Kemur til greina að verja ríkisstjórnina falli ef Jón hverfur á braut 29. nóvember 2011 12:42 Guðmundur Steingrímsson, óháður þingmaður mynd/anton Ríkisstjórnin fundaði í morgun um áframhaldandi veru Jóns Bjarnasonar í ríkisstjórn. Guðmundur Steingrímsson segir það koma til greina að verja ríkisstjórnina falli ef til þess kæmi að Jón segði skilið við stjórnarflokkana. Að minnsta kosti tveir þingmenn VG styðja áframhaldandi veru Jóns í ríkisstjórn sem þýðir að stjórnin gæti fallið fari hann úr embætti. Ríkisstjórnin fundar nú í stjórnarráðshúsinu en samkvæmt heimildum fréttastofu er staða Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra enn frekar rædd á þeim fundi. Þá hafa margir þingmenn stjórnarflokkana talið það réttast að Jón Bjarnason víki en meirihlutinn á Alþingi gæti fallið ef hann segir sig úr þingflokki Vinstri grænna. Það sem flækir stöðuna er að tveir aðrir þingmenn Vinstri grænna eru sagðir mótfallnir því að Jón fari úr embætti, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra. Ríkisstjórnin ræðir því stöðuna nú á fundi sínum en eftir því sem fréttastofa kemst næst á að finna lausn á málinu svo að þingmenn stjórnarflokkana verði sáttir og ríkisstjórnin haldi meirihlutaumboði sínu á Alþingi. Guðmundur Steingrímsson, óháður þingmaður, segir það koma til greina að verja ríkisstjórnina falli ef til þess kæmi að Jón Bjarnason segði skilið við stjórnarflokkana. „Það yrði náttúrlega bara samskonar matsatriði og matsferli eins og ég fór í gegnum þegar borin var upp vantrausttillöga. Þá fór ég yfir stöðuna og gaf henni plúsa og mínusa," segir Guðmundur. Hann segist þó þurfa að skoða hvort ríkisstjórnin yrði tilbúin til að verja ýmis konar mál sem hann hefur áhuga líkt og endurskoðun stjórnarskrárinnar og uppbyggingu atvinnulífsins. „Ég myndi þurfa að sjá hvort að þetta sé allt saman hægt og myndi byggja afstöðu mína á afstöðu til þessara mála." Hann þurfi þó að ráðfæra sig við hinn nýja stjórnmálaflokk sem hann stofnar nú ásamt Besta flokknum. Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira
Ríkisstjórnin fundaði í morgun um áframhaldandi veru Jóns Bjarnasonar í ríkisstjórn. Guðmundur Steingrímsson segir það koma til greina að verja ríkisstjórnina falli ef til þess kæmi að Jón segði skilið við stjórnarflokkana. Að minnsta kosti tveir þingmenn VG styðja áframhaldandi veru Jóns í ríkisstjórn sem þýðir að stjórnin gæti fallið fari hann úr embætti. Ríkisstjórnin fundar nú í stjórnarráðshúsinu en samkvæmt heimildum fréttastofu er staða Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra enn frekar rædd á þeim fundi. Þá hafa margir þingmenn stjórnarflokkana talið það réttast að Jón Bjarnason víki en meirihlutinn á Alþingi gæti fallið ef hann segir sig úr þingflokki Vinstri grænna. Það sem flækir stöðuna er að tveir aðrir þingmenn Vinstri grænna eru sagðir mótfallnir því að Jón fari úr embætti, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra. Ríkisstjórnin ræðir því stöðuna nú á fundi sínum en eftir því sem fréttastofa kemst næst á að finna lausn á málinu svo að þingmenn stjórnarflokkana verði sáttir og ríkisstjórnin haldi meirihlutaumboði sínu á Alþingi. Guðmundur Steingrímsson, óháður þingmaður, segir það koma til greina að verja ríkisstjórnina falli ef til þess kæmi að Jón Bjarnason segði skilið við stjórnarflokkana. „Það yrði náttúrlega bara samskonar matsatriði og matsferli eins og ég fór í gegnum þegar borin var upp vantrausttillöga. Þá fór ég yfir stöðuna og gaf henni plúsa og mínusa," segir Guðmundur. Hann segist þó þurfa að skoða hvort ríkisstjórnin yrði tilbúin til að verja ýmis konar mál sem hann hefur áhuga líkt og endurskoðun stjórnarskrárinnar og uppbyggingu atvinnulífsins. „Ég myndi þurfa að sjá hvort að þetta sé allt saman hægt og myndi byggja afstöðu mína á afstöðu til þessara mála." Hann þurfi þó að ráðfæra sig við hinn nýja stjórnmálaflokk sem hann stofnar nú ásamt Besta flokknum.
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira