Íslensk vindmylla fyrir sumarbústaði Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 25. ágúst 2012 21:15 Ungur uppfinningamaður hefur hannað vindmyllu sem hentar vel fyrir sumarbústaði. Myllan kemur á markað snemma á næsta ári. Sæþór Ásgeirsson er að ljúka meistaranámi í vélaverkfræði. Meðfram náminu hefur hann hannað og smíðað vindmyllu sem nýtist sérstaklega vel á sumarbústöðum. Hann segir að um fimmtíu til sextíu fermetra bústaður eyði um átta til tólfþúsund kílóvattsstundum af rafmagni á ári. Vindmyllan getur framleitt um þrjú til fimm þúsund kílóvattstundir þannig að ljóst er að sparnaðurinn er töluverður. Sæþór er Mosfellingur og því þótti honum við hæfi að frumsýna mylluna á bæjarhátíðinni "Í túninu heima" sem fram fer í Mosfellsbæ um helgina. „Hún er hönnuð til að framleiða í lágum vindi. Sem er mikilvægt þar sem oft er logn á sumarbústaðasvæðum. Hún hentar vel íslenskum aðstæðum og á að vera ódýr þannig að allir hafi efni á henni," segir hann. Að sögn Sæþórs kostar um hálfa milljón að framleiða mylluna en að ef farið verði í fjöldaframleiðslu, sem vonir standa til, þá ætti verðið að lækka töluvert. Að námi loknu ætlar Sæþór að einbeita sér að vindmyllunni og hann stefnir á að koma henni einnig á markað erlendis. „Já sú hugmynd hefur komið upp og við höfum verið í léttum viðræðum við fólk erlendis frá. Það er góður möguleiki líka," segir hann. Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Ungur uppfinningamaður hefur hannað vindmyllu sem hentar vel fyrir sumarbústaði. Myllan kemur á markað snemma á næsta ári. Sæþór Ásgeirsson er að ljúka meistaranámi í vélaverkfræði. Meðfram náminu hefur hann hannað og smíðað vindmyllu sem nýtist sérstaklega vel á sumarbústöðum. Hann segir að um fimmtíu til sextíu fermetra bústaður eyði um átta til tólfþúsund kílóvattsstundum af rafmagni á ári. Vindmyllan getur framleitt um þrjú til fimm þúsund kílóvattstundir þannig að ljóst er að sparnaðurinn er töluverður. Sæþór er Mosfellingur og því þótti honum við hæfi að frumsýna mylluna á bæjarhátíðinni "Í túninu heima" sem fram fer í Mosfellsbæ um helgina. „Hún er hönnuð til að framleiða í lágum vindi. Sem er mikilvægt þar sem oft er logn á sumarbústaðasvæðum. Hún hentar vel íslenskum aðstæðum og á að vera ódýr þannig að allir hafi efni á henni," segir hann. Að sögn Sæþórs kostar um hálfa milljón að framleiða mylluna en að ef farið verði í fjöldaframleiðslu, sem vonir standa til, þá ætti verðið að lækka töluvert. Að námi loknu ætlar Sæþór að einbeita sér að vindmyllunni og hann stefnir á að koma henni einnig á markað erlendis. „Já sú hugmynd hefur komið upp og við höfum verið í léttum viðræðum við fólk erlendis frá. Það er góður möguleiki líka," segir hann.
Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira