MIĐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR NÝJAST 10:32

Leita strokufanga í Liverpool

FRÉTTIR

Jóakim og Marie komin til Íslands

 
Innlent
21:33 21. JANÚAR 2016
Úr Norrćna húsinu.
Úr Norrćna húsinu. VÍSIR/STEFÁN

Dansk-íslenska félagiđ fagnar hundrađ ára afmćli sínu um ţessar mundir. Í tilefni ţess komu ţau Jóakim Danaprins og Marie prinsessa til Íslands. Dönsk-íslensk dagskrá stóđ yfir í Norrćna húsinu í dag ţar sem afmćli félagsins var fagnađ. Páll Skúlason, formađur Dansk–íslenska félagsins, sagđi í kvöldfréttum Stöđvar 2 ađ ţađ hefđi tekiđ smá tíma ađ fá bođiđ til ţeirra í gegn hjá konungsfjölskyldunni en ţađ vćri gaman ađ hafa ţau á afmćlishátíđinni. Afi Jóakims, Friđrik níundi, kom oft á samkomur félagsins í Kaupmannahöfn samkvćmt Páli. Hann hefur einnig hitt Margréti Danadrottningu.


Jóakim og Marie komin til Íslands
VÍSIR/STEFÁN


Jóakim og Marie komin til Íslands
VÍSIR/STEFÁN


Jóakim og Marie komin til Íslands
VÍSIR/STEFÁN


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Jóakim og Marie komin til Íslands
Fara efst