Katrín og Svandís oddvitar í Reykjavík sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. september 2016 22:29 Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir. vísir/valli/gva Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi alþingiskosningum og Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður VG, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslistar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í báðum Reykjavíkurkjördæmum voru samþykktir samhljóða á félagsfundi í kvöld. Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður skipar annað sætið í Reykjavík norður og Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur þriðja sætið. Í Reykjavík suður skipar Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi annað sætið og Hildur Knútsdóttir þriðja sætið. Listana má sjá í heild hér fyrir neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir alþingismaður 2. Steinunn Þóra Árnadóttir alþingismaður 3. Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur 4. Iðunn Garðarsdóttir laganemi 5. Orri Páll Jóhannsson þjóðgarðsvörður 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri 7. Þorsteinn V. Einarsson deildarstjóri í frístundamiðstöð 8. Gyða Dröfn Hjaltadóttir háskólanemi 9. Ragnar Kjartansson listamaður 10. Guðrún Ágústsdóttir formaður öldungaráðs Rvk 11. Ragnar Karl Jóhannsson uppeldis- og menntunarfræðingur 12. Jovana Pavlovic stjórnmála- og mannfræðingur 13. Atli Sigþórsson tónlistarmaður 14. Sigríður Stefánsdóttir, réttarfélagsfræðingur 15. Ásgrímur Angantýsson lektor 16. Brynhildur Björnsdóttir leikstjóri 17. Meisam Rafiei taekwondo-þjálfari 18. Auður Alfífa Ketilsdóttir fjallaleiðsögumaður 19. Sigríður Thorlacius söngkona 20. Erling Ólafsson kennari 21. Birna Þórðardóttir ferðaskipuleggjandi 22. Sigríður Kristinsdóttir sjúkraliði Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Svandís Svavarsdóttir alþingismaður 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi 3. Hildur Knútsdóttir rithöfundur 4. Gísli Garðarsson fornfræðingur 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir fræðslustýra samtakanna ’78 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun 7. Þóra K. Ásgeirsdóttir verkefnastjóri hjá Almannavörnum 8. Níels Alvin Níelsson sjómaður 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir tónlistafræðingur 10. Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari 11. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari 12. Indriði Haukur Þorláksson fyrrverandi ríkisskattstjóri 13. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir hjúkrunarfræðingur 14. Björgvin Gíslason gítarleikari 15. Þóra Magnea Magnúsdóttir sérfræðingur 16. Egill Ásgrímsson pípulagningameistari 17. Steinunn Rögnvaldsdóttir mannauðsráðgjafi 18. Jón Axel Sellgren mannfræðinemi 19. Halldóra Björt Ewen framhaldsskólakennari 20. Úlfar Þormóðsson rithöfundur 21. Drífa Snædal frkv.stýra Starfsgreinasambands Íslands 22. Jónsteinn Haraldsson skrifstofumaður Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi alþingiskosningum og Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður VG, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslistar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í báðum Reykjavíkurkjördæmum voru samþykktir samhljóða á félagsfundi í kvöld. Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður skipar annað sætið í Reykjavík norður og Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur þriðja sætið. Í Reykjavík suður skipar Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi annað sætið og Hildur Knútsdóttir þriðja sætið. Listana má sjá í heild hér fyrir neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir alþingismaður 2. Steinunn Þóra Árnadóttir alþingismaður 3. Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur 4. Iðunn Garðarsdóttir laganemi 5. Orri Páll Jóhannsson þjóðgarðsvörður 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri 7. Þorsteinn V. Einarsson deildarstjóri í frístundamiðstöð 8. Gyða Dröfn Hjaltadóttir háskólanemi 9. Ragnar Kjartansson listamaður 10. Guðrún Ágústsdóttir formaður öldungaráðs Rvk 11. Ragnar Karl Jóhannsson uppeldis- og menntunarfræðingur 12. Jovana Pavlovic stjórnmála- og mannfræðingur 13. Atli Sigþórsson tónlistarmaður 14. Sigríður Stefánsdóttir, réttarfélagsfræðingur 15. Ásgrímur Angantýsson lektor 16. Brynhildur Björnsdóttir leikstjóri 17. Meisam Rafiei taekwondo-þjálfari 18. Auður Alfífa Ketilsdóttir fjallaleiðsögumaður 19. Sigríður Thorlacius söngkona 20. Erling Ólafsson kennari 21. Birna Þórðardóttir ferðaskipuleggjandi 22. Sigríður Kristinsdóttir sjúkraliði Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Svandís Svavarsdóttir alþingismaður 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi 3. Hildur Knútsdóttir rithöfundur 4. Gísli Garðarsson fornfræðingur 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir fræðslustýra samtakanna ’78 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun 7. Þóra K. Ásgeirsdóttir verkefnastjóri hjá Almannavörnum 8. Níels Alvin Níelsson sjómaður 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir tónlistafræðingur 10. Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari 11. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari 12. Indriði Haukur Þorláksson fyrrverandi ríkisskattstjóri 13. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir hjúkrunarfræðingur 14. Björgvin Gíslason gítarleikari 15. Þóra Magnea Magnúsdóttir sérfræðingur 16. Egill Ásgrímsson pípulagningameistari 17. Steinunn Rögnvaldsdóttir mannauðsráðgjafi 18. Jón Axel Sellgren mannfræðinemi 19. Halldóra Björt Ewen framhaldsskólakennari 20. Úlfar Þormóðsson rithöfundur 21. Drífa Snædal frkv.stýra Starfsgreinasambands Íslands 22. Jónsteinn Haraldsson skrifstofumaður
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent