SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 11:48

Arnór kemur inn í landsliđiđ fyrir leikinn gegn Írlandi

SPORT

Jakob nćststigahćstur í sigri á toppliđinu

 
Körfubolti
20:00 07. MARS 2017
Jakob skorađi 23 stig.
Jakob skorađi 23 stig. VÍSIR/VALLI
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Jakob Örn Sigurðarson átti góðan leik þegar Borås Basket vann BC Lulea, 99-90, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Þetta var afar góður sigur hjá Borås en Lulea situr á toppi deildarinnar.

Jakob lék í 33 mínútur og skoraði 23 stig. Landsliðsmaðurinn fyrrverandi var næststigahæstur í liði Borås. Hann tók einnig þrjú fráköst og gaf fjórar stoðsendingar.

Jakob hitti úr sjö af 10 skotum sínum utan af velli, þar af fjórum af sex fyrir utan þriggja stiga línuna. Þriggja stiga nýting Borås í leiknum var frábær, eða 55%.

Borås er áfram í 6. sæti deildarinnar, nú með 30 stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Jakob nćststigahćstur í sigri á toppliđinu
Fara efst