Kári segir verðlaunin pjatt Jakob Bjarnar skrifar 15. júlí 2014 12:27 Kári Stefánsson. Þetta er löng saga um ákveðið eggjahvítuefni sem virðist spila mikla rullu í að búa til þennan leiðindasjúkdóm visir/gva Bandarísku Alzheimerssamtökin heiðruðu í morgun Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, á alþjóðaþingi sínu í Kaupmannahöfn. Kári veitti þar viðtöku Inge Grundke-Iqbal verðlaunum samtakanna fyrir Alzheimersrannsóknir og flutti fyrirlestur við þetta tækifæri. Fréttastofa heyrði í Kára þar sem hann var staddur í Kaupmannahöfn, strax eftir athöfnina. Kári er fyrstur manna til að hljóta þessa viðurkenningu sem samtökin hyggjast veita í framtíðinni fyrir mikilvægustu rannsóknir um orsakir sjúkdómsins, sem birtar eru síðustu tvö árin fyrir þing sambandsins. Hvaða rannsókn er þetta? „Þetta er unnið af stórum hópi fólks uppi á Íslandi. Hluti af honum er við Íslenska erfðagreiningu – annar hluti er við Landspítalann. Við unnum þetta mikið í samvinnu við Jón Snædal öldrunarlækni, Pálma Jónsson og fleiri uppi á Landspítala. Síðan var stór hópur við ÍE, sem vann við þessa erfðafræði. Það sem við fundum er stökkbreyting sem ver gegn alzheimer-sjúkdómi og hjálpaði til við að skrifa lokakaflann í langri sögu um ákveðið eggjahvítuefni sem virðist spila mikla rullu í að búa til þennan leiðindasjúkdóm.“ Sem sagt, það sem Kári og félagar fundu var stökkbreyting sem ver gegn sjúkdómnum... „Og, af hverju skiptir það miklu máli? Það bendir manni á lífræna ferla sem má nýta til að búa til lyf til að fyrirbyggja sjúkdóminn. En, það er hins vegar langt þangað til slík lyf koma á markað. Þetta er einfaldlega uppgötvun um líffræði sjúkdómsins sem býður uppá þann möguleika að nýta hann til meðferðar og jafnvel endanlega til greiningar.“En, hvaða þýðingu hafa þessi verðlaun? „Þau hafa enga þýðingu. Þetta er pjatt. Svona viðurkenningar skipta ekki meira máli heldur en sú vinna sem leiddi til þess að þú fékkst verðlaunin. Þetta gerir ekkert annað fyrir þig en það að menn segja bara: Allt í lagi, þetta var fín vinna sem þú vannst. Þetta er svona eins og þegar maður fékk stjörnu í bókina í barnaskóla.“ Tengdar fréttir Blóðprufa getur spáð fyrir um Alzheimers þrjú ár fram í tímann Ný blóðprufa spáir fram í tímann. 10. mars 2014 22:45 Fólki með Alzheimers fjölgar mikið næstu áratugi Fjöldi þeirra sem glíma við elliglöp eða Alzheimers-sjúkdóminn, mun þrefaldast fyrir árið 2050, að því er ný rannsókn hefur leitt í ljós. Alþjóðlegu Alzimers samtökin létu gera skýrsluna en í henni kemur fram að um fjörutíu milljónir manna um allan heim glími nú við sjúkdóminn. 5. desember 2013 07:26 B-vítamín vinnur gegn Alzheimer Norskir og breskir vísindamenn telja að B-vítamín geti hægt á framþróun Alzheimerssjúkdómsins og jafnframt komið í veg fyrir rýrnun heilans sem sjúkdómurinn herjar á. 9. október 2013 19:08 Bandarísku Alzheimersamtökin verðlauna Kára Stefánsson Verðlaunin kallast Inge Grundke-Iqbal verðlaunin, en þau eru veitt í fyrsta sinn í ár. 15. júlí 2014 10:34 Ný rannsókn gefur Alzheimer-sjúklingum von Tiltekið prótein í blóði getur sagt til um hvort líklegt sé að sjúkdómurinn taki sig upp. 8. júlí 2014 07:12 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Bandarísku Alzheimerssamtökin heiðruðu í morgun Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, á alþjóðaþingi sínu í Kaupmannahöfn. Kári veitti þar viðtöku Inge Grundke-Iqbal verðlaunum samtakanna fyrir Alzheimersrannsóknir og flutti fyrirlestur við þetta tækifæri. Fréttastofa heyrði í Kára þar sem hann var staddur í Kaupmannahöfn, strax eftir athöfnina. Kári er fyrstur manna til að hljóta þessa viðurkenningu sem samtökin hyggjast veita í framtíðinni fyrir mikilvægustu rannsóknir um orsakir sjúkdómsins, sem birtar eru síðustu tvö árin fyrir þing sambandsins. Hvaða rannsókn er þetta? „Þetta er unnið af stórum hópi fólks uppi á Íslandi. Hluti af honum er við Íslenska erfðagreiningu – annar hluti er við Landspítalann. Við unnum þetta mikið í samvinnu við Jón Snædal öldrunarlækni, Pálma Jónsson og fleiri uppi á Landspítala. Síðan var stór hópur við ÍE, sem vann við þessa erfðafræði. Það sem við fundum er stökkbreyting sem ver gegn alzheimer-sjúkdómi og hjálpaði til við að skrifa lokakaflann í langri sögu um ákveðið eggjahvítuefni sem virðist spila mikla rullu í að búa til þennan leiðindasjúkdóm.“ Sem sagt, það sem Kári og félagar fundu var stökkbreyting sem ver gegn sjúkdómnum... „Og, af hverju skiptir það miklu máli? Það bendir manni á lífræna ferla sem má nýta til að búa til lyf til að fyrirbyggja sjúkdóminn. En, það er hins vegar langt þangað til slík lyf koma á markað. Þetta er einfaldlega uppgötvun um líffræði sjúkdómsins sem býður uppá þann möguleika að nýta hann til meðferðar og jafnvel endanlega til greiningar.“En, hvaða þýðingu hafa þessi verðlaun? „Þau hafa enga þýðingu. Þetta er pjatt. Svona viðurkenningar skipta ekki meira máli heldur en sú vinna sem leiddi til þess að þú fékkst verðlaunin. Þetta gerir ekkert annað fyrir þig en það að menn segja bara: Allt í lagi, þetta var fín vinna sem þú vannst. Þetta er svona eins og þegar maður fékk stjörnu í bókina í barnaskóla.“
Tengdar fréttir Blóðprufa getur spáð fyrir um Alzheimers þrjú ár fram í tímann Ný blóðprufa spáir fram í tímann. 10. mars 2014 22:45 Fólki með Alzheimers fjölgar mikið næstu áratugi Fjöldi þeirra sem glíma við elliglöp eða Alzheimers-sjúkdóminn, mun þrefaldast fyrir árið 2050, að því er ný rannsókn hefur leitt í ljós. Alþjóðlegu Alzimers samtökin létu gera skýrsluna en í henni kemur fram að um fjörutíu milljónir manna um allan heim glími nú við sjúkdóminn. 5. desember 2013 07:26 B-vítamín vinnur gegn Alzheimer Norskir og breskir vísindamenn telja að B-vítamín geti hægt á framþróun Alzheimerssjúkdómsins og jafnframt komið í veg fyrir rýrnun heilans sem sjúkdómurinn herjar á. 9. október 2013 19:08 Bandarísku Alzheimersamtökin verðlauna Kára Stefánsson Verðlaunin kallast Inge Grundke-Iqbal verðlaunin, en þau eru veitt í fyrsta sinn í ár. 15. júlí 2014 10:34 Ný rannsókn gefur Alzheimer-sjúklingum von Tiltekið prótein í blóði getur sagt til um hvort líklegt sé að sjúkdómurinn taki sig upp. 8. júlí 2014 07:12 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Blóðprufa getur spáð fyrir um Alzheimers þrjú ár fram í tímann Ný blóðprufa spáir fram í tímann. 10. mars 2014 22:45
Fólki með Alzheimers fjölgar mikið næstu áratugi Fjöldi þeirra sem glíma við elliglöp eða Alzheimers-sjúkdóminn, mun þrefaldast fyrir árið 2050, að því er ný rannsókn hefur leitt í ljós. Alþjóðlegu Alzimers samtökin létu gera skýrsluna en í henni kemur fram að um fjörutíu milljónir manna um allan heim glími nú við sjúkdóminn. 5. desember 2013 07:26
B-vítamín vinnur gegn Alzheimer Norskir og breskir vísindamenn telja að B-vítamín geti hægt á framþróun Alzheimerssjúkdómsins og jafnframt komið í veg fyrir rýrnun heilans sem sjúkdómurinn herjar á. 9. október 2013 19:08
Bandarísku Alzheimersamtökin verðlauna Kára Stefánsson Verðlaunin kallast Inge Grundke-Iqbal verðlaunin, en þau eru veitt í fyrsta sinn í ár. 15. júlí 2014 10:34
Ný rannsókn gefur Alzheimer-sjúklingum von Tiltekið prótein í blóði getur sagt til um hvort líklegt sé að sjúkdómurinn taki sig upp. 8. júlí 2014 07:12