leita til læknis sem sagði mér að hvíla í allavega tvær vikur," segir Kolfinna sem nýtur þess núna að slappa af á Íslandi með vinum og fjölskyldu. Kolfinna, sem er á mála hjá Eskimo, hefur heldur betur slegið í gegn í fyrirsætuheiminum en hún hefur gengið tískupallana fyrir hönnuði á borð við Marc Jacobs, Karl Lagerfeld og Donatellu Versace á tískuvikunum. Einnig var Kolfinna valin flottasta fyrirsæta tískuvikunnar í London af lesendum Style.com. „Þetta er búið að vera mikil törn og mér fannst geðveikt að hitta og vinna með Karl Lagerfeld og Donatellu Versace," segir Kolfinna og viðurkennir að það hafi fyrst verið stressandi að ganga tískupallana og vera mynduð bak og fyrir af heimspressunni. „Ég var rosa stressuð fyrst í New York en svo vandist þetta. Ég fæ samt fiðrildi í magann fyrir hverja sýningu en það er bara skemmtilegt," segir Kolfinna sem heldur aftur út á vit ævintýranna í næstu viku. -áp
Tengdar fréttir Kolfinna lokaði sýningu Marc Jacobs í New York Það er óhætt að segja að fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir sé að gera það gott í tískuheiminum um þessar mundir. Hún hefur verið í miklu uppáhaldi hjá hönnuðinum Alexander Wang og nú hefur sjálfur Marc Jacobs uppgötvað íslensku fyrirsætuna. 16. febrúar 2012 07:00 Brjálað gera hjá Kolfinnu Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir var heldur betur iðin við kolann á nýafstaðinni tískuviku í London en hún gekk tískupallana fyrir sex hönnuði. Þeir hönnuðir sem föluðust eftir kröftum Kolfinnu voru Topshop Unique, House of Holland, Jonathan Saunders, Acne, Christopher Kane og Giles. Kolfinna, sem er á mála hjá Eskimo fyrirsætuskrifstofunni, er nú flogin á vit ævintýranna í Mílanó og París þar sem hún mun eflaust láta til sín taka á tískupöllunum en hún er vinsælt andlit í tískuheiminum í dag. 22. febrúar 2012 07:00 Kolfinna valin best í London Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir bar sigur úr býtum í netkosningu vefsíðunnar Style.com um val á best klæddu fyrirsætu tískuvikunnar í London. Valið stóð á milli tíu fyrirsæta en Kolfinna hlaut alls 42 prósent atkvæða og hreppti þar með fyrsta sætið í netkosningunum. 29. febrúar 2012 16:00 Kolfinna ein af tíu flottustu fyrirsætunum á tískuviku Enn berast fréttir af fyrirsætunni Kolfinnu Kristófersdóttur. Vefsíðan Style.com valdi hana á dögunum eina af tíu flottustu fyrirsætum tískuvikunnar í London. 24. febrúar 2012 13:00 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Kolfinna lokaði sýningu Marc Jacobs í New York Það er óhætt að segja að fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir sé að gera það gott í tískuheiminum um þessar mundir. Hún hefur verið í miklu uppáhaldi hjá hönnuðinum Alexander Wang og nú hefur sjálfur Marc Jacobs uppgötvað íslensku fyrirsætuna. 16. febrúar 2012 07:00
Brjálað gera hjá Kolfinnu Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir var heldur betur iðin við kolann á nýafstaðinni tískuviku í London en hún gekk tískupallana fyrir sex hönnuði. Þeir hönnuðir sem föluðust eftir kröftum Kolfinnu voru Topshop Unique, House of Holland, Jonathan Saunders, Acne, Christopher Kane og Giles. Kolfinna, sem er á mála hjá Eskimo fyrirsætuskrifstofunni, er nú flogin á vit ævintýranna í Mílanó og París þar sem hún mun eflaust láta til sín taka á tískupöllunum en hún er vinsælt andlit í tískuheiminum í dag. 22. febrúar 2012 07:00
Kolfinna valin best í London Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir bar sigur úr býtum í netkosningu vefsíðunnar Style.com um val á best klæddu fyrirsætu tískuvikunnar í London. Valið stóð á milli tíu fyrirsæta en Kolfinna hlaut alls 42 prósent atkvæða og hreppti þar með fyrsta sætið í netkosningunum. 29. febrúar 2012 16:00
Kolfinna ein af tíu flottustu fyrirsætunum á tískuviku Enn berast fréttir af fyrirsætunni Kolfinnu Kristófersdóttur. Vefsíðan Style.com valdi hana á dögunum eina af tíu flottustu fyrirsætum tískuvikunnar í London. 24. febrúar 2012 13:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“