Kannanir á vegum stuðningsmanna Davíðs og Guðna sýna sömu niðurstöður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2016 09:59 Guðni ásamt konu sinni, Elizu, og börnum. Elsta dóttirin var fjarri góðu gamni. Vísir/GVA Guðni Th. Jóhannesson mælist með 57% fylgi í nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar sem framkvæmd var fyrir stuðningsmenn Guðna. Davíð Oddsson mælist með 22% fylgi og Andri Snær Magnason rúmlega 12% fylgi. Þar á eftir kemur Halla Tómasdóttir með tæplega 5% fylgi en aðrir frambjóðendur ná ekki tveimur prósentum. Könnunin er í nokkuð góðu samræmi við niðurstöðu könnunar sem Gallup framkvæmdi fyrir stuðningsmenn Davíðs en niðurstöðurnar voru birtar í gærkvöldi. Þar var Guðni sömuleiðis með 57% fylgi, Davíð 22% Andri Snær með tæplega 11% og Halla með rúmlega 5% fylgi.Sturla Jónsson hefur 1,9% fylgi samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar, Ástþór Magnússon 1,5% og Elísabet Jökulsdóttir og Hildur Þórðardóttir 0,4%. Engin nefndi Guðrúnu Margréti Pálsdóttur eða Magnús Ingiberg Jónsson sem verður reyndar ekki á meðal frambjóðenda. Könnun Félagsvísindastofnunar var framkvæmd á dögunum 23. til 25. maí en um 2000 manna lagskipt tilviljunarúrtak var að ræða úr netpanel Félagsvísindastofnunar. Úrtakið var lagskipt eftir kyni, aldri og búsetu til þess að það endurspeglaði sem best samsetningu landsmanna. Svarhlutfall var 51% Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Telur að baráttan um Bessastaði verði á milli sín og Guðna "Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. 25. maí 2016 10:50 Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21 Halla og Davíð bæta við sig Ný skoðanakönnun sem Gallup framkvæmdi fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar gefur til kynna að fylgi hans og Höllu Tómasdóttur sé að rísa. Fylgi Guðna Th. er enn lang mest. 25. maí 2016 20:06 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson mælist með 57% fylgi í nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar sem framkvæmd var fyrir stuðningsmenn Guðna. Davíð Oddsson mælist með 22% fylgi og Andri Snær Magnason rúmlega 12% fylgi. Þar á eftir kemur Halla Tómasdóttir með tæplega 5% fylgi en aðrir frambjóðendur ná ekki tveimur prósentum. Könnunin er í nokkuð góðu samræmi við niðurstöðu könnunar sem Gallup framkvæmdi fyrir stuðningsmenn Davíðs en niðurstöðurnar voru birtar í gærkvöldi. Þar var Guðni sömuleiðis með 57% fylgi, Davíð 22% Andri Snær með tæplega 11% og Halla með rúmlega 5% fylgi.Sturla Jónsson hefur 1,9% fylgi samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar, Ástþór Magnússon 1,5% og Elísabet Jökulsdóttir og Hildur Þórðardóttir 0,4%. Engin nefndi Guðrúnu Margréti Pálsdóttur eða Magnús Ingiberg Jónsson sem verður reyndar ekki á meðal frambjóðenda. Könnun Félagsvísindastofnunar var framkvæmd á dögunum 23. til 25. maí en um 2000 manna lagskipt tilviljunarúrtak var að ræða úr netpanel Félagsvísindastofnunar. Úrtakið var lagskipt eftir kyni, aldri og búsetu til þess að það endurspeglaði sem best samsetningu landsmanna. Svarhlutfall var 51%
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Telur að baráttan um Bessastaði verði á milli sín og Guðna "Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. 25. maí 2016 10:50 Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21 Halla og Davíð bæta við sig Ný skoðanakönnun sem Gallup framkvæmdi fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar gefur til kynna að fylgi hans og Höllu Tómasdóttur sé að rísa. Fylgi Guðna Th. er enn lang mest. 25. maí 2016 20:06 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Telur að baráttan um Bessastaði verði á milli sín og Guðna "Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. 25. maí 2016 10:50
Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21
Halla og Davíð bæta við sig Ný skoðanakönnun sem Gallup framkvæmdi fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar gefur til kynna að fylgi hans og Höllu Tómasdóttur sé að rísa. Fylgi Guðna Th. er enn lang mest. 25. maí 2016 20:06
Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26