Innlent

Jarðskjálfti upp á 3.8 við Kolbeinsey

Jarðskjálfti upp á 3,8 stig varð um 260 kílómetra norður af Kolbeinsey laust fyrir hádegi í gær, sem er snarpasti skjálfti sem mælst hefur hér við land um nokkurt skeið.

Í fyrrinótt varð skjálfti upp á 3,2 stig austur af Grímsey, eins og greint hefur verið frá, og annar upp á 2,7 stig norður af Siglufirði snemma í gærmorgun. Allir urðu þeir á þekktum skjálftasvæðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×