Kaupmáttur eykst í fyrsta sinn frá hruni Hafsteinn Hauksson skrifar 21. júlí 2010 11:57 Hagstofan birtir í dag tölur yfir þróun launa og kaupmáttar fyrir júnímánuð. Tölurnar marka tímamót, því kaupmáttur yfir tólf mánaða tímabil er nú að aukast í fyrsta sinn frá því talsvert fyrir hrun. Kaupmáttur mælir hlutfallið milli launa og verðlags, það er að segja hvort laun fólksins í landinu geti að meðaltali keypt meira eða minna eftir að tillit hefur verið tekið til verðhækkana í samfélaginu. Þannig má rekja kaupmáttaraukninguna í júní til launahækkana annarsvegar og verðhjöðnunar hinsvegar sem átti sér stað frá fyrri mánuði. Launavísitala hækkaði um 2,2 prósent frá maímánuði, en rekja má þessa afgerandi hækkun til ýmissa samningsbundinna launahækkana sem komu til framkvæmda 1. júní síðastliðinn, til dæmis hjá ASÍ, Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja og BSRB. Kaupmáttur í júní síðastliðnum var því 0,3 prósentum meiri en í júní á síðasta ári, og 2,6 prósentum meiri en í maímánuði. Kaupmáttur jókst síðast yfir tólf mánaða tímabil í janúar árið 2008. Þá náði kaupmáttarvísitalan hámarki sínu í 120 stigum, en jafnvel þó viðsnúningur hafi orðið á þróuninni í síðasta mánuði er langt í að kaupmáttur nái viðlíka hæðum. Vísitalan stendur nú í rúmlega 106 og hálfu stigi, og hefur því rýrnað um rúm ellefu prósent frá því í ársbyrjun 2008. Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira
Hagstofan birtir í dag tölur yfir þróun launa og kaupmáttar fyrir júnímánuð. Tölurnar marka tímamót, því kaupmáttur yfir tólf mánaða tímabil er nú að aukast í fyrsta sinn frá því talsvert fyrir hrun. Kaupmáttur mælir hlutfallið milli launa og verðlags, það er að segja hvort laun fólksins í landinu geti að meðaltali keypt meira eða minna eftir að tillit hefur verið tekið til verðhækkana í samfélaginu. Þannig má rekja kaupmáttaraukninguna í júní til launahækkana annarsvegar og verðhjöðnunar hinsvegar sem átti sér stað frá fyrri mánuði. Launavísitala hækkaði um 2,2 prósent frá maímánuði, en rekja má þessa afgerandi hækkun til ýmissa samningsbundinna launahækkana sem komu til framkvæmda 1. júní síðastliðinn, til dæmis hjá ASÍ, Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja og BSRB. Kaupmáttur í júní síðastliðnum var því 0,3 prósentum meiri en í júní á síðasta ári, og 2,6 prósentum meiri en í maímánuði. Kaupmáttur jókst síðast yfir tólf mánaða tímabil í janúar árið 2008. Þá náði kaupmáttarvísitalan hámarki sínu í 120 stigum, en jafnvel þó viðsnúningur hafi orðið á þróuninni í síðasta mánuði er langt í að kaupmáttur nái viðlíka hæðum. Vísitalan stendur nú í rúmlega 106 og hálfu stigi, og hefur því rýrnað um rúm ellefu prósent frá því í ársbyrjun 2008.
Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira