Katrín og Svandís oddvitar í Reykjavík sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. september 2016 22:29 Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir. vísir/valli/gva Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi alþingiskosningum og Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður VG, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslistar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í báðum Reykjavíkurkjördæmum voru samþykktir samhljóða á félagsfundi í kvöld. Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður skipar annað sætið í Reykjavík norður og Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur þriðja sætið. Í Reykjavík suður skipar Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi annað sætið og Hildur Knútsdóttir þriðja sætið. Listana má sjá í heild hér fyrir neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir alþingismaður 2. Steinunn Þóra Árnadóttir alþingismaður 3. Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur 4. Iðunn Garðarsdóttir laganemi 5. Orri Páll Jóhannsson þjóðgarðsvörður 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri 7. Þorsteinn V. Einarsson deildarstjóri í frístundamiðstöð 8. Gyða Dröfn Hjaltadóttir háskólanemi 9. Ragnar Kjartansson listamaður 10. Guðrún Ágústsdóttir formaður öldungaráðs Rvk 11. Ragnar Karl Jóhannsson uppeldis- og menntunarfræðingur 12. Jovana Pavlovic stjórnmála- og mannfræðingur 13. Atli Sigþórsson tónlistarmaður 14. Sigríður Stefánsdóttir, réttarfélagsfræðingur 15. Ásgrímur Angantýsson lektor 16. Brynhildur Björnsdóttir leikstjóri 17. Meisam Rafiei taekwondo-þjálfari 18. Auður Alfífa Ketilsdóttir fjallaleiðsögumaður 19. Sigríður Thorlacius söngkona 20. Erling Ólafsson kennari 21. Birna Þórðardóttir ferðaskipuleggjandi 22. Sigríður Kristinsdóttir sjúkraliði Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Svandís Svavarsdóttir alþingismaður 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi 3. Hildur Knútsdóttir rithöfundur 4. Gísli Garðarsson fornfræðingur 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir fræðslustýra samtakanna ’78 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun 7. Þóra K. Ásgeirsdóttir verkefnastjóri hjá Almannavörnum 8. Níels Alvin Níelsson sjómaður 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir tónlistafræðingur 10. Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari 11. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari 12. Indriði Haukur Þorláksson fyrrverandi ríkisskattstjóri 13. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir hjúkrunarfræðingur 14. Björgvin Gíslason gítarleikari 15. Þóra Magnea Magnúsdóttir sérfræðingur 16. Egill Ásgrímsson pípulagningameistari 17. Steinunn Rögnvaldsdóttir mannauðsráðgjafi 18. Jón Axel Sellgren mannfræðinemi 19. Halldóra Björt Ewen framhaldsskólakennari 20. Úlfar Þormóðsson rithöfundur 21. Drífa Snædal frkv.stýra Starfsgreinasambands Íslands 22. Jónsteinn Haraldsson skrifstofumaður Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Táningsstúlkan sem lést var á íslenskum hesti Erlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fleygði sér niður stiga og var fluttur aftur til Íslands „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi alþingiskosningum og Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður VG, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslistar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í báðum Reykjavíkurkjördæmum voru samþykktir samhljóða á félagsfundi í kvöld. Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður skipar annað sætið í Reykjavík norður og Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur þriðja sætið. Í Reykjavík suður skipar Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi annað sætið og Hildur Knútsdóttir þriðja sætið. Listana má sjá í heild hér fyrir neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir alþingismaður 2. Steinunn Þóra Árnadóttir alþingismaður 3. Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur 4. Iðunn Garðarsdóttir laganemi 5. Orri Páll Jóhannsson þjóðgarðsvörður 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri 7. Þorsteinn V. Einarsson deildarstjóri í frístundamiðstöð 8. Gyða Dröfn Hjaltadóttir háskólanemi 9. Ragnar Kjartansson listamaður 10. Guðrún Ágústsdóttir formaður öldungaráðs Rvk 11. Ragnar Karl Jóhannsson uppeldis- og menntunarfræðingur 12. Jovana Pavlovic stjórnmála- og mannfræðingur 13. Atli Sigþórsson tónlistarmaður 14. Sigríður Stefánsdóttir, réttarfélagsfræðingur 15. Ásgrímur Angantýsson lektor 16. Brynhildur Björnsdóttir leikstjóri 17. Meisam Rafiei taekwondo-þjálfari 18. Auður Alfífa Ketilsdóttir fjallaleiðsögumaður 19. Sigríður Thorlacius söngkona 20. Erling Ólafsson kennari 21. Birna Þórðardóttir ferðaskipuleggjandi 22. Sigríður Kristinsdóttir sjúkraliði Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Svandís Svavarsdóttir alþingismaður 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi 3. Hildur Knútsdóttir rithöfundur 4. Gísli Garðarsson fornfræðingur 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir fræðslustýra samtakanna ’78 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun 7. Þóra K. Ásgeirsdóttir verkefnastjóri hjá Almannavörnum 8. Níels Alvin Níelsson sjómaður 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir tónlistafræðingur 10. Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari 11. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari 12. Indriði Haukur Þorláksson fyrrverandi ríkisskattstjóri 13. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir hjúkrunarfræðingur 14. Björgvin Gíslason gítarleikari 15. Þóra Magnea Magnúsdóttir sérfræðingur 16. Egill Ásgrímsson pípulagningameistari 17. Steinunn Rögnvaldsdóttir mannauðsráðgjafi 18. Jón Axel Sellgren mannfræðinemi 19. Halldóra Björt Ewen framhaldsskólakennari 20. Úlfar Þormóðsson rithöfundur 21. Drífa Snædal frkv.stýra Starfsgreinasambands Íslands 22. Jónsteinn Haraldsson skrifstofumaður
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Táningsstúlkan sem lést var á íslenskum hesti Erlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fleygði sér niður stiga og var fluttur aftur til Íslands „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Sjá meira