Jeppe Hansen samdi við Fredericia Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júní 2014 09:27 Vísir/Valli Jeppe Hansen mun yfirgefa herbúðir Stjörnunnar þegar samningur hans við Stjörnuna rennur út um mánaðamótin. Þetta staðfesti Victor Ingi Olsen, stjórnarmaður í knattspyrnudeild félagsins, í samtali við Vísi í dag. „Það lá alltaf fyrir að hann væri hjá okkur í aðeins þennan tíma því hann ætlaði sér alltaf að halda áfram að spila í Danmörku,“ sagði Victor Ingi en Hansen hefur samið við danska B-deildarliðið Fredericia. „Hann leit á Íslandsdvölina sem tækifæri til að koma sér almennilega í gang fyrir tímabilið úti og þó svo að það sé auðvitað fúlt að missa hann þá eigum við fullt af góðum strákum hér í Stjörnunni.“ Hansen var ætlað það hlutverk að fylla í skarð Garðars Jóhannssonar sem hefur verið að glíma við meiðsli en nú styttist í endurkomu hans. „Garðar hefur oft verið ágætur,“ bætir Victor Ingi við. Hansen hefur skoraðö þrjú mörk í sjö leikjum Stjörnunnar í vor. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 2-2 | Sindri Snær tryggði Keflavík jafntefli Liðin í öðru og þriðja sæti Pepsi-deildarinnar mætast í sjónvarpsleik kvöldsins. 15. júní 2014 00:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Jeppe Hansen mun yfirgefa herbúðir Stjörnunnar þegar samningur hans við Stjörnuna rennur út um mánaðamótin. Þetta staðfesti Victor Ingi Olsen, stjórnarmaður í knattspyrnudeild félagsins, í samtali við Vísi í dag. „Það lá alltaf fyrir að hann væri hjá okkur í aðeins þennan tíma því hann ætlaði sér alltaf að halda áfram að spila í Danmörku,“ sagði Victor Ingi en Hansen hefur samið við danska B-deildarliðið Fredericia. „Hann leit á Íslandsdvölina sem tækifæri til að koma sér almennilega í gang fyrir tímabilið úti og þó svo að það sé auðvitað fúlt að missa hann þá eigum við fullt af góðum strákum hér í Stjörnunni.“ Hansen var ætlað það hlutverk að fylla í skarð Garðars Jóhannssonar sem hefur verið að glíma við meiðsli en nú styttist í endurkomu hans. „Garðar hefur oft verið ágætur,“ bætir Victor Ingi við. Hansen hefur skoraðö þrjú mörk í sjö leikjum Stjörnunnar í vor.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 2-2 | Sindri Snær tryggði Keflavík jafntefli Liðin í öðru og þriðja sæti Pepsi-deildarinnar mætast í sjónvarpsleik kvöldsins. 15. júní 2014 00:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 2-2 | Sindri Snær tryggði Keflavík jafntefli Liðin í öðru og þriðja sæti Pepsi-deildarinnar mætast í sjónvarpsleik kvöldsins. 15. júní 2014 00:01