Klýfur hálendið og eyðileggur Óli Kristján Ármannsson skrifar 15. október 2013 07:00 Í hálendisferð. Náttúran er jafn mikið skemmd þótt háspennulína sjáist ekki frá vegi, segir formaður 4X4. Fréttablaðið/JAB „Þessi lína kemur til með að kljúfa hálendið í tvennt og eyðileggja stórmerkilega staði,“ segir Sveinbjörn Halldórsson, formaður bæði Ferðaklúbbsins 4X4 og Samúts, Samtaka útivistarfélaga, um fyrirætlanir um nýja háspennulínu yfir Sprengisand. Fram hefur komið að Landsnet og Vegagerðin hafa tekið höndum saman um að hanna fyrirhugaða Sprengisandslínu þannig að hún sjáist mjög lítið frá ferðamannavegi sem kann að verða lagður yfir Sprengisand.Sveinbjörn Halldórsson„Við setjum okkur áfram upp á móti þessum fyrirætlunum,“ bætir Sveinbjörn við. Þá furðar hann sig á því að kostnaður þyki of mikill til að leggja jarðstreng yfir Sprengisand á sama tíma og menn víli ekki fyrir sér að leggja streng í hafið til Írlands. Um leið efast Sveinbjörn um ágæti þess að byggja upp ferðamannaveg á hálendinu. „Ég held að við höfum engan áhuga á að mæta ferðamönnum á Yarisum á miðju hálendinu þar sem allra veðra er von.“ Sveinbjörn segist eiga von á mikilli andstöðu við fyrirætlanirnar hjá ferðafélögum og náttúruverndarfélögum. „Hálendið á að fá að vera eins ósnortið og hægt er. Talað er um að taka hér inn tvær milljónir ferðamanna. Ætlum við að sýna þeim háspennulínur á hálendinu?“ Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira
„Þessi lína kemur til með að kljúfa hálendið í tvennt og eyðileggja stórmerkilega staði,“ segir Sveinbjörn Halldórsson, formaður bæði Ferðaklúbbsins 4X4 og Samúts, Samtaka útivistarfélaga, um fyrirætlanir um nýja háspennulínu yfir Sprengisand. Fram hefur komið að Landsnet og Vegagerðin hafa tekið höndum saman um að hanna fyrirhugaða Sprengisandslínu þannig að hún sjáist mjög lítið frá ferðamannavegi sem kann að verða lagður yfir Sprengisand.Sveinbjörn Halldórsson„Við setjum okkur áfram upp á móti þessum fyrirætlunum,“ bætir Sveinbjörn við. Þá furðar hann sig á því að kostnaður þyki of mikill til að leggja jarðstreng yfir Sprengisand á sama tíma og menn víli ekki fyrir sér að leggja streng í hafið til Írlands. Um leið efast Sveinbjörn um ágæti þess að byggja upp ferðamannaveg á hálendinu. „Ég held að við höfum engan áhuga á að mæta ferðamönnum á Yarisum á miðju hálendinu þar sem allra veðra er von.“ Sveinbjörn segist eiga von á mikilli andstöðu við fyrirætlanirnar hjá ferðafélögum og náttúruverndarfélögum. „Hálendið á að fá að vera eins ósnortið og hægt er. Talað er um að taka hér inn tvær milljónir ferðamanna. Ætlum við að sýna þeim háspennulínur á hálendinu?“
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira