LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ NÝJAST 09:00

Seđlabankinn kaupir fleiri evrur en áđur

VIĐSKIPTI

Íslenskar hljómsveitir í bandarískum auglýsingum

Tónlist
kl 05:00, 23. október 2008
Lanette Phillips hitti Jónsa, söngvara Sigur Rósar, á tónleikum Parachutes á Organ. Einn međlima hennar er Alex Somers, kćrasti Jónsa, og heillađist Lanette mjög af hljómsveit hans.
Lanette Phillips hitti Jónsa, söngvara Sigur Rósar, á tónleikum Parachutes á Organ. Einn međlima hennar er Alex Somers, kćrasti Jónsa, og heillađist Lanette mjög af hljómsveit hans.

Miklar líkur eru á því að lög með íslenskum hljómsveitum verði notuð í bandarískum auglýsingum í náinni framtíð. Þetta segir hin bandaríska Lanette Phillips, einn virtasti framleiðandi tónlistarmyndbanda í heiminum, sem nýverið sat ráðstefnuna You Are In Control í Reykjavík. Einnig sótti hún Iceland Airwaves-hátíðina og heillaðist þar af fjölda hljómsveita.

Lanette Phillips hefur getið sér gott orð við framleiðslu tónlistarmyndbanda. Hún sótti ráðstefnuna You Are In Control og Airwaves-hátíðina í Reykjavík í síðustu viku. Phillips hreifst svo mjög af Íslandi að hún sendi fjöldapóst á hóp háttsettra vina sinna í tónlistar- og kvikmyndabransanum þar sem hún mærði land og þjóð en þó sérstaklega íslenska flytjendur á borð við Hjaltalín, Lay Low, Borko, Seabear og Dikta. Fylgdu myspace-síður þeirra og fleiri hljómsveita með til frekari glöggvunar. „Maðurinn minn er með fyrirtæki sem aðstoðar tónlistarmenn og hljómsveitir við að komast inn í bandarískar auglýsingar. Ég sendi póstinn á allar stofurnar sem hann rekur og hef þegar fengið viðbrögð frá fólki sem líkaði böndin vel," segir Lanette. „Það gæti komið sér vel fyrir suma listamennina að koma tónlistinni sinni í auglýsingar um öll Bandaríkin."

Lanette hóf feril sinn í afþreyingariðnaðinum sem móttökudama hjá Propaganda, fyrrum fyrirtæki Sigurjóns Sighvatssonar í Los Angeles. Eftir það skildu leiðir en í byrjun áratugarins var hún aftur ráðin til Sigurjóns, þá sem yfirmaður myndbandaframleiðslu Palomar Pictures. Á afrekaskrá hennar þar voru myndbönd fyrir ekki ómerkari listamenn en Red Hot Chili Peppers, Michael Jackson, Moby og Foo Fighters. Einnig hefur hún á ferli sínum framleitt myndbönd fyrir U2, Britney Spears, Eminem, Beyonce og Elton John. Nýlega stofnaði hún sitt eigið fyrirtæki og fyrsta verkefni þess verður framleiðsla á nýju myndbandi fyrir rapparann 50 Cent. Gengu samningarnir í gegn á meðan Lanette var stödd hér á landi.

Hún segir að margt hafi heillað sig hérlendis, bæði umhverfið, Bláa lónið, og svo auðvitað Airwaves-hátíðin. „Landið er ótrúlegt, hátíðin var æðisleg og tónlistarmennirnir algjörlega frábærir. Það sem ég heillaðist af var hversu samrýndir menn voru og studdu hver annan og hve allir voru vingjarnlegir. Þið ættuð að vera mjög stolt því tónlistarsenan þarna er ótrúleg. Það er líka merkilegt hvernig allir þekkja alla og spila í hljómsveitum hverjir hjá öðrum," segir hún. Bætir hún því við að sérlega eftirminnilegt hafi verið þegar Páll Óskar steig á svið með Hjaltalín og söng Þú komst við hjartað í mér. Spurð hvort Palli gæti orðið stjarna í Bandaríkjunum segir hún það vel mögulegt, enda hafi hann mikla útgeislun rétt eins og George Michael og Robbie Williams sem báðir hafi náð langt vestan hafs.

freyr@frettabladid.is


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Tónlist 11. júl. 2014 21:00

Stemning á ATP-hátíđinni

Aníta Eldjárn er á stađnum. Meira
Tónlist 11. júl. 2014 11:45

Rífandi stemning ţrátt fyrir rigningu

ATP-tónlistarhátíđin fór vel af stađ í gćrkvöldi á Ásbrú og lét fólk ekki smá rigningu hafa áhrif á sig. Meira
Tónlist 10. júl. 2014 22:00

Nýtt myndband frá Interpol

Tilvonandi Íslandsvinir senda frá sér magnađ myndband. Meira
Tónlist 10. júl. 2014 20:00

Tommy Lee og Iggy Pop til bjargar

Deryck Whibley söngvari Sum 41 fćr ađstođ frá miklum kanónum viđ ađ reyna halda sér edrú. Meira
Tónlist 10. júl. 2014 19:30

Limp Bizkit langar á Glastonbury

Fred Durst og félagar í Limp Bizkit yrđu ţakklátir ef ţeim yrđi bođiđ ađ spila á hátíđinni. Ţá er ný plata vćntanleg frá sveitinni. Meira
Tónlist 10. júl. 2014 17:00

Hrárri upptöku af Britney Spears lekiđ á netiđ

Gagnrýnendur eru ekki hrifnir af sönghćfileikum stjörnunnar. Meira
Tónlist 09. júl. 2014 23:45

Paula eftir Robin Thicke er flopp ársins

Vinsćldir söngvarans fara dvínandi. Meira
Tónlist 09. júl. 2014 17:45

Ný hljómsveit bćtist í hópinn

Ađstandendur ATP-hátíđarinnar hafa tilkynnt hvađa hljómsveit muni fylla skarđ hljómsveitarinnar Swans. Meira
Tónlist 08. júl. 2014 17:30

Röddin brengluđ í nýju lagi

Hótelerfinginn Paris Hilton sendir frá sér lagiđ Come Alive. Meira
Tónlist 08. júl. 2014 16:15

Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta

Myndband viđ lagiđ King And Cross er komiđ út en Ásgeir er einnig á leiđ í langt tónleikaferđalag um Bandaríkin. Meira
Tónlist 08. júl. 2014 14:00

Afbođa komu sína á ATP-hátíđina

Hljómsveitin Swans kemur ekki fram á ATP-hátíđinni í ár eins og fyrirhugađ var. Meira
Tónlist 07. júl. 2014 15:00

Sest í Skálmaldartrommustólinn

Jón Geir Jóhannsson ţarf ađ leggja trommukjuđana á hilluna tímabundiđ vegna axlarmeiđsla Meira
Tónlist 07. júl. 2014 10:30

Ný plata frá Pink Floyd

Hljómsveitin Pink Floyd sendir frá sér nýja plötu sem mun bera titilinn The Endless River. Meira
Tónlist 05. júl. 2014 09:00

Mynd Bjarkar Evrópufrumsýnd í Tékklandi

Björk: Biophilia Live sýnd á Karlovy Vary-hátíđinni. Meira
Tónlist 04. júl. 2014 23:00

Ábreiđa af íslensku lagi vekur lukku

Bandarísk hljómsveit leikur lag úr íslenskum söngleik og gerir ţađ vel. Meira
Tónlist 04. júl. 2014 15:29

Ný útvarpsstöđ í loftiđ í dag

FMX klassík FM103,9 spilar öll vinsćlustu lögin frá 1990 til dagsins í dag. Meira
Tónlist 04. júl. 2014 11:25

Horfiđ á fyrsta myndband Quarashi í tíu ár

Međal annars tekiđ upp í Hvalfjarđargöngunum. Meira
Tónlist 03. júl. 2014 15:30

Hátt til lofts og vítt til veggja

Hildur Elísa Jónsdóttir og Hilma Kristín Sveinsdóttir spila á stofutónleikum í kvöld. Meira
Tónlist 03. júl. 2014 14:00

Spila ţjóđlög fallins heimsveldis

Heimstónlistarhljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans var ađ gefa út plötuna Night Without Moon. Meira
Tónlist 02. júl. 2014 21:00

Diskósmellur ársins fćddur?

Tónlistargođsögnin Nile Rodgers hefur sent frá sér nýjan diskósmell. Meira
Tónlist 02. júl. 2014 19:30

Lily Allen litrík í nýju myndbandi

Söngkonan hressa sendir frá sér litríkt og skemmtilegt myndband. Meira
Tónlist 02. júl. 2014 18:30

The Prodigy međ ofbeldiskenndan tón

Hljómsveitin geysivinsćla sendir frá sér nýja plötu á árinu. Meira
Tónlist 02. júl. 2014 14:30

Ed Sheeran sprengir alla skala

Tónlistarmađurinn er ađ gera ţađ gott en nýjasta platan hans selst eins og heitar lummur. Meira
Tónlist 02. júl. 2014 13:30

Hljómsveitin Oasis í nýju ljósi

Fólk fćr ađ skyggnast inn í hugarheim sveitarinnar í nýrri endurútgáfu. Meira
Tónlist 01. júl. 2014 09:00

Fyrsta myndband Quarashi í áratug

Hljómsveitin tók upp myndband viđ lagiđ Rock on um helgina og verđur ţađ frumsýnt eftir viku. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Tónlist / Íslenskar hljómsveitir í bandarískum auglýsingum
Fara efst