MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR NÝJAST 07:11

Brotist inn í blokkaríbúđ í Breiđholti

FRÉTTIR

Íslenska ánćgjuvogin: ÁTVR og Nova hlutu hćstu einkunnirnar

 
Viđskipti innlent
11:30 11. FEBRÚAR 2016
Fulltrúar fyrirtćkjanna sex sem voru efst í sínum flokki.
Fulltrúar fyrirtćkjanna sex sem voru efst í sínum flokki. MYND/AĐSEND

Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar voru kynntar í sautjánda sinn í dag. Fyrirtækið Nova var það eina sem fékk afhenta viðurkenningu í sínum flokki, farsímamarkaði, en í öðrum flokkum var ekki marktækur munur á efsta og næstefsta sæti.

Þá var ekki marktækur munur á ÁTVR, sem var með hæstu einkunnina á heildina litið, og Nova, sem var með næsthæstu einkunnina.

Ánægjuvoginni er ætlað að mæla ánægju viðskiptavina hvers fyrirtækis með þjónustu þess. Fulltrúar Íslandsbanka, Varðar, Olís og HS orku fengu ásamt ÁTVR og Nova blómvönd í viðurkenningarskyni sem efstu fyrirtæki í sínum flokki.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Íslenska ánćgjuvogin: ÁTVR og Nova hlutu hćstu einkunnirnar
Fara efst