SUNNUDAGUR 29. MAÍ NÝJAST 23:30

Nýjar flóttamannabúđir í Grikklandi sagđar óhćfar dýrum

FRÉTTIR

Jóakim og Marie komin til Íslands

 
Innlent
21:33 21. JANÚAR 2016
Úr Norrćna húsinu.
Úr Norrćna húsinu. VÍSIR/STEFÁN

Dansk-íslenska félagiđ fagnar hundrađ ára afmćli sínu um ţessar mundir. Í tilefni ţess komu ţau Jóakim Danaprins og Marie prinsessa til Íslands. Dönsk-íslensk dagskrá stóđ yfir í Norrćna húsinu í dag ţar sem afmćli félagsins var fagnađ. Páll Skúlason, formađur Dansk–íslenska félagsins, sagđi í kvöldfréttum Stöđvar 2 ađ ţađ hefđi tekiđ smá tíma ađ fá bođiđ til ţeirra í gegn hjá konungsfjölskyldunni en ţađ vćri gaman ađ hafa ţau á afmćlishátíđinni. Afi Jóakims, Friđrik níundi, kom oft á samkomur félagsins í Kaupmannahöfn samkvćmt Páli. Hann hefur einnig hitt Margréti Danadrottningu.


Jóakim og Marie komin til Íslands
VÍSIR/STEFÁN


Jóakim og Marie komin til Íslands
VÍSIR/STEFÁN


Jóakim og Marie komin til Íslands
VÍSIR/STEFÁN


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Jóakim og Marie komin til Íslands
Fara efst