Innlent

Jarðskjálftahrina við Grímsey

Jarðskjálftahrina varð norðaustur af Grímsey um fjögur leitið í gær þegar þar urðu þrír skjálftar upp á 2 til 2,3 á Richter með skömmu millibili.

Upptök þeirra voru tíu til 16 kílómetra norðaustur af eynni. Nokkrir eftirskjálftar hafa orðið, en þeir hafa verið veikari. Upptök skjálftanna voru á þekktu skjálftasvæði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×