Tveir stórir jarðskjálftar, 6.6 og 5.5 stig, urðu við Jan Mayen rétt fyrir klukkan tvö í dag. Veðurstofa hefur staðfest þetta í samtali við fréttastofu.
Litlar líkar eru taldar vera á að flóðbylgja hafi myndast í skjálftunum.
Jarðskjálfti við Jan Mayen - 6.6 stig
