Kaldrifjaður forstöðumaður skattasviðs Valur Grettisson skrifar 2. febrúar 2009 10:45 Indriði H. Þorláksson. Fyrrverandi ríkisskattstjóri, Indriði Þorláksson, telur það heldur kaldrifjað að fyrrum forstöðumaður skattasviðs Landsbankans, Kristján Gunnar Valdimarsson, hafi farið með umsjón fjögurra eignarhaldsfélaga sem öll eru skrásett á karabísku eyjunni Tortola. Það var Morgunblaðið sem sagði frá því að eignarhaldsfélögin Proteus Global Holding S.A., Kargile Portfolio Inc, Peko Investment Company Ltd. og Marcus Capital Ltd væru öll skráð á eyjunni. Að auki kemur fram í frétt Morgunblaðsins að öll þessi félög hafi keypt hlutabréf í bankanum og geymt fyrir hann þangað til starfsmenn hans nýttu sér kauprétti sem þeir áunnu sér samkvæmt samningum. Félögin voru öll á lista yfir 20 stærstu hluthafa í Landsbankanum á tímabili. „Mér finnst þetta bera merki þess að þarna sé verið að sniðganga skattinn,“ segir Indriði sem spyr einnig hver tilgangurinn hafi verið með því að leyna eignarhaldi félaganna með þessum hætti. Indriði telur að með viðskiptunum hafi myndast gengishagnaður og að öllum líkindum hafi einnig myndast skattskyldar tekjur. Þar sem félögin voru skráð á Tortola eyjunum þá þurfa félögin ekki að borga skatt, heldur eingöngu 300 dollara endurnýjunargjald. Það eru rúmar 34 þúsund krónur. Indriði veltir því fyrir sér hver hafi síðan fengið hagnaðinn af þessum viðskiptum, hvort hann hafi runnið í sama félag. Aðspurður þykir honum ekki ólíklegt, þó hann vilji ekki slá því á fast, að bankinn hafi leyst hagnað þessara viðskipta til sín. Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Fyrrverandi ríkisskattstjóri, Indriði Þorláksson, telur það heldur kaldrifjað að fyrrum forstöðumaður skattasviðs Landsbankans, Kristján Gunnar Valdimarsson, hafi farið með umsjón fjögurra eignarhaldsfélaga sem öll eru skrásett á karabísku eyjunni Tortola. Það var Morgunblaðið sem sagði frá því að eignarhaldsfélögin Proteus Global Holding S.A., Kargile Portfolio Inc, Peko Investment Company Ltd. og Marcus Capital Ltd væru öll skráð á eyjunni. Að auki kemur fram í frétt Morgunblaðsins að öll þessi félög hafi keypt hlutabréf í bankanum og geymt fyrir hann þangað til starfsmenn hans nýttu sér kauprétti sem þeir áunnu sér samkvæmt samningum. Félögin voru öll á lista yfir 20 stærstu hluthafa í Landsbankanum á tímabili. „Mér finnst þetta bera merki þess að þarna sé verið að sniðganga skattinn,“ segir Indriði sem spyr einnig hver tilgangurinn hafi verið með því að leyna eignarhaldi félaganna með þessum hætti. Indriði telur að með viðskiptunum hafi myndast gengishagnaður og að öllum líkindum hafi einnig myndast skattskyldar tekjur. Þar sem félögin voru skráð á Tortola eyjunum þá þurfa félögin ekki að borga skatt, heldur eingöngu 300 dollara endurnýjunargjald. Það eru rúmar 34 þúsund krónur. Indriði veltir því fyrir sér hver hafi síðan fengið hagnaðinn af þessum viðskiptum, hvort hann hafi runnið í sama félag. Aðspurður þykir honum ekki ólíklegt, þó hann vilji ekki slá því á fast, að bankinn hafi leyst hagnað þessara viðskipta til sín.
Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir