Íslenskar hljómsveitir í bandarískum auglýsingum

Tónlist
kl 05:00, 23. október 2008
Lanette Phillips hitti Jónsa, söngvara Sigur Rósar, á tónleikum Parachutes á Organ. Einn međlima hennar er Alex Somers, kćrasti Jónsa, og heillađist Lanette mjög af hljómsveit hans.
Lanette Phillips hitti Jónsa, söngvara Sigur Rósar, á tónleikum Parachutes á Organ. Einn međlima hennar er Alex Somers, kćrasti Jónsa, og heillađist Lanette mjög af hljómsveit hans.

Miklar líkur eru á því að lög með íslenskum hljómsveitum verði notuð í bandarískum auglýsingum í náinni framtíð. Þetta segir hin bandaríska Lanette Phillips, einn virtasti framleiðandi tónlistarmyndbanda í heiminum, sem nýverið sat ráðstefnuna You Are In Control í Reykjavík. Einnig sótti hún Iceland Airwaves-hátíðina og heillaðist þar af fjölda hljómsveita.

Lanette Phillips hefur getið sér gott orð við framleiðslu tónlistarmyndbanda. Hún sótti ráðstefnuna You Are In Control og Airwaves-hátíðina í Reykjavík í síðustu viku. Phillips hreifst svo mjög af Íslandi að hún sendi fjöldapóst á hóp háttsettra vina sinna í tónlistar- og kvikmyndabransanum þar sem hún mærði land og þjóð en þó sérstaklega íslenska flytjendur á borð við Hjaltalín, Lay Low, Borko, Seabear og Dikta. Fylgdu myspace-síður þeirra og fleiri hljómsveita með til frekari glöggvunar. „Maðurinn minn er með fyrirtæki sem aðstoðar tónlistarmenn og hljómsveitir við að komast inn í bandarískar auglýsingar. Ég sendi póstinn á allar stofurnar sem hann rekur og hef þegar fengið viðbrögð frá fólki sem líkaði böndin vel," segir Lanette. „Það gæti komið sér vel fyrir suma listamennina að koma tónlistinni sinni í auglýsingar um öll Bandaríkin."

Lanette hóf feril sinn í afþreyingariðnaðinum sem móttökudama hjá Propaganda, fyrrum fyrirtæki Sigurjóns Sighvatssonar í Los Angeles. Eftir það skildu leiðir en í byrjun áratugarins var hún aftur ráðin til Sigurjóns, þá sem yfirmaður myndbandaframleiðslu Palomar Pictures. Á afrekaskrá hennar þar voru myndbönd fyrir ekki ómerkari listamenn en Red Hot Chili Peppers, Michael Jackson, Moby og Foo Fighters. Einnig hefur hún á ferli sínum framleitt myndbönd fyrir U2, Britney Spears, Eminem, Beyonce og Elton John. Nýlega stofnaði hún sitt eigið fyrirtæki og fyrsta verkefni þess verður framleiðsla á nýju myndbandi fyrir rapparann 50 Cent. Gengu samningarnir í gegn á meðan Lanette var stödd hér á landi.

Hún segir að margt hafi heillað sig hérlendis, bæði umhverfið, Bláa lónið, og svo auðvitað Airwaves-hátíðin. „Landið er ótrúlegt, hátíðin var æðisleg og tónlistarmennirnir algjörlega frábærir. Það sem ég heillaðist af var hversu samrýndir menn voru og studdu hver annan og hve allir voru vingjarnlegir. Þið ættuð að vera mjög stolt því tónlistarsenan þarna er ótrúleg. Það er líka merkilegt hvernig allir þekkja alla og spila í hljómsveitum hverjir hjá öðrum," segir hún. Bætir hún því við að sérlega eftirminnilegt hafi verið þegar Páll Óskar steig á svið með Hjaltalín og söng Þú komst við hjartað í mér. Spurð hvort Palli gæti orðið stjarna í Bandaríkjunum segir hún það vel mögulegt, enda hafi hann mikla útgeislun rétt eins og George Michael og Robbie Williams sem báðir hafi náð langt vestan hafs.

freyr@frettabladid.is


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Tónlist 27. ágú. 2014 19:00

Felix fagnar útgáfu međ tónleikum

Felix fćr til liđs viđ sig frábćra tónlistarmenn og leikur lög af nýrri plötu. Meira
Tónlist 27. ágú. 2014 17:00

Vilt ţú „remixa“ Rökkurró?

Hljómsveitin Rökkurró hefur auglýst eftir fólki til ţess ađ endurhljóđblanda nýjasta lagiđ sitt. Meira
Tónlist 27. ágú. 2014 16:00

Aphex Twin ásakar Kanye West um stuld

Segir ađ Kanye og hans teymi hafi reynt ađ snuđa sig Meira
Tónlist 27. ágú. 2014 15:00

Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband Fufanu viđ Circus Life

Fufanu gefa út í dag nýtt myndband viđ fyrsta lagiđ af tilvonandi plötu ţeirra sem er langt komin í vinnslu. Meira
Tónlist 26. ágú. 2014 11:30

Justin Timberlake var bara byrjunin

Ísleifur Ţórhallsson segir von á fleiri stórstjörnum til Íslands. Meira
Tónlist 26. ágú. 2014 10:30

Til hamingju Ísland!

Eina sem skyggđi á ţéttan flutning Justins voru örlitlir hnökrar í hljóđkerfi Kórsins. Meira
Tónlist 25. ágú. 2014 09:17

Hćgt ađ horfa aftur á tónleikana í dag

Tónleikar Justin Timberlake í Kórnum verđa á vefsíđu Yahoo fram ađ kvöldi. Meira
Tónlist 24. ágú. 2014 14:37

Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld

Ţetta ţurfa tónleikagestir ađ vera međ á hreinu. Meira
Tónlist 23. ágú. 2014 15:30

"Björk er sannkallađur frumkvöđull"

Björk: Biophilia Live sýnd á kvikmyndahátíđinni í London. Meira
Tónlist 23. ágú. 2014 10:00

Ný Reykjavíkurdóttir bćđi mađur og kona

Ragna/r Jónsson er nýjasti međlimur Reykjavíkurdćtra. Rappiđ hefur lengi spilađ stóra rullu í lífi hennar, en ţađ gera hefđbundin kynhlutverk ekki. Meira
Tónlist 22. ágú. 2014 16:00

„Viđ erum helvíti stemmdir fyrir ţessu“

Ţungarokkararnir í Sólstöfum spila frumsamiđ efni viđ Hrafninn flýgur á RIFF. Meira
Tónlist 22. ágú. 2014 10:30

The Knife hćttir eftir tónleikana í Reykjavík

"Okkur ber ekki skylda til ađ halda áfram, ţetta ćtti eingöngu og alltaf ađ vera gaman.“ Meira
Tónlist 21. ágú. 2014 23:00

Sćttir takast hjá ungum rappkóngum

Ágreiningurinn var afar grimmur á köflum Meira
Tónlist 21. ágú. 2014 12:45

Útgáfunni fagnađ í Mengi

Samstarfsverkefni Skúla Sverrissonar, Anthony Burr og söngkonunnar Yungchen Lhamo verđur flutt í Mengi í kvöld. Meira
Tónlist 21. ágú. 2014 12:00

Ginter safnar fyrir börnin á Gasa

Wictoria Joanna Ginter hafđi fengiđ sig fullsadda af fréttaflutningi af ástandinu á Gasa og ákvađ ţví ađ taka málin í sínar hendur og halda styrktartónleika. Meira
Tónlist 21. ágú. 2014 11:00

Hljómsveitin The Knife spilar á Iceland Airwaves

Ţetta er í fyrsta skipti sem The Knife kemur fram á Íslandi. Meira
Tónlist 20. ágú. 2014 20:00

Kate Bush vill hvorki gemsa né myndavélar á tónleikunum sínum

Biđlar til ađdáenda um ađ skilja skjáinn eftir heima Meira
Tónlist 20. ágú. 2014 16:00

Heillandi stikla úr mynd Bjarkar

Björk: Biophilia Live verđur sýnd í Bíó Paradís ţann 6. september. Meira
Tónlist 20. ágú. 2014 14:30

Taylor Swift ásökuđ um kynţáttahatur

Gagnrýnd fyrir ađ ýta undir kynţáttastađalímyndir Meira
Tónlist 20. ágú. 2014 13:00

Ha? Hlusta stelpur á svona tónlist!?

Um 35% plötusnúđa sem trođa upp í miđbć Reykjavíkur í ágúst eru konur en 65% karlar. Hlutfall kvenna er einnig lágt erlendis en plötusnúđurinn Sunna Ben telur skorta fyrirmyndir og hvatningu fyrir kon... Meira
Tónlist 19. ágú. 2014 19:00

Í hlutverki ballerínu í nýju myndbandi

Nýtt og poppađra lag frá Taylor Swift. Meira
Tónlist 19. ágú. 2014 18:00

"Mozart teknósins“ snýr aftur

Tveir glađningar frá Aphex Twin í ár Meira
Tónlist 19. ágú. 2014 17:30

Nýtt lag frá Leonard Cohen

Ný plata vćntanleg 23. september. Meira
Tónlist 19. ágú. 2014 17:12

Íslenskir rapparar međ einkaţotu, ţyrlu og dýra bíla

Sveitin B2B var ađ senda frá sér nýtt myndband. Í ţví sjást ţeir í einkaţotu, í ţyrluflugi yfir Reykjavík, auk ţess sem ţeir sitja í dýrum bílum međ fimm ţúsund króna seđla í höndum sínum. Meira
Tónlist 18. ágú. 2014 16:32

Einar Bárđar kemur öllum í opna skjöldu

Flutti frumsamiđ lag í Bakaríinu á Bylgjunni. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Tónlist / Íslenskar hljómsveitir í bandarískum auglýsingum
Fara efst