Jarðhiti aukist mjög mikið undir Kötlu 6. september 2011 22:14 Myndúr safni Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur við Jarðvísindastofnun Háskólans, flaug yfir Kötlu í dag ásamt sérfræðingum frá Veðurstofu Íslands og fulltrúa frá Almannavörnum. Hann segir að greinileg aukning sé í jarðhita undir jöklinum og að Katla sýni nú ýmis merki sem túlka megi sem langtíma undanfara eldgoss. Hann segir að á síðustu vikum hafi myndast aftur ketill sem var horfinn og hafi ekki sést í nokkur ár. „Þar hefur jarðhiti tekið sig upp aftur þó ketillinn sé frekar grunnur ennþá en úr honum hefur vatn runnið niður í Múlakvísl," segir hann en áin hefur verið fremur vatnsmikil undanfarið. Magnús Tumi segir að aukning jarðhitans geti stafað af því að sprungur í berginu gliðni í sundur eða að kvika hafi náð inn í rætur jarðhitakerfisins. „Það er ekki ósennilegt að það sé að gerast í Kötlu; að það sé kvika hafi náð upp á lítið dýpi og valdi jarðhita. En magn kviku sem kann að hafa troðist inn í bergið er ekki mikið." Veruleg aukning hefur orðið í jarðskjálftavirkni á svæðinu í sumar og merki eru um útþenslu á litlu dýpi. „Þetta eru dæmigerðir langtíma forboðar eldgoss og en það þýði ekki endilega að þessi þróun endi með eldgosi á næstunni. „Slíkir forboðar eru mun algengari en sjálf eldgosin, því atburðarásin lognast stundum útaf án þess að leiða til goss. Enginn veit hvernig þetta verður núna en við þurfum að fylgjast vel með." Magnús Tumi segir að reynsla síðustu 500 ára sé að Katla láti vita af sér nokkrum klukkstundum áður en hún fer að gjósa. „Við vitum að hún hefur skýra skammtíma forboða. Nokkrum klukkutímum fyrir gos fara af stað jarðskjálftar sem finnast í Mýrdal. Ekkert slíkt í gangi núna. Það er ekki að sjá að kvika sé að brjóta sé leið upp á yfirborðið," segir hann. Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur við Jarðvísindastofnun Háskólans, flaug yfir Kötlu í dag ásamt sérfræðingum frá Veðurstofu Íslands og fulltrúa frá Almannavörnum. Hann segir að greinileg aukning sé í jarðhita undir jöklinum og að Katla sýni nú ýmis merki sem túlka megi sem langtíma undanfara eldgoss. Hann segir að á síðustu vikum hafi myndast aftur ketill sem var horfinn og hafi ekki sést í nokkur ár. „Þar hefur jarðhiti tekið sig upp aftur þó ketillinn sé frekar grunnur ennþá en úr honum hefur vatn runnið niður í Múlakvísl," segir hann en áin hefur verið fremur vatnsmikil undanfarið. Magnús Tumi segir að aukning jarðhitans geti stafað af því að sprungur í berginu gliðni í sundur eða að kvika hafi náð inn í rætur jarðhitakerfisins. „Það er ekki ósennilegt að það sé að gerast í Kötlu; að það sé kvika hafi náð upp á lítið dýpi og valdi jarðhita. En magn kviku sem kann að hafa troðist inn í bergið er ekki mikið." Veruleg aukning hefur orðið í jarðskjálftavirkni á svæðinu í sumar og merki eru um útþenslu á litlu dýpi. „Þetta eru dæmigerðir langtíma forboðar eldgoss og en það þýði ekki endilega að þessi þróun endi með eldgosi á næstunni. „Slíkir forboðar eru mun algengari en sjálf eldgosin, því atburðarásin lognast stundum útaf án þess að leiða til goss. Enginn veit hvernig þetta verður núna en við þurfum að fylgjast vel með." Magnús Tumi segir að reynsla síðustu 500 ára sé að Katla láti vita af sér nokkrum klukkstundum áður en hún fer að gjósa. „Við vitum að hún hefur skýra skammtíma forboða. Nokkrum klukkutímum fyrir gos fara af stað jarðskjálftar sem finnast í Mýrdal. Ekkert slíkt í gangi núna. Það er ekki að sjá að kvika sé að brjóta sé leið upp á yfirborðið," segir hann.
Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira