FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ NÝJAST 20:30

Hef aldrei séđ hann spila

SPORT

Íslenskar hljómsveitir í bandarískum auglýsingum

Tónlist
kl 05:00, 23. október 2008
Lanette Phillips hitti Jónsa, söngvara Sigur Rósar, á tónleikum Parachutes á Organ. Einn međlima hennar er Alex Somers, kćrasti Jónsa, og heillađist Lanette mjög af hljómsveit hans.
Lanette Phillips hitti Jónsa, söngvara Sigur Rósar, á tónleikum Parachutes á Organ. Einn međlima hennar er Alex Somers, kćrasti Jónsa, og heillađist Lanette mjög af hljómsveit hans.

Miklar líkur eru á því að lög með íslenskum hljómsveitum verði notuð í bandarískum auglýsingum í náinni framtíð. Þetta segir hin bandaríska Lanette Phillips, einn virtasti framleiðandi tónlistarmyndbanda í heiminum, sem nýverið sat ráðstefnuna You Are In Control í Reykjavík. Einnig sótti hún Iceland Airwaves-hátíðina og heillaðist þar af fjölda hljómsveita.

Lanette Phillips hefur getið sér gott orð við framleiðslu tónlistarmyndbanda. Hún sótti ráðstefnuna You Are In Control og Airwaves-hátíðina í Reykjavík í síðustu viku. Phillips hreifst svo mjög af Íslandi að hún sendi fjöldapóst á hóp háttsettra vina sinna í tónlistar- og kvikmyndabransanum þar sem hún mærði land og þjóð en þó sérstaklega íslenska flytjendur á borð við Hjaltalín, Lay Low, Borko, Seabear og Dikta. Fylgdu myspace-síður þeirra og fleiri hljómsveita með til frekari glöggvunar. „Maðurinn minn er með fyrirtæki sem aðstoðar tónlistarmenn og hljómsveitir við að komast inn í bandarískar auglýsingar. Ég sendi póstinn á allar stofurnar sem hann rekur og hef þegar fengið viðbrögð frá fólki sem líkaði böndin vel," segir Lanette. „Það gæti komið sér vel fyrir suma listamennina að koma tónlistinni sinni í auglýsingar um öll Bandaríkin."

Lanette hóf feril sinn í afþreyingariðnaðinum sem móttökudama hjá Propaganda, fyrrum fyrirtæki Sigurjóns Sighvatssonar í Los Angeles. Eftir það skildu leiðir en í byrjun áratugarins var hún aftur ráðin til Sigurjóns, þá sem yfirmaður myndbandaframleiðslu Palomar Pictures. Á afrekaskrá hennar þar voru myndbönd fyrir ekki ómerkari listamenn en Red Hot Chili Peppers, Michael Jackson, Moby og Foo Fighters. Einnig hefur hún á ferli sínum framleitt myndbönd fyrir U2, Britney Spears, Eminem, Beyonce og Elton John. Nýlega stofnaði hún sitt eigið fyrirtæki og fyrsta verkefni þess verður framleiðsla á nýju myndbandi fyrir rapparann 50 Cent. Gengu samningarnir í gegn á meðan Lanette var stödd hér á landi.

Hún segir að margt hafi heillað sig hérlendis, bæði umhverfið, Bláa lónið, og svo auðvitað Airwaves-hátíðin. „Landið er ótrúlegt, hátíðin var æðisleg og tónlistarmennirnir algjörlega frábærir. Það sem ég heillaðist af var hversu samrýndir menn voru og studdu hver annan og hve allir voru vingjarnlegir. Þið ættuð að vera mjög stolt því tónlistarsenan þarna er ótrúleg. Það er líka merkilegt hvernig allir þekkja alla og spila í hljómsveitum hverjir hjá öðrum," segir hún. Bætir hún því við að sérlega eftirminnilegt hafi verið þegar Páll Óskar steig á svið með Hjaltalín og söng Þú komst við hjartað í mér. Spurð hvort Palli gæti orðið stjarna í Bandaríkjunum segir hún það vel mögulegt, enda hafi hann mikla útgeislun rétt eins og George Michael og Robbie Williams sem báðir hafi náð langt vestan hafs.

freyr@frettabladid.is


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Tónlist 25. júl. 2014 14:12

Belle and Sebastian mćtir á ATP

Skosku indíhetjurnar láta sjá sig í Keflavík á nćsta ári. Meira
Tónlist 25. júl. 2014 11:30

Brjálćđisleg Brćđsla

Mikil hátíđarhöld fara fram á Borgarfirđi eystra um helgina ţegar ađ Brćđslan fer ţar fram í tíunda skiptiđ. Brćđslustjórinn Magni er miklu meira en spenntur. Meira
Tónlist 23. júl. 2014 19:00

Weird Al í fyrsta sinn á toppnum

Tónlistarmađurinn skrýtni á hátindi ferilsins eftir 35 ár í bransanum. Meira
Tónlist 23. júl. 2014 16:30

Snoop Dogg reykti gras í Hvíta húsinu

"Svo bćtti ég viđ ađ ţegar ég vćri ađ gera númer 2 vćri venjan ađ ég fengi mér sígarettu eđa kveikti í einhverju til ađ ná stemmingunni réttri.“ Meira
Tónlist 23. júl. 2014 16:00

Ritstjórinn hélt ađ ekkert yrđi úr Amy Winehouse

Óbirt viđtal frá árinu 2004 viđ Amy Winehouse hefur skotiđ upp kollinum. Meira
Tónlist 23. júl. 2014 15:30

Lana Del Rey hefur sofiđ hjá fullt af mönnum í tónlistarbransanum

Söngkonan lét ţessi ummćli falla í viđtali viđ Complex Magazine. Meira
Tónlist 23. júl. 2014 14:30

Nýtt myndband frá Robert the Roommate

Myndbandiđ er ţađ fyrsta sem ađ sveitin sendir frá sér og er tekiđ upp í suđur Svíţjóđ. Meira
Tónlist 23. júl. 2014 10:30

Tekur sér pásu frá plötuútgáfu

Friđrik Dór Jónsson vinnur ţó í nýju efni međ StopWaitGo og Ólafi Arnalds. Meira
Tónlist 22. júl. 2014 09:00

Grípur ţrisvar sinnum í píkuna á sér í hverju setti

Steiney Skúladóttir er nýjasti međlimur rappsveitarinnar Reykjavíkurdćtra. Meira
Tónlist 21. júl. 2014 16:00

Nýtt lag frá Valdimar

Lćt ţađ duga er af ţriđju breiđskífu sveitarinnar sem kemur í verslanir í október. Meira
Tónlist 20. júl. 2014 18:33

Beyoncé međ lag í Fifty Shades of Grey

Stríđir ađdáendum á Instagram. Meira
Tónlist 20. júl. 2014 13:37

Rífandi stemning á maraţontónleikum

Tónlistarhátíđin KEXPORT haldin í ţriđja sinn. Meira
Tónlist 19. júl. 2014 14:00

Tékkar elska Ásgeir Trausta

Fćr glimrandi dóma ţar í landi. Meira
Tónlist 19. júl. 2014 13:00

Tónleikar á sérstökum stöđum

Baunagrasiđ á Bíldudal er lítil og vćn tónlistarhátíđ. Meira
Tónlist 19. júl. 2014 11:00

„Ţađ verđur gaman ađ sjá hvernig viđ förum ađ ţessu“

Natalie G. Gunnarsdóttir, betur ţekkt sem DJ Yamaho, ţeytir skífum í kvöld ásamt Zebra Katz. Meira
Tónlist 18. júl. 2014 16:30

Fimm heitustu, íslensku sumarsmellirnir

Gírađu ţig upp fyrir helgina međ ţessum lögum. Meira
Tónlist 18. júl. 2014 12:30

Spilar međ gítarleikara Genesis

Gulli Briem og Steve Hackett, gítarleikari Genesis, leika saman á ţrennum tónleikum í Ungverjalandi í mánuđinum ásamt stórri hljómsveit. Meira
Tónlist 18. júl. 2014 11:30

The Charlies hvergi nćrri hćtt

"Nei, ţađ var veriđ ađ spyrja mig ađ ţví nýlega. Viđ erum enn ţá hérna saman úti,“ segir Alma Goodman. Meira
Tónlist 17. júl. 2014 20:00

Beyoncé međ flestar tilnefningar til VMA

Iggy Azalea og Eminem međ sjö. Meira
Tónlist 17. júl. 2014 10:00

Frumflutningur á Vísi: Samdi lag á hjóli á leiđinni heim

Söngkonan Kristín Stefánsdóttir frumflytur nýtt lag, Both Feet on the Ground. Meira
Tónlist 16. júl. 2014 15:00

Adele á tónleikaferđalag á nćsta ári

Nýja platan heitir 25. Meira
Tónlist 15. júl. 2014 15:30

Blink 182 vinnur ađ nýrri plötu

Bandaríska rokktríóiđ hefur ekki gefiđ út breiđskífu síđan áriđ 2011 og er međ mörg járn í eldinum. Meira
Tónlist 15. júl. 2014 15:00

Órafmagnađur Ásgeir Trausti

Ásgeir Trausti og Júlíus Ađalsteinn Róbertsson fluttu lagiđ Going Home fyrir utan tónlistarhúsiđ Botanique í Brussel á dögunum Meira
Tónlist 15. júl. 2014 14:30

Anne Hathaway og Kristen Stewart í dragi

Anne Hathaway, Kristen Stewart og Brie Larson koma fyrir í nýjasta tónlistarmyndbandi Jenny Lewis, Just One Of The Guys. Meira
Tónlist 15. júl. 2014 13:13

„Myndbandiđ er einskonar óđur til tíunda áratugarins“

Rappsveitin Úlfur Úlfur gaf nýveriđ út tónlistarmyndband viđ lagiđ Tarantúlur. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Tónlist / Íslenskar hljómsveitir í bandarískum auglýsingum
Fara efst